Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2015, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2015, Page 26
4 Tekjublaðið 25. júlí 2015 Hefur það gott á RÚV Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri 1.702.074 kr. Stjórn RÚV ákvað í ársbyrjun 2014 að ráða Magnús Geir Þórðarson í starf útvarpsstjóra eftir að Páll Magnússon hafði sagt upp störf- um. Nokkrum mánuðum síðar ákvað Magnús að reka alla fram- kvæmdastjórn RÚV og ráða nýja en félagið þurfti þá, eins og kom fram í DV í janúar síðastliðnum, að greiða 60 milljónir króna í starfsloka- greiðslur. DV fékk ekki gefið upp hversu mikið RÚV þurfti að greiða hverjum og einum starfsmanni en samkvæmt tekjublaði DV er Magn- ús með 1.702.074 í mánaðarlaun. Hjörleifur Pálsson fv. framkvstj. fjármálasviðs Össurar hf. 5.130.345 Sigsteinn P. Grétarsson aðstoðarforstjóri Marels 4.844.742 Júlíus Jónsson fv. forstj. HS Veitna 4.544.350 Einar Örn Ólafsson framkvstj. Fjarðalax og fv. forstj. Skeljungs 4.019.552 Egill Jónsson framkvæmdastj. hjá Össuri 3.710.605 Ásgeir Margeirsson forstj. HS Orku 3.398.313 Kristrún Heimisdóttir fv. framkvstj. Samtaka iðnaðarins 2.932.980 Einar Þorsteinsson forstj. Elkem Foundry 2.845.289 Sigurður Þór Ásgeirsson framkvstj. fjármálasviðs Rio Tinto Alcan 2.839.837 Steinþór Skúlason forstj. SS 2.767.743 Ágúst Hafberg framkvstj. viðskiptaþróunar Norðuráls 2.651.930 Andri Þór Guðmundsson forstj. Ölgerðarinnar 2.620.745 Gunnar Halldór Sverrisson fv. forstj. Ísl. aðalverktaka 2.613.398 Hörður Arnarson forstj. Landsvirkjunar 2.518.608 Björgvin Skúli Sigurðsson framkvstj. markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar 2.351.361 Ari Edwald forstjóri MS 2.337.496 Einar Mathiesen framkvstj. orkusviðs Landsvirkjunar 2.273.294 Birna Pála Kristinsdóttir framkvstj. steypuskála álversins í Straumsvík 2.224.137 Gunnar Þorláksson eig. BYGG 2.192.886 Helgi Vilhjálmsson framkvstj. Góu 2.175.861 Ragna Árnadóttir aðstoðarforstj. Landsvikjunar 2.101.561 Geir Sigurpáll Hlöðversson framkvstj. umhverfismála Fjarðaáls 2.025.311 Albert L. Albertsson aðstforstj. HS Orku 1.980.870 Guðmundur Þóroddsson forstj. Reykjavik Geothermal 1.921.556 Almar Guðmundsson framkvstj. Samtaka iðnaðarins 1.908.838 Jón Þórir Frantzson framkvstj. Íslenska gámafélagsins 1.800.482 Gunnar Larsen framkvstj. Kælismiðjunnar Frosts Akureyri 1.769.276 Georg Þór Pálsson stöðvarstj. Fljótsdalsstöð / Kárahnjúkum 1.701.735 Eysteinn Jóhann Dofrason verkefnisstj. Suðurverks 1.656.147 Jón Axel Pétursson framkvstj. sölu og markaðssviðs MS 1.655.042 Gestur Pétursson forstj. Elkem 1.628.610 Guðrún Hafsteinsdóttir form. Samtaka iðnaðarins og markaðsstj. Kjöríss 1.579.023 Baldur Þorgeirsson framkvstj. hjá Kvos 1.557.758 Kristján Elvar Guðlaugsson framkvstj. fjármálasviðs Ölgerðarinnar 1.527.028 Sigmundur Einar Ófeigsson framkvstj. Norðlenska 1.481.971 Pétur Guðmundsson eig. Eyktar 1.470.232 Sigurhjörtur Sigfússon forstj. Mannvit 1.459.910 Guðmundur Svavarsson framleiðslustj. SS Hvolsvelli 1.437.538 Jón Ómar Erlingsson fv. framkvstj. Prentsmiðjunnar Odda 1.412.283 Tryggvi Þ. Haraldsson forstj. Rarik 1.391.568 Ragnar Sævarsson framkvstj. framleiðslusviðs