Morgunblaðið - 22.11.2016, Síða 28
Morgunblaðið/Júlíus
22. nóvember 1907
Vegalög voru staðfest. Þá
var ákveðið að hér á landi
skyldi vera vinstri umferð.
Það var einkum gert vegna
ríðandi kvenfólks sem notaði
söðla og sat með báða fætur
vinstra megin á hestinum.
Ekki var skipt í hægri um-
ferð fyrr en 1968.
22. nóvember 1979
Börn sáu um meginhluta
dagskrár Ríkisútvarpsins, í
tilefni af ári barnsins. Helst
vafðist lestur upp úr leið-
urum dagblaðanna fyrir
þeim.
22. nóvember 2004
Stórbruni varð á athafna-
svæði Hringrásar við Sunda-
höfn í Reykjavík. Mikinn
reyk lagði yfir borgina, með-
al annars frá brennandi hjól-
börðum, og um fimm hundr-
uð íbúar í Kleppsholti þurftu
að yfirgefa hús sín. Slökkvi-
starf tók meira en sólar-
hring.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 2016
www.versdagsins.is
Allir hafa
syndgað
og skortir
Guðs dýrð.
Skeifunni 8 | Kringlunni | Glerártorgi | Sími 588 0640
Lukkutröll
tákn hamingju og lukku
Unnin úr keramik og ull
Hönnuð af Thomas Dam
Verð frá 4.290.-
Hugmyndir í jólapakkann
3 2 4 7 8 9 1 5 6
5 1 8 2 6 3 9 4 7
9 6 7 1 4 5 2 8 3
2 4 5 8 1 7 6 3 9
1 9 6 4 3 2 8 7 5
8 7 3 5 9 6 4 2 1
4 5 9 6 7 8 3 1 2
6 8 2 3 5 1 7 9 4
7 3 1 9 2 4 5 6 8
4 5 7 1 3 9 2 8 6
3 6 2 8 4 5 1 7 9
1 9 8 2 7 6 5 3 4
6 3 1 5 8 4 7 9 2
5 8 9 7 2 3 6 4 1
7 2 4 6 9 1 3 5 8
8 1 6 9 5 7 4 2 3
9 7 3 4 1 2 8 6 5
2 4 5 3 6 8 9 1 7
8 3 4 1 6 5 7 2 9
2 9 7 8 4 3 6 1 5
5 1 6 9 7 2 4 3 8
4 7 1 5 3 8 2 9 6
6 8 3 2 9 4 1 5 7
9 5 2 6 1 7 3 8 4
7 4 8 3 5 1 9 6 2
1 2 9 4 8 6 5 7 3
3 6 5 7 2 9 8 4 1
Lausn sudoku
Ómyndin „sitthvor“ (og „sitthver“) myndast út úr vandræðum, kunni maður ekki að fara með sinn og
hvor (eða hver). „Á þessum árum áttum við allir sitthvora vinina“ (haft eftir þremur): hver sína vinina
eða sína vinina hver og „svo fórum við í sitthvora áttina“: hver í sína áttina eða sína áttina hver.
Málið
1 5
5 8 7
6
2 4 8 6 9
9 6 4 2 7
7 4
4 5 9 1 2
7
1 9 8
1 3 8
2 4 5 1
9 7 5 4
3 1 2
5 8
7
5
9 3 4 2 5
1 7
5 7
8 3
6 9 4 3
4 5 8 2 9
8 7
9 6 3
6 2
4 5 3
7 9 4
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
E H R M S W N A K S A T D N A H V V
M A R C N Q Z B Y N T K U W J C O I
K Q N I N N I M Í T I Ð I E V D P N
G A B A N A N N A K I V L I T Þ R D
I U T Z M R I E Y B D O U A U R X K
I S F I S R A H X F D A E A X E Y Æ
G A Z U R N A R L K N F G A A I R L
Z M K Ó H U I Þ A J F C Q X Q F Z I
Y A E X B V L S K K Ó R D U C U E N
F N A H H U E S S Y I Ð Æ Q Y Ð V G
W K C D U X G R Ð Ú Z E V Ð L U H U
C O X F B I L U A Æ H V L A I N Q A
Q M G K F Y E M Ð S R A P N R N I C
H I B D L J A F C E V F P K I P G P
X Ð M B R I G P R Q P Æ J I O E S R
Q D L A H U M O K M A S Ð H R X P S
L S A D K W X Q A C J U H I J G C D
B X E R A G N U R Ö Þ U R O K S U R
Einleikararnir
Fræðing
Fræðslurita
Gripahússins
Gufuhverasvæði
Handtaskan
Hljóðvarps
Samankomið
Samkomuhald
Skoruþörungar
Tilvikanna
Veiðitíminn
Vindkælingu
Óbuguð
Þarmana
Þreifuðu
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 veglynd, 8
metti, 9 fiskar, 10 tek, 11
glerið, 13 annríki, 15 lítill
bátur, 18 gorta, 21 blóm,
22 skáldverkið, 23 klak-
inn, 24 ánægjulegt.
