Morgunblaðið - 29.09.2016, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.09.2016, Blaðsíða 49
FRÉTTIR 49Erlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2016 58 ára gamall kaþólskur öldunga- deildarmaður frá Virginíu, Tim Kaine, er varaforsetaefni Demókrataflokks- ins. Hann er talinn nokkuð öruggur kostur sem gæti tryggt meira fylgi meðal hvítra kjósenda í lægri tekju- þrepum. Kaine er lögfræðingur og kenndi við lagadeild háskólans í Richmond í Virginíuríki. Hann var borgarstjóri í Richmond, síðar rík- isstjóri Virginíu og þótti standa sig vel á erfiðum tímum þegar skotárás sem gætnum, orðheldnum og afar íhaldssömum. Hann hefur í gegnum stjórnmálaferil sinn talað gegn nei- kvæðri kosningabaráttu og er, líkt og Kain, lögfræðingur. Hann sat í full- trúadeild Bandaríkjaþings og var þáttastjórnandi bæði í útvarpi og sjónvarpi þar sem hann boðaði íhalds- söm viðhorf til ýmissa þátta lífsins og hefur lýst sjálfum sér sem „kristnum verndara íhaldssamra lífsgilda sem helst megi finna í smábæjum í Mið- ríkjum Bandaríkjanna“. Pence hefur talað gegn ýmsum mannréttindum samkynhneigðra, m.a. að þeir fái að sinna herþjónustu og hjónaböndum þeirra. Þeir Kaine og Price munu eigast við í sjónvarpskappræðum 4. október. var gerð í Tækniháskólanum í Virg- iníu árið 2007. Í kjölfarið varð hann talsmaður þeirra sem vildu herða byssulöggjöfina í Bandaríkjunum. Hann var sagður koma til greina sem varaforsetaefni Baracks Obama árið 2008 og er skoðanabróðir Clinton í flestum málum. Varaforsetaefni Repúblikana- flokksins er Mike Pence, 57 ára rík- isstjóri Indianaríkis. Pence hefur ver- ið lýst af bandarískum fjölmiðlum Tveir lögfræðingar og ríkis- stjórar, annar 57 ára, hinn 58 TIM KAINE OG MIKE PENCE ERU VARAFORSETAEFNI Öruggur kostur? Tim Kaine er varaforsetaefni Demókrata. Hafnar neikvæðni Mike Pence er varaforsetaefni Repúblikana. Þau Trump og Clinton eru síður en svo þau einu sem sækjast eftir forsetaembættinu í Banda- ríkjunum, því alls sækjast 468 frambjóðendur eftir því að kom- ast í Hvíta húsið. Átta bjóða sig fram fram fyrir hönd stjórn- málaflokka á landsvísu. Það eru Gary Johnson frambjóðandi Frjálslyndisflokksins, Jill Stein, frambjóðandi Græningja, Darr- ell Castle fyrir Stjórnar- skrárflokkinn, Ecan McMullin fyrir Sjálfstæða flokkinn, Gloria LaRiva er í framboði fyrir flokk sósíalista og frelsissinna, Rocky de la Fuenta er frambjóðandi Umbótaflokksins, Emidio Solty- sik er í framboði fyrir Sósíal- istaflokkinn og Alyson Kennedy fyrir sósíalíska Verkamanna- flokkinn. Auk þeirra er 21 óháð- ur frambjóðandi og 437 óskráð- ir frambjóðendur eru í fram- boði. Nöfn þeirra í síðasttalda hópnum birtast ekki á kjörseðl- inum en í 43 af 52 ríkjum Bandaríkjanna getur kjósandi skrifað nafn frambjóðanda í þar til gerða línu. Stefnumál fram- bjóðenda þessum hópi eru býsna fjölbreytt, lögleiðing kannabisefna er vinsælt bar- áttumál og þá segjast nokkrir frambjóðendur einfaldlega bjóða sig fram í von um athygli og fjárhagslegan ávinning. 468 bjóða sig fram til forseta MARGIR ERU UM HITUNA Hvíta húsið 468 frambjóð- endur vilja setjast þar að. AFP Bandaríkin Þar verða forseta- kosningar 8. nóvember
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.