Morgunblaðið - 23.07.2016, Page 38

Morgunblaðið - 23.07.2016, Page 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2016 VÍS ÚTBOÐ M/b Brekkunes ÍS 110 Vátryggingafélag Íslands óskar eftir tilboðum í m/b Brekkunes ÍS 110, fastanúmer 7398. Samkvæmt upplýsingum úr skipaskrá Samgöngu- stofu er báturinn 6,41 brúttólest, 5,92 brúttótonn, 8,59 m að lengd, smíðaður árið 1992 af Bátasmiðju Guðmundar. Báturinn selst í því ástandi sem hann er í eftir sjótjón. Skoða má bátinn í höfninni á Bolungarvík. Vél og drif bátsins var skoðað af vélsmiðju og samkvæmt þeirri skoðun er hældrif bátsins heilt. Vél bátsins er ógangfær en viðgerðarhæf. DNG rúllur fylgja ekki. Útboðið stendur til kl. 13.00, 27. júlí 2016. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veitir Hallmundur Hallgrímsson, starfsmaður VÍS, í síma 660-5229. Tilboðsskil á utbod.vis.is VELFERÐARRÁÐUNEYTIÐ – HÚSNÆÐI ÓSKASTTIL LEIGU 20392 - Ríkiskaup f.h. ríkissjóðs óska eftir að taka á leigu skrifstofuhúsnæði fyrir velferðarráðu- neytið. Umsjónaraðili er Framkvæmdasýsla ríkisins. Miðað er við að húsnæðið verði tekið á langtíma- leigu til 10 ára, fullbúið til notkunar, án lauss búnaðar. Gerð er krafa um góða staðsetningu, á miðborgarsvæði höfuðborgarinnar eða næsta nágrenni þess, einnig um gott aðgengi og næg bílastæði. Húsrýmisþörf velferðarráðuneytisins er áætluð um 2.250 fermetrar (brúttó) og er um hefðbundið skrifstofuhúsnæði að ræða. Frekari upplýsingar um þær kröfur sem húsnæðið verður að uppfylla verða aðgengilegar á heima- síðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is þriðjudaginn 26. júlí 2016. Við mat á hagkvæmni tilboða verður m.a. tekið tillit til leiguverðs, stærð húss og skipulag þess út frá fyrirhugaðri starfsemi, öryggis, afhendingar- tíma, staðsetningu, aðkomu og bílastæðum. Fyrirspurnir varðandi verkefni 20392 skulu sendar á netfangið www.utbod@rikiskaup.is og verða svör birt á vef Ríkiskaupa. Fyrirspurnarfrestur rennur út 16. ágúst 2016 en svarfrestur er til og með 19. ágúst 2016. Leigutilboðum þar sem fram kemur stærð, ástand og staðsetning húsnæðis, ásamt leiguverði, skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, eigi síðar en kl. 12:00 þriðjudaginn 23. ágúst 2016. Merkja skal tilboðin; nr. 20392 – Leiga á húsnæði fyrir velferðarráðuneytið. Leiga á grundvelli þessarar auglýsingar er undan- skilin lögum um opinber innkaup nr. 84/2007, sbr. a. lið 1. mgr. 6a. gr. Gögn sem fylgja skulu tilboði þurfa m.a. að innihalda eftirfarandi upplýsingar um: • Afhendingartíma húsnæðis • Staðsetningu, stærð húsnæðis og tillöguteikningar • Fjölda bílastæða, aðkomu að lóð og byggingu, • Leiguverð per/m2 og heildarleiguverð • Húsgjöld • Gildandi deiliskipulag svæðis þ.e. lóðar og aðlægra lóða •Tilvísun í gildandi aðalskipulag • Önnur atriði eftir tegund verkefnis Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á utbodsvefur.is ÓSKAST TIL LEIGU Höfum til sölu notuð Hunnebeck Manto veggjamót Allar helstu stærðir á flekum: 2,4 x 3m 1,2 x 3m 1,05 x 3m 0,9 x 3m 0,75 x 3m 0,65 x 3m0,55 x 3m 0,45 x 3m Innhorn, úthorn, stillanleg horn ásamt öllum fylgihlutum. Notaðar