Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 22
Náttúrufræðingurinn 130 1. tafla. Kóloníugerðir, helstu einkennisþættir þeirra og upprunaæti. – Colony types, their main characteristics and source media. Gerð – Type Lýsing – Characteristics Ræktaðist á æti – Isolation media 1NA R2A AIA PCA 1 Appelsínugul, óregluleg, ljósari til jaðranna. x 2 Appelsínugul, kringlótt, heill jaðar. x x x 3 Appelsínugul, kringlótt, óreglulegur jaðar. x 4 Bleik, kringlótt, regluleg, heill jaðar. x 5 Brún, dökk miðja, glær jaðar, óregluleg. x 6 Brúnbleik, kringlótt, regluleg, skýjaður jaðar. x 7 Brúnbleik, kringlótt, regluleg, heill jaðar. x 8 Rjómagul, dökkbrún í miðju, regnbogabrák við jaðar, kringlótt. x 9 Dökkbrún, kringlótt, regluleg, hörð viðkomu. x 10 Dökkgul, kringlótt, regluleg. x 11 Fjólublá, óregluleg, ljós við jaðar. x 12 Fjólublá, kringlótt, regluleg, dökk til jaðranna. x 13 Fjólublá, kringlótt, glær óreglulegur jaðar. x 14 Glær, óregluleg, mjög þunn, geislabaugur. x x 15 Glær, skýjuð miðja, þunn, óreglulegur jaðar. x 16 Glær, mjög þunn slikja, óregluleg, skríður út frá jaðri. x 17 Glær, óregluleg, greinótt (rhizoid), glitrar. x 18 Glær, kringlótt, regluleg, glitrar, þunn, geislabaugur. x x 19 Glær, kringlótt, regluleg, kornótt, glitrar en enginn geislabaugur. x x x 20 Glær, kringlótt en skríður við jaðra, þunn. x x 21 Gul, glitrandi, kringlótt, óregluleg, krumpuð. x 22 Gul, mött, hrjúf, óregluleg. x 23 Þétt net af gulum, glitrandi þráðum, hörð viðkomu. x 24 Gul, glær eða hvít til jaðranna, kringlótt. x x x 25 Gul og skýjuð eða æðótt, kringlótt, regluleg. x x x x 26 Gul, kringlótt, óreglulegur jaðar. x 27 Hvít með glæra miðju, líkist kleinuhring. x 28 Hvít, afar mikið útskriðin, afar þunn filma. x 29 Hvít, skýjuð, glitrar, óregluleg, skríður. x x x x 30 Hvít með dökka miðju, óregluleg. x x x 31 Hvítur, loðinn hnoðri (filamentous). x x x x 32 Hvít, óregluleg, hörð viðkomu. x 33 Hvít, óregluleg, skriðnir jaðrar. x x x x 34 Hvít, æðótt, óregluleg, greinótt (rhizoid), með geislabaug. x x 35 Hvít, regluleg, kringlótt með glærum kanti/baug. x x x 36 Hvít með regnbogabrák, kringlótt, regluleg. x x x x 37 Hvít, loðin, kringlótt, ljósbrún og kornótt í miðju. x x 38 Hvít með regnbogabrák, óregluleg og skriðin til jaðranna. x x x 39 Hvít, engin brák, óregluleg og skriðin til jaðranna. x 40 Grár, loðinn hnoðri. x 41 Gulbrún, ljósari til jaðra. x 42 Gulbrún, regluleg, kringlótt. x 43 Rjómalituð, brún og kornótt í miðju, óregluleg, glær til jaðranna. x 44 Rjómalituð, óregluleg, hrjúf, hörð viðkomu. x 45 Rjómalituð með fjólubláa slikju, skríður. x 46 Rjómalituð, kringlótt, með glæra, óreglulega jaðra. x x 47 Ljósgul, æðótt, hörð viðkomu. x x 48 Rjómagul, hrjúf, kringlótt með óreglulegan jaðar. x 49 Ljósgul, kringlótt með óreglulegan jaðar og reglulegar gárur. x 50 Rjómagul, afar þunn. x 51 Ljósbrún, óregluleg, hörð, hrjúf. x 52 Ljósbrún, kringlótt, regluleg, dekkri í miðju. x
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.