Morgunblaðið - 08.10.2016, Side 47

Morgunblaðið - 08.10.2016, Side 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2016 leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Lau 15/10 kl. 19:30 13.sýn Lau 22/10 kl. 19:30 19.sýn Lau 5/11 kl. 19:30 21.sýn Sun 16/10 kl. 19:30 14.sýn Mið 26/10 kl. 19:30 18.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Mið 19/10 kl. 19:30 15.sýn Sun 30/10 kl. 19:30 17.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Fim 20/10 kl. 19:30 16.sýn Fim 3/11 kl. 19:30 20.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 8/10 kl. 19:30 9.sýn Fim 20/10 kl. 19:30 14.sýn Lau 5/11 kl. 19:30 19.sýn Sun 9/10 kl. 19:30 10.sýn Lau 22/10 kl. 19:30 15.sýn Sun 6/11 kl. 19:30 20.sýn Fim 13/10 kl. 19:30 11.sýn Sun 23/10 kl. 19:30 16.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 21.sýn Fös 14/10 kl. 19:30 12.sýn Fös 28/10 kl. 19:30 17.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 16/10 kl. 19:30 13.sýn Sun 30/10 kl. 19:30 18.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Horft frá brúnni (Stóra sviðið) Lau 8/10 kl. 19:30 3.sýn Fös 14/10 kl. 19:30 6.sýn Sun 6/11 kl. 19:30 9.sýn Sun 9/10 kl. 19:30 4.sýn Sun 23/10 kl. 19:30 7.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 13/10 kl. 19:30 5.sýn Fös 28/10 kl. 19:30 8.sýn Eitt magnaðasta leikverk 20. aldarinnar Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 8/10 kl. 13:00 Lau 15/10 kl. 13:00 Lau 29/10 kl. 13:00 Lau 8/10 kl. 15:00 Lau 15/10 kl. 15:00 Lau 29/10 kl. 15:00 Sun 9/10 kl. 13:00 Lau 22/10 kl. 13:00 Lau 5/11 kl. 13:00 Sun 9/10 kl. 15:00 Lau 22/10 kl. 15:00 Lau 5/11 kl. 15:00 Ævintýraför með forvitnum fílsunga - kemur þú með? Ég vil frekar að Goya haldi fyrir mér vöku en einhver djöfulsins fáviti (Kúlan) Lau 15/10 kl. 19:30 Frums Fös 21/10 kl. 19:30 3.sýn Lau 29/10 kl. 19:30 5.sýn Mið 19/10 kl. 19:30 2.sýn Fim 27/10 kl. 19:30 4.sýn Frumlegt og ögrandi samtímaverk Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 12/10 kl. 20:00 Mið 19/10 kl. 20:00 Fös 14/10 kl. 20:00 Fös 21/10 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Stertabenda (Kúlan) Mið 12/10 kl. 19:30 7.sýn Meinfyndin og hárbeitt atlaga að íslenskri þjóðarsál Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið) Fös 21/10 kl. 19:30 28.sýn Lau 29/10 kl. 19:30 30.sýn Fim 27/10 kl. 19:30 29.sýn Fös 4/11 kl. 19:30 31.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Lofthræddi örnin Örvar (Kúlan) Lau 19/11 kl. 15:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Lau 26/11 kl. 15:00 Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. AUGLÝSING ÁRSINS – ★★★★ – M.G. Fbl. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Lau 8/10 kl. 20:00 97. sýn Lau 22/10 kl. 20:00 105. s. Lau 5/11 kl. 20:00 113. s. Sun 9/10 kl. 20:00 98. sýn Sun 23/10 kl. 20:00 106. s. Fös 11/11 kl. 20:00 114. s. Fim 13/10 kl. 20:00 99. s. Fim 27/10 kl. 20:00 107. s. Lau 12/11 kl. 20:00 115. s. Fös 14/10 kl. 20:00 100. s. Fös 28/10 kl. 20:00 108. s. Sun 13/11 kl. 20:00 116.s Lau 15/10 kl. 20:00 101. s. Lau 29/10 kl. 20:00 109. s. Fim 17/11 kl. 20:00 117.s Sun 16/10 kl. 20:00 102. s. Sun 30/10 kl. 20:00 110. s. Fös 18/11 kl. 20:00 118.s Fim 20/10 kl. 20:00 103. s. Fim 3/11 kl. 20:00 111. s. Fös 21/10 kl. 20:00 104. s. Fös 4/11 kl. 20:00 112. s. Gleðisprengjan heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Lau 8/10 kl. 13:00 5. sýn Sun 16/10 kl. 13:00 7. sýn Sun 30/10 kl. 13:00 10. sýn Sun 9/10 kl. 13:00 6. sýn Sun 23/10 kl. 13:00 8. sýn Mið 2/11 kl. 19:00 aukas. Lau 15/10 kl. 13:00 Auka. Lau 