Fréttablaðið - 09.12.2016, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 09.12.2016, Blaðsíða 10
Q3 vekur eftirtekt Nýr Audi Q3 er vel útbúinn, lipur og svipmikill. Hann er skilvirkur og sportlegur, á sama tíma rúmgóður að innan en smágerður að utan. Audi Q3 er byggður fyrir nýjar væntingar. Verð frá 5.490.000 kr. HEKLA · Laugavegi 170-174 / Audi.is orkumál „Það virðist hafa myndast þverpólitísk samstaða um að Eyja- fjörður og jafnvel Norðurland allt skuli vera orkusvelt til framtíðar,“ segir Þröstur Friðfinnsson, sveitar- stjóri Grýtubakkahrepps, í nýjum pistli á heimasíðu hreppsins. Þröstur segir flutningskerfi raf- orku inn á Eyjafjarðarsvæðið vera sprungið og ekki taki minna en fimm ár að bæta þar úr. Virkjanleg fallvötn í Skagafirði og Þingeyjar- sýslu séu í verndarflokki og vaxandi andstöðu gæti við gufuaflsvirkjanir auk efasemda um endingu jarð- hitans. Allir stjórnmálaflokkar séu andvígir lagningu háspennulínu yfir Sprengisand. „Þeir stjórnmálamenn og einnig umhverfisverndarsinnar sem ætla að koma í veg fyrir lagningu línu yfir Sprengisand eru í reynd að lýsa því yfir að ekki skuli lengur ríkja jafn- rétti til búsetu á Íslandi,“ skrifar Þröstur. „Aðrar leiðir til að leysa orkuþörf hér á svæðinu eru ein- faldlega verri í öllu tilliti, hvort sem horft er til kostnaðar eða umhverfis. Byggð sem ekki á kost á rafmagni af pólitískum ástæðum á sér enga von um að geta vaxið og dafnað eðli- lega.“ Þá segir Þröstur það hrikalega hömlun á framfarir og íbúaþróun að ekki sé hægt að útvega raforku til þeirra sem áhuga hefðu á að stofna til nýrrar atvinnustarfsemi. Gagnaver og önnur meðalorkufrek starfsemi séu alveg út úr myndinni næstu árin, jafnvel áratugi. „Það sem enn verra er, að jafn- vel þó að takist að tengja vestur til Blöndu og austur til Kröflu, mun áfram vanta afl og  öryggi í kerfið til frambúðar meðan ekki tekst að tengja við virkjanir á suðurhálend- inu,“ segir sveitarstjórinn meðal annars í pistli sínum.  – gar Telur Eyjafjörð í orkusvelti Eyjafjörður þarf meiri orku til að íbúarnir dafni, segir sveitarstjóri Grýtubakkahrepps. Fréttablaðið/PjEtur NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN ...á þínum vegum! 568 5000 Jólaplattinn í hádeginu og um helgar 3.200 kr BRYGGJAN BRUGGHÚS * GRANDAGARÐI 8 101 REYKJAVÍK 00354 456 4040 * WWW.BRYGGJANBRUGGHUS.IS Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Byggð sem ekki á kost á rafmagni af pólitískum ástæðum á sér enga von um að geta vaxið og dafnað eðlilega. Þröstur Friðfinnsson, sveitarstjóri Grýtu- bakkahrepps 9 . d e s e m b e r 2 0 1 6 F Ö s T u d A G u r10 F r é T T i r ∙ F r é T T A b l A ð i ð 0 9 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 0 7 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 9 C -D 3 A C 1 B 9 C -D 2 7 0 1 B 9 C -D 1 3 4 1 B 9 C -C F F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 0 7 2 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.