Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.06.2016, Qupperneq 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.06.2016, Qupperneq 26
MATUR Taktu heilan hvítlauk og skerðu toppinn af. Helltu yfir sárið ólífuolíu, saltiog pipar. Pakkaðu honum inn í álpappír og grillaðu í 30-40 mínútur á toppgrindinni á grillinu. Kreistu hann úr og notaðu sem meðlæti. Heill grillaður hvítlaukur 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.6. 2016 Fyrir 4 1 chili pipar, tekinn í tvennt, fræin hreinsuð og skorinn smátt kjúklingaafgangar, skornir smátt olífuolía 1 krukka súrsæt sósa steinselja, smátt skorin hrísgrjón Hellið ólífuolíu á pönnu og setjið chili út á. Þar næst eru afgangarnir settir á pönnuna og þessu velt vel saman. Hellið úr einni krukku af súr- sætri sósu út á pönnuna og látið suðuna koma upp í 2-3 mínútur þannig að bragðið af kjúklingaafganginum blandist sósunni. Skreytið með steinselju. Berið fram með hrísgrjónum. Súrsætt kjúklinga-„tvist“ Fyrir 2 afgangar af kjúklingi með fennel og gulrótum 5 egg salt og pipar steinselja ólífuolía til steikingar Skerið afganga af kjúklingi, fenneli og gulrótum í litla bita og hitið í ör- bylgjunni. Létthrærið (ekki píska) eggin og saltið og piprið. Takið stærstu pönnu heimilisins og hitið á henni ólífuolíu. Þegar hún er orð- in meðalheit er eggjunum hellt út á og látin steikjast. Þegar eggja- kakan er steikt, hellið þá kjúklinga- afgangunum yfir helminginn af omelettunni og síðan er omelett- unni lokað. Færið síðan varlega á disk og skerið í tvo helminga og berið fram með steinselju og gúrku mojito sósunni. Omelettuveisla Óskar varí hollarikant- inum í vikunni og notaði fitusnautt hráefni eins og kjúklingabringur, gulrætur og fen- nel. Úr þessu varð til girnileg- ur og hollur kvöldmatur sem tók örskamman tíma að undirbúa. Gott er að elda ríflega því alltaf er hægt að nýta afganga og eiga í aðra máltíð dag- inn eftir. Það sparar bæði tíma og peninga á sama tíma og fjölskyldan verður alsæl með matinn. Ljúffeng hollusta ÞESSA RÉTTI ER HÆGT AÐ BÚA TIL ÚR AFGÖNGUNUM Fyrir 4 4 kjúklingabringur, skornar í þykka bita 3 msk dijon sinnep 8 gulrætur 1 fennel, skorið gróft smá matarolía smá hunang smá timían Blandið saman í skál, kjúklingi, sinnepi, olíu, hunangi og timían. Hitið olíu á pönnu og steikið kjúklingabit- ana. Setjið gulrótarbit- ana út á pönnuna og látið malla í smá stund. Takið allt af pönnu og setjið í eld- fast mót ásamt fennel- bitunum og setjið inn í ofn á 180°C í 10-15 mínútur. GÚRKU-MOJÍTÓ SÓSA 1 dolla sýrður rjómi l/2 gúrka, fræin hreinsuð burt og skorin í litla bita nokkur blöð af myntu, smátt skorin smá hunang pipar Hrærið öllu saman í skál. Óskar Finnsson sýnir okkar taktana í nýjasta þætti af Korteri í kvöld- mat í vikunni. Þar eldaði hann hollan kjúklinga- rétt á örfáum mínútum. Hér lærum við að nýta afgangana í ommelettu og súrsætan rétt. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Óskar er snöggur að galdra fram kvöldmatinn. Morgunblaðið/Ásdís Kjúklingur með fennel og gulrótum Þú færð öll hráefnin úr þáttunum hjá okkur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.