29/10 kl. 13:00 9. sýn Lau 5/11 kl. 13:00 11.sýn Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Sending (Nýja sviðið) Sun 9/10 kl. 20:00 11.sýn Fim 13/10 kl. 20:00 12.sýn Fim 20/10 kl. 20:00 13.sýn Allra síðustu sýningar! Njála (Stóra sviðið) Mið 12/10 kl. 20:00 Mið 26/10 kl. 20:00 Fim 10/11 kl. 20:00 Mið 19/10 kl. 20:00 Sun 6/11 kl. 20:00 Njáluhátíð í forsal frá kl. 18:45. Kjötsúpa og fyrirlestur. Hannes og Smári (Litla sviðið) Lau 8/10 kl. 20:00 2. sýn Sun 16/10 kl. 20:00 5. sýn Lau 29/10 kl. 20:00 8. sýn Fös 14/10 kl. 20:00 3. sýn Lau 22/10 kl. 20:00 6. sýn Sun 30/10 kl. 20:00 9. sýn Lau 15/10 kl. 20:00 4. sýn Sun 23/10 kl. 20:00 7. sýn Fim 3/11 kl. 20:00 aukas. Samstarfsverkefni við Leikfélag Akureyrar Extravaganza (Nýja svið ) Fös 28/10 kl. 20:00 Frums. Fös 4/11 kl. 20:00 4. sýn Fim 10/11 kl. 20:00 7. sýn Lau 29/10 kl. 20:00 2. sýn Lau 5/11 kl. 20:00 5. sýn Sun 13/11 kl. 20:00 8. sýn Sun 30/10 kl. 20:00 3. sýn Sun 6/11 kl. 20:00 6. sýn Nýtt verk eftir Sölku Guðmundsdóttur Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fös 4/11 kl. 20:00 Frums. Sun 13/11 kl. 20:00 6.sýn Lau 26/11 kl. 20:00 12.sýn Sun 6/11 kl. 20:00 2.sýn Fim 17/11 kl. 20:00 7.sýn Sun 27/11 kl. 20:00 13.sýn Mið 9/11 kl. 20:00 3.sýn Fös 18/11 kl. 20:00 8.sýn Lau 3/12 kl. 20:00 14.sýn Fim 10/11 kl. 20:00 4.sýn Lau 19/11 kl. 20:00 9.sýn Þri 6/12 kl. 20:00 15.sýn Lau 12/11 kl. 20:00 5.sýn Sun 20/11 kl. 20:00 10.sýn Mið 7/12 kl. 20:00 16. sýn Átakamikið verk eftir Ingmar Bergman Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is TÓNLIST Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@arnareggert.is Tímarnir eru breyttir, ger-breyttir. Er ég að lifa tím-anna tvenna, jafnvel þrenna? Nú er ég að kenna fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands og eitt af því sem við erum að fara í af krafti eru nýmiðlar, samfélagsmiðlar og net- væðingin öll hvað varðar fjölmiðla- streymi, neyslu, aðgengi o.s.frv. Skemmst frá að segja hafa gagn- gerar breytingar orðið á þessum hlutum og spilar m.a. inn í um- gengni fólks hvað tónlist varðar, minni þess (einfaldir hlutir eins og hver flytur hvað) og bara hvernig þetta er yfirhöfuð hugsað allt sam- an. Það eru miklir kostir ... og líka miklir gallar sem fylgja þessu aukna aðgengi. Mjög oft líður mér samt eins og ég sé standandi í James Bönd, að „taka“ spólu. Úrval- ið var það mikið að maður stóð venjulega í tuttugu mínútur gón- andi á hillurnar. Og tók svo bara „eitthvað“, hálf-fúll eiginlega og þreyttur. Mér finnst þetta bölvað van- þakklæti í mér en þegar maður bæði vinnur við þetta (og þarf að fylgjast með að e-u marki) og er áhugamaður um tónlist (og er ein- faldlega forvitinn um eitthvað nýtt) er það lýjandi að vera með alla tón- Hið yndislega alflæði Búið spil Engar áhyggjur, kæri safnari, þetta er allt komið inn á netið... list heimsins í fanginu. En um leið finnst mér algerlega stórkostlegt að geta hlustað á fjölda listamanna, borið þá saman og stokkað upp óteljandi spilunarlista án þess að hreyfa spönn frá rassi! En hvað á maður að hlusta á? Þetta? Eða hitt? Á ég að tékka á nýj- um útgáfum á allmusic.com? Pitch- fork? NPR „first listen“? Einhver var að tala um eitthvað í Þrumunni, á ég að tékka á því? Var að tékka, leiðinlegt, hvað stóð aftur í Mojo? Hvað var þulurinn að tala um? Hvað sagði frændi Jóa í gær þegar við vorum að tala um Wilco? Hvað hét bandið aftur? Er það á Spotify, bandcamp, youtube? Hei, af hverju er þetta ekki á youtube? Hvurslags þjónusta er þetta!!! Ben Ratliff, djassrýnir New York Times, gaf út bókina