Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2013, Page 22

Náttúrufræðingurinn - 2013, Page 22
Náttúrufræðingurinn 130 1. tafla. Kóloníugerðir, helstu einkennisþættir þeirra og upprunaæti. – Colony types, their main characteristics and source media. Gerð – Type Lýsing – Characteristics Ræktaðist á æti – Isolation media 1NA R2A AIA PCA 1 Appelsínugul, óregluleg, ljósari til jaðranna. x 2 Appelsínugul, kringlótt, heill jaðar. x x x 3 Appelsínugul, kringlótt, óreglulegur jaðar. x 4 Bleik, kringlótt, regluleg, heill jaðar. x 5 Brún, dökk miðja, glær jaðar, óregluleg. x 6 Brúnbleik, kringlótt, regluleg, skýjaður jaðar. x 7 Brúnbleik, kringlótt, regluleg, heill jaðar. x 8 Rjómagul, dökkbrún í miðju, regnbogabrák við jaðar, kringlótt. x 9 Dökkbrún, kringlótt, regluleg, hörð viðkomu. x 10 Dökkgul, kringlótt, regluleg. x 11 Fjólublá, óregluleg, ljós við jaðar. x 12 Fjólublá, kringlótt, regluleg, dökk til jaðranna. x 13 Fjólublá, kringlótt, glær óreglulegur jaðar. x 14 Glær, óregluleg, mjög þunn, geislabaugur. x x 15 Glær, skýjuð miðja, þunn, óreglulegur jaðar. x 16 Glær, mjög þunn slikja, óregluleg, skríður út frá jaðri. x 17 Glær, óregluleg, greinótt (rhizoid), glitrar. x 18 Glær, kringlótt, regluleg, glitrar, þunn, geislabaugur. x x 19 Glær, kringlótt, regluleg, kornótt, glitrar en enginn geislabaugur. x x x 20 Glær, kringlótt en skríður við jaðra, þunn. x x 21 Gul, glitrandi, kringlótt, óregluleg, krumpuð. x 22 Gul, mött, hrjúf, óregluleg. x 23 Þétt net af gulum, glitrandi þráðum, hörð viðkomu. x 24 Gul, glær eða hvít til jaðranna, kringlótt. x x x 25 Gul og skýjuð eða æðótt, kringlótt, regluleg. x x x x 26 Gul, kringlótt, óreglulegur jaðar. x 27 Hvít með glæra miðju, líkist kleinuhring. x 28 Hvít, afar mikið útskriðin, afar þunn filma. x 29 Hvít, skýjuð, glitrar, óregluleg, skríður. x x x x 30 Hvít með dökka miðju, óregluleg. x x x 31 Hvítur, loðinn hnoðri (filamentous). x x x x 32 Hvít, óregluleg, hörð viðkomu. x 33 Hvít, óregluleg, skriðnir jaðrar. x x x x 34 Hvít, æðótt, óregluleg, greinótt (rhizoid), með geislabaug. x x 35 Hvít, regluleg, kringlótt með glærum kanti/baug. x x x 36 Hvít með regnbogabrák, kringlótt, regluleg. x x x x 37 Hvít, loðin, kringlótt, ljósbrún og kornótt í miðju. x x 38 Hvít með regnbogabrák, óregluleg og skriðin til jaðranna. x x x 39 Hvít, engin brák, óregluleg og skriðin til jaðranna. x 40 Grár, loðinn hnoðri. x 41 Gulbrún, ljósari til jaðra. x 42 Gulbrún, regluleg, kringlótt. x 43 Rjómalituð, brún og kornótt í miðju, óregluleg, glær til jaðranna. x 44 Rjómalituð, óregluleg, hrjúf, hörð viðkomu. x 45 Rjómalituð með fjólubláa slikju, skríður. x 46 Rjómalituð, kringlótt, með glæra, óreglulega jaðra. x x 47 Ljósgul, æðótt, hörð viðkomu. x x 48 Rjómagul, hrjúf, kringlótt með óreglulegan jaðar. x 49 Ljósgul, kringlótt með óreglulegan jaðar og reglulegar gárur. x 50 Rjómagul, afar þunn. x 51 Ljósbrún, óregluleg, hörð, hrjúf. x 52 Ljósbrún, kringlótt, regluleg, dekkri í miðju. x

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.