Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.2015, Qupperneq 30

Ægir - 01.12.2015, Qupperneq 30
Verðmæti sjávarafla á 12 mán- aða tímabilinu ágúst 2014-júlí 2015 jókst um 9,9%, miðað við sama tímabil þar á undan. Ef horft er til einstakra flokka sjáv- araflans má meðal annars sjá að verðmætin jukust um 6,4% í botnfiski, 5,4% í flatfiski og 21,6% í uppsjávarafla. Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands námu verðmætin á síð- arnefnda tímabilinu rösklega 152,6 milljörðum króna á móti tæplega 139 milljörðum tólf mánuðina þar á undan. Mesta sveiflan í prósentum var í loðnuaflanum en verð- mæti hans jukust um 224% milli tímabila, fóru úr tæpum 4 milljörðum í rösklega 12,7 millj- arða. Kolmunnaaflinn skilaði aukningu upp á 20,4% milli tímabila en aftur á móti minnk- uðu verðmæti makríls um 6,2% og síldar um 15%. Verðmæti þorsk var rúmum 12% meira á síðara tímabilinu en því fyrra. Verðmæti ufsaafla jókst einnig en verðmæti ýsu- aflans minnkaði um 7,6% milli tímabila. Hagstofan greinir einnig verðmæti afla eftir tegund löndunar á áðurnefndum tíma- bilum og þar kemur fram að verðmæti afla til vinnslu innan- lands jókst um tæp 25% á síð- ara tímabilinu í samanburði við það fyrra. Höfuðborgarsvæðið er með mestu verðmæti ein- stakra verkunarstaða, eða 37 milljarða króna og aukningu á samanburðartímabilunum um 6,6%. Hlutfallslega mest varð þó aukningin í verðmætum á Austurlandi milli tímabila eða tæp 34%. Afla að andvirði tæp- lega 25 milljarða króna var landað á Austurlandi á síðara tímabilinu, lítið eitt meira en á Suðurnesjum á sama tíma. Verðmætari sjávarafli Á tímabilinu ágúst 2014 til júlí 2015 lönduðu íslensk fiskiskip afla að verðmæti tæplega 153 milljarða króna. F réttir 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.