Every Song Ever: Twenty Ways to Listen in an Age of Musical Plenty í ár þar sem hann ráðleggur okkur að fagna streyminu í stað þess að pirra okkur á því. Hann sér – og heyrir – tæki- færi og leggur upp með nýjar að- ferðir við að njóta tónlistar. Sem meðal annars felast í því að láta stefnur lönd og leið og haga hlustuninni temabundið eftir hraða laganna, áferð, tæknivinnu, mel- ankólíublæ o.s.frv.. Og það er ágætt, svo langt sem það nær. A.m.k. fær Ratliff mann til að hugsa hlutina upp á nýtt, að gamla neyslu- munstrið (að safna öllu með ákveðnum listamanni t.d.) sé búið að renna sitt skeið, sé horfið inn í al- gleymi internetsins. Undanfarin ár hefur áhugi minn á jólatónlist – bæði akadem- ískur og hjartbundinn – aukist til muna (alveg róleg, það er tilgangur með þessu). Í desember hlusta ég því nánast á ekkert annað. Mér sýn- ist að það sé ein ástæða aukreitis fyrir þessu. Í desember get ég nebb- lega hvílt mig á þessu stöðuga vali og þessum stöðuga eltingarleik. Og ég er hvíldinni feginn! Kannski maður hlusti bara á Dylan og Hawkwind það sem eftir er ævinnar. Zappa á kantinum ef það dugir ekki. Er það ekki nóg? Dugir það ekki bara? Eða er nefnd- ur Ratliff kannski kominn með svar- ið, lausnina fyrir okkur sem erum vön að velja, flokka, raða og safna? Að hætta að hugsa svona ofsalega mikið um tónlistina og einbeita sér að því að njóta hennar núna? »En um leið finnstmér algerlega stór- kostlegt að geta hlustað á fjölda listamanna, bor- ið þá saman og stokkað upp óteljandi spil- unarlista án þess að hreyfa spönn frá rassi!  Aðgangur að tónlist hefur aldrei verið meiri – eða betri  Samt veit maður aldrei hvað maður á að hlusta á? Dreifingaraðilar heimildarmynd- arinnar One More Time With Feeling hafa ákveðið að bjóða upp á aukasýningar í fjölda kvik- myndahúsa víða um heim aðeins eitt kvöld, þ.e. 1. desember. „Eftir ótrúlega kvöldstund þann 8. september þar sem mynd- in var sýnd samtímis í 950 kvik- myndahúsum í 30 löndum – þar sem uppselt var á flestar sýn- ingar, m.a. í Bíó Paradís, bjóðum við upp á aukasýningar á One More Time With Feeling, sem er heimildarmynd sem fjallar um nýjustu breiðskífu Nick Cave and the Bad Seeds sem nefnist Skele- ton Tree og kom út 9. sept- ember,“ segir í tilkynningu frá Bíó Paradís. Í fimm stjörnu dómi sínum um myndina í Morgunblaðinu skrif- aði Anna Margrét Björnsson: „Kvikmyndin er vissulega erfið áhorfs, hún er einstaklega hrá, opinská, tilfinningaþrungin, en hún verður aldrei væmin. Leik- stjórinn er meðvitaður um þetta og segir einmitt í viðtali að þetta hafi verið línudans.“ Samtals verða þrjár aukasýn- ingar 1. desember, þ.e. kl. 17.45, kl. 20 og kl. 22.15. Miðasala er hafin á tix.is. Einu sinni enn… Sorg Nick Cave í heimildarmynd- inni One More Time With Feeling. Blúsað verður í Spennistöðinni – félags- og menn- ingarmiðstöð miðborgarinnar, sem er við hlið Austurbæj- arskóla, í dag kl. 13. Þá opnar blús- smiðja sem blús- frömuðurinn Halldór Bragason, íbúi í miðbænum og fyrrverandi nemandi í Austur- bæjarskóla og Pétur Hafþór Jóns- son, tónmenntakennari í Austurbæj- arskóla, leiða. Íbúar miðborgarinnar eru hvattir til að mæta með hljóð- færin sín eða bara með velstillt eyru og hlusta á nágranna sína blúsa af hjartans lyst. „Allir sem vettlingi geta valdið eiga að mæta með hljóð- færi eða bara búsáhöldin sín, harm- ónikkur, fiðlur og öll þau hljóðfæri sem þau eiga og ræða blús og spila blús,“ segir Halldór. Blúsað í Spennistöðinni í miðborginni Halldór Bragason

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.