Lóðrétt | 2 dáin, 3
eyddur, 4 læða, 5 bjarg-
brúnin, 6 mynni, 7
ósoðinn, 12 kraftur, 14
gagn, 15 orrusta, 16
smá, 17 hægt, 18 mál-
far, 19 þjálfun, 20 kven-
mannsnafn.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 flæmi, 4 skála, 7 undin, 8 arman, 9 ann, 11 aurs, 13 ánar, 14 Óttar, 15 svöl,
17 illt, 20 enn, 22 fagur, 23 eitur, 24 rolla, 25 tunga.
Lóðrétt: 1 fluga, 2 ældir, 3 iðna, 4 svan, 5 álman, 6 agnar, 10 nótin, 12 sól, 13 ári, 15
sefar, 16 öngul, 18 lotin, 19 torfa, 20 erta, 21 nett.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. e4 d6 4. d4 Bg7
5. Be2 0-0 6. Be3 e5 7. d5 Ra6 8. g4
c6 9. g5 Re8 10. h4 f5 11. gxf6 Rxf6
12. h5 Da5 13. hxg6 Rxe4 14. gxh7+
Kh8 15. Rf3 Rxc3 16. bxc3 cxd5 17. Kf1
Bf5 18. Rh4 dxc4 19. Bxc4 Hac8 20.
Be6 Be4 21. Dg4 Bd3+ 22. Kg1 Hce8
Staðan kom upp í 6 skáka einvígi
þeirra Ivans Sokolovs (2623) og Jor-
den Van Foreest (2615) sem lauk fyr-
ir skömmu í Hoogeveen í Hollandi. Iv-
an hafði hvítt í stöðunni. 23. Bf5!
Bxf5 24. Dxf5! Hf6 svartur hefði orð-
ið mát eftir 24… Hxf5 25. Rg6#. 25.
Bg5 Hfe6 26. Rg6+ Hxg6 27. Dxg6
Hf8 28. Be7 Hxf2 og svartur gafst
upp um leið. Í gær hófst opið al-
þjóðlegt mót í Runavík í Færeyjum
sem lýkur 28. nóvember næstkom-
andi. Á meðal skráðra keppenda eru
Jóhann Hjartarson (2.539), Guð-
mundur Kjartansson (2.427), Þröstur
Þórhallsson (2.411) og fleiri íslenskir
skákmenn.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Magnað útspil. V-Allir
Norður
♠K3
♥Á97543
♦D7
♣876
Vestur Austur
♠D1095 ♠ÁG87642
♥862 ♥KD10
♦104 ♦6
♣KG109 ♣D3
Suður
♠–
♥G
♦ÁKG98532
♣Á542
Suður spilar 5♦.
GIB skjátlast aldrei: „Tromp út
hnekkir 5♦,“ segir tölvan, „annars
vinnast sjö!“ Spilið er frá úrslitaleik
Evrópubikarsins í Zagreb.
Evrópubikarinn er þriggja daga ör-
mót 12 liða og er valið í hópinn eftir
árangri á síðasta Evrópumóti. Fyrst
spila allar sveitirnar innbyrðis, síðan
taka við útsláttarleikir þar sem keppt
er um hvert einasta sæti. Mónakó vann
norsku Heimdellingana í A-úrslitum.
Krzysztof Martens, hinn pólskættaði
nýbúi Mónakó, var sagnhafi á öðru
borðinu og fékk út spaða. Hann spilaði
strax hjarta á ás og trompaði hátt. Svo
♣Á og laufi. Vörnin trompaði ekki út,
svo að Martens tryggði sér ellefu slagi
með því að gefa annan laufslag og
stinga fjórða laufið.
Hinum megin fann Tor Helness
tromp út frá austurhendinni. Nú er
ekki hægt að trompa lauf og innkomu
vantar til að nýta hjartalitinn. Einn nið-
ur.