Morgunblaðið - 23.07.2016, Side 37

Morgunblaðið - 23.07.2016, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2016 Spöng 112 Rvk, Árbær 110 Rvk, Lækjagata 101 Rvk, Borgartún 105 Rvk, Hrísateigur 108 Rvk, Hjallabrekka 200 Kóp, Dalshraun 220 Hfj, Tjarnavellir 221 Hfj. Um 60% hlutastarf er að ræða á virkum dögum. Einnig vantar starfsmann á aðra hvora helgi í vetur, hentar vel skólafólki. 18 ára og eldri, og íslenskukunnátta skilyrði Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: Umsokn@kornid.is KORNIÐ óskar eftir starfsmönnum á eftirtalda staði í vetur Yfirþjálfari Þróttur Vogum leitar að metnaðarfullum yfirþjálfara fyrir barna- og unglingastarf félagsins Um 80 börn iðka knattspyrnu hjá Þrótti og félagið leitar að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn til að byggja starfsemi félagsins í knattspyrnu til framtíðar. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af þjálfun barna og unglinga og hafi sótt þjálfaranámskeið hjá KSÍ. Íþróttafræðimenntun er kostur. Áhugasamir sendi umsókn eigi síðar en 5. ágúst til Marteins, framkvæmdastjóra Þróttar Vogum, throttur@throttur.net, sími 892-6789. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. september. Allar umsóknir eru trúnaðarmál. Yfir vetrartímann eru æfingar í Vogabæjar- höllinni (íþróttamiðstöð) og á sparkvelli Vogabúa sem staðsettur er við grunnskólann, á sumrin er æft á félagssvæði Þróttara sem er Vogabæjarvöllur. Allir þjálfarar og aðstoðarþjálfarar vinna náið með yfirþjálfara sem hefur yfirumsjón með starfi yngri flokkana. Starfið felur í sér ábyrgð m.a. umsjón, ráðningar og uppröðun verlsanna. Henta vel fólki sem er komið yfir miðjan aldur. Íslenskukunnátta skilyrði. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: skrifstofa@kornid.is KORNIÐ óskar eftir vaktstjóra Tilboð/útboð Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • veitur.is Útboð Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • veitur.is           Veitur ohf. óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið: Verkið felst í lagningu um 110 m langrar DN 600 ductile safnæðar, um 300 m langra DN 400 safnæða, auk þess að grafa skurð fyrir háspennus- treng og lagningar lágspennustrengja frá VK-2 að VK-3 og V-K4 og byggingu borholuhúsa yfir holur VK-2, VK-3 og VK-4 í Vatnsendakrikum. Við borholuhús yfir VK-2 kemur sambyggð spen- nistöð. Verkið er unnið á brunnsvæði vatnsverndar í Vatnsendakrikum í Heiðmörk. Á vatnsverndarsvæðum höfuðborgarsvæðisins er í gildi „Samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla innan lögsagnarumdæma Mosfellsbæjar, Reyk- javíkurborgar, Seltjarnarnesbæjar, Kópavogsbæjar, Garðabæjar og Hafnarfjarðarkaupstaðar“, http:// ssh.is/vatnsverndin. Markmið samþykktarinnar er að tryggja vernd- un grunnvatns vatnsverndarsvæða höfuðbor- garsvæðisins og skilgreinir hún ítarlega þær reglur sem ber að fylgja við mannvirkjagerð á vatnsvern- darsvæðunum. Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá og með miðvikudeginum 27.07.2016 á vefsíðu Orkuveitunnar https://www.or.is/fjarmal/ut- bod#page-7016 Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgög- num „VEV-2016-06- Virkjun VK-2 VK-3 og VK4 í Vatnsendakrikum útgefinn í júní 2016“ Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn11.08.2016 kl. 10:30. VEV-2016-06 23.07.2016 VIRKJUN VK-2 VK-3 og VK-4 Í VATNSENDAKRIKUM: Starfsmenn í tiltektir á pöntunum Óskum eftir að ráða starfsmenn í söludeild að taka til pantanir í verslanir og veitingahús. Vinsamlega hafið samband í síma: Sófus gsm: 863 1938 eða sendið okkur póst á: sofus@ali.is 47 01 # Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • veitur.is Útboð Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • veitur.is           Veitur ohf. óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið: Verktaki skal annast jarðvinnu vegna vatnslagna og upprifi eldri lagna. Starfsmenn Veitna munu sjá um lagningu kalda- vatnslagna. Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá og með miðvikudeginum 27.07.2016 á vefsíðu Orkuveitunnar https://www.or.is/fjarmal/ut- bod#page-7016 Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „VEV-2016-13 Hraunteigur endurnýjun veitulagna útgefnum í júlí 2016“ Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 11.08.2016 kl. 11:30 VEV-2016-13 23.07.2016 HRAUNTEIGUR ENDURNÝJUN VEITULAGNA Ritari óskast ½ daginn Rótgróin fasteignamiðlun leitar að ritara til starfa frá kl. 13–17 virka daga. Starfið felst í afgreiðslu viðskiptavina, símsvörun, skjala- vinnslu og almennum ritarastörfum. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögðum, hafa góða þjónustulund, vera stundvís og geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendið inn svar á box@mbl.is merkt: ,,R - 25822” Viltu vera með í að styrkja samstarf á Norður- Atlantssvæðinu? Norræna Atlantssamstarfið leitar að ráðgjafa til að starfa á aðal- skrifstofunni í Þórshöfn í Færeyjum Umsóknarfrestur: 15. ágúst 2016 Nánari upplýsingar um NORA og um starfið er á www.nora.fo Nordic Atlantic Cooperation AUG LÝSI NG Íþróttafulltrúi 50 - 100% Langar þig að hafa áhrif á ungmennastarf á Kjalarnesi? Þá erum við að leita að þér. Umsóknarfrestur til 2. ágúst. Sjá nánar á: http://umfk.is/v.asp?page=44&Arti- cle_ID=365&n=n atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.