Náttúrufræðingurinn - 2013, Page 55
163
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
varpstaðir hafa bæst við en aðrir
liðið undir lok. Æskilegt er að fleiri
svæði í landinu verði vöktuð m.t.t.
stormmáfa til að bera stofnþróun
saman við Eyjafjarðarsvæðið. Lagt
er til að slík vöktunarsvæði verði
t.d. á Suðausturlandi, Suðvestur-
landi og í Skagafirði. Einnig verði
haldið áfram að skrá nýja varp-
staði eftir því sem þeir uppgötvast.
Lunginn úr íslenska stormmáfs-
stofninum verpur þó enn í Eyjafirði.
Talningar þar ættu því að gefa góða
vísbendingu um breytingar á ís-
lenska stormmáfsstofninum.
Summary
Common Gull Larus canus in Eyja-
fjörður (N-Iceland) still on the increase
In In 1980 the population of the
Common Gull Larus canus (Fig. 1) was
monitored for the first time in the re-
gion of Eyjafjörður, N-Iceland (Fig. 2)
and this has been continued every five
years since 1990. Results for the period
1980–2000 have been dealt with ear-
lier.1 In the present paper we report on
the 2005 (25 May–1 June) and 2010 (18
May–6 June) censuses.
In 2005 a total of 462 pairs were re-
corded at 76 breeding sites (Fig. 3). In
both years a number of sites used in
earlier years were unoccupied while
new ones were recorded. The total num-
ber of pairs in 2010 was 660 at 82 sites
(Fig. 4). By 2010 the total number of
known breeding sites since 1980 was 154
(see complete list in Appendix).
During the period 1980 to 2010, the
population of the Common Gull in Eyja-
fjörður increased on average by 6,1% a
year. A slight decline took place between
2000 and 2005. The population trend is
shown in Fig. 5. The largest colony in
2005 by far was on the island of Hrísey,
with 94 pairs. In the Eyjafjörður region
the average increase between 2005 and
2010 was 7,4% a year. Despite the overall
increase, the Hrísey colony declined
from 94 pairs in 2005 to 72 pairs in 2010,
although still the largest colony in the
study region. Inter-colony movements
have not been studied but would be a
worthwhile project in relation to various
external influencing factors.
Eyjafjörður holds the majority of the
Icelandic Common Gull population,
which is on the Icelandic Redlist due to
its small size.4 This species is not moni-
tored elsewhere in Iceland although ir-
regular counts are available for several
breeding sites. We suggest monitoring to
be started in other regions of the country.
0
100
200
300
400
500
600
700
800
1980 1985 1990 1995 2000 2005 2010
Fj
öl
di
v
ar
pp
ar
a
–
N
o.
o
f b
re
ed
in
g
pa
irs
Ár – Year
5. mynd. Heildarfjöldi stormmáfspara í Eyjafirði á tímabilinu 1980–2010. – Total number
of Common Gull breeding pairs in Eyjafjörður in 1980–2010.
Þakkir
Árið 2010 tóku þátt í talningunum þau Snævarr Örn Georgsson, Þórey
Ketilsdóttir, Þorlákur Snær Helgason, Hörður Ólafsson og Ólafur Larsen.
Lovísa Ásbjörnsdóttir vann kortin. Er aðstoð þeirra kærlega þökkuð.
Heimildir
1. Ævar Petersen & Sverrir Thorstensen 2004. Vöktun stormmáfsstofnsins í
Eyjafirði 1980–2000. Náttúrufræðingurinn 72 (3–4). 144–154.
2. Stjórnartíðindi B. Nr. 162. Auglýsing um friðlýsingu Krossanesborga á
Akureyri sem fólkvangs. 27. janúar 2005.
3. Sverrir Thorstensen, Ævar Petersen, Þórey Ketilsdóttir & Snævarr Örn
Georgsson 2011. Fuglalíf í óshólmum Eyjafjarðarár: Könnun 2010 með
samanburði við fyrri ár. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-11003. Unnið
fyrir umhverfisnefnd Akureyrar. 79 bls.
4. Kristinn H. Skarphéðinsson, Ævar Petersen & Álfheiður Ingadóttir 2000.
Válisti 2. Fuglar. Náttúrufræðistofnun Íslands. 103 bls.
5. Þorkell Lindberg Þórarinsson, Aðalsteinn Örn Snæþórsson, Böðvar
Þórisson, Guðmundur A. Guðmundsson, Halldór Walter Stefánsson,
Kristinn Haukur Skarphéðinsson & Yann Kolbeinsson 2013. Fuglar á
Austursandi við Öxarfjörð. Bliki 32. 50–66.
um höfundana
Sverrir Thorstensen (f. 1949) lauk kennaraprófi 1970
og var kennari í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði
og Glerárskóla á Akureyri en er nú á eftirlaunum.
Sverrir hefur stundað fuglamerkingar frá árinu 1979
og tekið þátt í margvíslegum rannsóknum á fuglum.
Ævar Petersen (f. 1948) lauk B.Sc. Honours-prófi í
dýrafræði frá Aberdeenháskóla í Skotlandi 1973 og
doktorsprófi í fuglafræði frá Oxfordháskóla á Eng-
landi 1981. Ævar starfaði í 35 ár á Náttúrufræði-
stofnun Íslands en er nú kominn á eftirlaun.
Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses
Sverrir Thorstensen Ævar Petersen
Lönguhlíð 9a Brautarlandi 2
IS-603 Akureyri IS-108 Reykjavík
sth@akmennt.is aevar@nett.is