Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 12
Náttúrufræðingurinn 120 Tíðni gjóskufalls eftir tengingu gjóskulaga milli jarðvegsopna Eftir tengingu gjóskulaga milli jarðvegssniða má meta tíðni gjóskufalls og hvernig hún hefur breyst með tíma. Alls hafa 345 gos myndað gjósku sem varðveist hefur í jarðvegssniðunum sjö umhverfis Vatnajökul (3. og 5. mynd) og um 70% þessara laga eru upprunnin í Grímsvötnum, Bárðarbungu og Kverkfjöllum. Um 39% eru frá Grímsvötnum, eða 135 tengd gjóskulög, 25% frá Bárðarbungu (87 tengd lög) en einungis 5% frá Kverkfjöllum (17 tengd lög). Hægt var að tengja 54% af Grímsvatna- lögum frá einni opnu í aðra, hlut- fallslega fleiri Bárðarbungulög voru tengjanleg eða 62% og best gekk að tengja Kverkfjallagjósku en 65% laga var hægt að tengja frá einni opnu í aðra; þó verður að hafa í huga að megnið af Kverkfjallagjóskunni fannst einungis norðan Vatnajökuls. Uppruni annarra gjóskulaga leiðir í ljós að 17% gjóskulaga umhverfis Vatnajökul eru frá Kötlu, 5% frá Heklu og 2% eru frá öðrum eld- 5. mynd. Fjöldi gjóskulaga frá Gríms- vötnum, Bárðarbungu og Kverkfjöllum í hverju sniði fyrir sig.48 Á y-ás er sýndur fjöldi gjóskulaga en aldursflokkunum er skipt í 1000 ára tímabil á x-ás. Númerin til hægri vísa til staðsetningar sniða (sbr. 1. mynd b) og litir súlna tákna uppruna gjósku (sbr. 1. mynd). Súlur sem sýndar eru með brotnum línum tákna lágmarks gjóskufallstíðni þar sem sniðin ná ekki yfir allt tímabilið. Lóðréttar litaðar línur sýna staðsetningu helstu gjóskuleiðarlaga í tíma. – Overview of tephra layer frequency (TLF) histograms from the seven soil profiles.48 Number of tephra per bin is shown on the y-axis and the x-axis shows 1 ka bin size. Profile numbers are shown on the right and refer to Fig. 1. Colour indicates tephra provenance as shown in Fig. 1. The three histograms give the TLF for each volcano. Columns with broken lines represent mini- mum estimates for the TLF because of in- complete soil record. Vertical lines show location of main tephra marker layers in time. Gjóskuleiðaralög – Tephra marker layers Tími* – Time Hreysis- kvísl (1) Nýidalur (2) Sauðár- hraukar (3) Kára- hnjúkar (4) Snæfell (5) Steina- dalur (6) Núpsstaðar- skógar (7) K1918-Ö1727 191 0,75 Ö1727-K1625 102 0,54 V1717-K1625 92 0,22 K1625-V1477 148 0,26 0,61 K1755-V1477 278 1,34 H1636-V1477 159 1,31 V1477-Ö1362 115 2,70 1,44 0,83 0,14 0,28 0,46 Ö1362-K1262 100 0,550 Ö1362-H1158 204 0,43 0,53 1,15 0,82 0,26 Ö1362-V871 491 0,20 K1262-Eldgjá 328 0,53 Eldgjá-V871 63 0,55 H1158-H1104 54 0,14 1,05 H1158-V871 287 1,21 0,16 0,20 H1104-V871 233 0,38 0,54 V871-G+A 861 0,33 0,99 0,21 0,48 0,26 0,17 0,68 G+A-UN 855 0,22 G+A-H3 1060 0,17 0,26 0,21 0,28 0,15 G+A-HS 1865 0,17 UN-HS 1010 0,32 H3-LN 380 0,09 0,23 H3-H4 1200 0,25 0,21 HS-H4 395 0,13 0,28 LN-H4 820 0,23 0,29 H4-N1 945 0,27 H4-HÖ 1860 0,15 0,17 0,27 0,36 N1-HÖ 960 0,57 HÖ-H5 1010 0,42 0,13 0,16 3. tafla. Jarðvegsupphleðsluhraði (mm/ári) á milli gjóskuleiðarlaga í hverri jarðvegsopnu.48 – Soil accumulation rate (mm/yr) between tephra marker layers in soil sections.48 Frekari upplýsingar um gjóskuleiðarlög er að finna í 1. töflu. *Aldursmunur gjóskuleiðarlaga. Aldur (þúsund ár) – Age (ka) Fj öl di g jó sk ul ag a – Te ph ra la ye r f re qu en cy (T LF )
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.