Doka Eurex 30 x 350 undirslátarstífur. Upplýsingar gefa Guðjón 895-7673 og Jón 821-8182 Atvinnuhúsnæði Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Iðnaðarhúsnæði að Lækjarmel 12, 116 Reykjavík til sölu. Stórglæsilegt 131 fm. Stórar innkeyrsludyr og mjög mikil lofthæð. Teikningar fylgja fyrir 70 fm millilofti. Verð 29,9 millj. Jón Egilsson, 896-3677 – 568-3737. Iðnaðarhúsnæði að Lækjarmel 12, 116 Reykjavík til sölu. Til sölu 20248 Þingvellir – Hakið – Gestastofa - stækkun Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. forsætisráðu- neytisins, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við byggingu 1.057 m² gestastofu á Hakinu við Þingvelli. Vettvangsskoðun verður haldin þriðjudaginn 26. júlí að viðstöddum fulltrúa verkkaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 3. september 2017. Útboð 20393 - Stækkun Suðurbyggingar til norðurs, pípulagnir fyrir FLE Ríkiskaup fyrir hönd Isavia ohf. óska eftir áhuga- sömum aðilum til að taka þátt í opnum útboðum vegna stækkunar Suðurbyggingar til norðurs, pípulagnir fyrir FLE (SSN16). Verkið felst í endurinnréttingu á um 2.000 m2 í Suðurbyggingu og 7.000 m2 viðbyggingu til norðurs á þremur hæðum. Vinna verktaka felst í uppsetningu og aðlögun á viðkomandi lögnum. Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum, sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa, (www.rikiskaup.is), miðvikudaginn 27. júlí nk. Tilboðum skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík þar sem þau verða opnuð 6. sept- ember 2016, kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á utbodsvefur.is Raðauglýsingar 569 1100 Útboð ONV 2014/04 / 26.06.2014 ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is j l i , j í · í i · . .i ll i i l n.is Um er að ræða uppbyggingu á hluta niðurrennslisveitu fyrir skiljuvatn frá Nesjavallavirkjun, tengingu hennar við eldri lagnir í varmastöð virkjunarinnar, tengingu við borholur sem og tenginu lagna í dælustöð. Þá er um að ræða endurnýjun á núverandi frárennslislögnum fyrir skilju og þéttivatn. Helstu stærðir lagna í verkinu eru DN100 til DN500 bæði í svörtu og ryðfríu stáli. Hlutverk verktaka er að annast alla jarðvinnu, stálsmíði, pípulagnir, uppsetningu á búnaði, tengingar, prófanir og annað það sem þarf til þess að ljúka verkinu að fullu eins og það er skilgreint í útboðsgögnum. Útboðsverkefnið er nánar skilgreint í útboðsgögnum ONVK- 2016-19 Útboðsgögnin verður hægt að sækja án greiðslu frá og með miðvikudeginum 27.07.2016 á vefsíðu OR http://www.or.is/ fjarmal/utbod#page7016 Tilboð verða opnuð hjá Orku náttúrunnar ohf., að Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, þriðjudaginn 09.08.2016, kl. 10:00. K-2016-19/ 3. 7. 16 Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í útboðsverkefnið NESJAVALLAVIRKJUN STÆKKUN NIÐURRENNSLISVEITU JARÐVINNA, LAGNIR OG STÁLSMÍÐI: Atvinnublað alla laugardaga ER ATVINNUAUGLÝSINGIN ÞÍN Á BESTA STAÐ? Sendu pöntun á augl@mbl.is eða hafðu samband í síma 569-1100 Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og ámbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.