Vífilfells 1.387.339 Finnur Geirsson forstj. Nóa Síríusar 1.361.555 Gylfi Þórðarson framkvstj. Spalar 1.335.572 Þorgeir Baldursson forstj. Prentsm. Odda 1.275.143 Gústaf Adolf Skúlason framkvstj. Samorku 1.253.262 Gylfi Gíslason framkvstj. JÁVERKS 1.206.625 Ragnhildur Vigfúsdóttir deildarstj. hjá Landsvirkjun 1.200.653 Hermann Guðmundsson eig. Kemi og fv. forstj. N1 1.183.720 Valdimar Hafsteinsson framkvstj. Kjöríss 1.143.889 Erlendur Hjaltason stjórnarform. Kælitækni og fv. forstj. Exista 1.123.941 Ragnar Pálsson framkvstj. sölusviðs Samverks Hellu 1.114.509 Bergsteinn Einarsson framkvstj. SET 1.074.284 Guðmundur Geir Gunnarsson fv. mjólkurbússtj. MS á Selfossi 998.643 Helgi Jóhannesson forstj. Norðurorku 990.817 Kleópatra Kristbjörg Stefánsdóttir stjórnarform. Gunnars ehf 962.855 Kári Arngrímsson framkvstj. Atafls 957.920 Eiður Gunnlaugsson forstj. Kjarnafæðis 930.025 Magnús Ólafsson fv. forstj. Mjólkursamsölunnar 916.061 Þorvaldur Gissurarson forstj. ÞG-verktaka 904.326 Einar Ásgeirsson framkvstj. Hringrásar 867.070 Oddur Árnason verksmiðjustj. SS Hvolsvelli 818.538 Alexander K. Guðmundsson fjármálast. Matorku 766.725 Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir stjórnarform. Prentmet 765.902 Guðmundur Ragnar Guðmundsson framkvstj. Prentmets 759.305 Grímur Arnarson framkvstj. HP-Kökugerðar Selfossi 708.644 Loftur Árnason fyrrv. stjórnarform. Ístaks 663.502 Guttormur Methúsalemsson vinnslustj. MS á Egilsstöðum 615.757 Örn Grétarsson prentsmiðjustj. Prentmets á Selfossi 521.239 Kári Helgason framkvstj. SG-húsa Selfossi 515.114 Guðmundur Ómar Pétursson framkvstj. Ásprents 412.639 Pálmi Pálsson framkvstj. Pálmatrés - byggingafélags 391.666 Dofri Eysteinsson framkvstj. Suðurverks 389.005 Helga Lára Hólm fv. framkvstj. Ísfugls 353.232 Garðar Þorbjörnsson framkvstj. Urðar og grjóts 320.000 Sigvaldi Arason eig. Borgarverks, Borgarnesi 255.630 Gunnlaugur Jónsson framkvæmdastj. Eykon Energy 175.000 Endurskoðun Garðar Valdimarsson hæstaréttarlögm. og lögg. endursk. hjá Deloitte 1.911.887 Margrét G. Flóvenz lögg. endursk. hjá KPMG 1.770.933 Alexander Eðvarðsson sviðsstj. skattasviðs KPMG 1.696.435 Þorvarður Gunnarsson forstj. Deloitte 1.613.125 Símon Á. Gunnarsson lögg. endursk. hjá KPMG 1.602.292 Sæmundur G. Valdimarsson lögg. endursk. hjá KPMG 1.507.251 Aðalsteinn Hákonarson sérfr. hjá Ríkisskattstjóra 1.369.862 Vignir Rafn Gíslason lögg. endursk. hjá PWC 1.285.877 Lárus Finnbogason sviðstj. Deloitte 1.198.693 Helgi Númason lögg. endursk. 1.065.426 Knútur Þórhallsson stjórnarform. Deloitte 1.073.198 Erla Þuríður Pétursdóttir innri endursk. Valitor 1.053.246 Anna Kristín Traustadóttir fjármálastj. hjá Ernst & Young 989.283 Reynir Vignir lögg. endursk. 832.766 Sævar Þór Sigurgeirsson lögg. endursk. hjá Endurskoðendaþjónustunni 762.248 Einar S. Hálfdánarson endursk. hjá Deloitte 616.537 Heimir Haraldsson lögg. endursk. 564.722 Elín Hlíf Helgadóttir mannauðsstj. PWC 584.769 Halldór Hróarr Sigurðsson lögg. endursk. hjá KPMG 574.688 Bjarni Jónsson lögg. endursk. hjá BJ endurskoðunarstofu 483.069 Gunnar Hjaltalín lögg. endursk. 152.056 Þorsteinn Haraldsson lögg. endursk. 72.446 Fasteignasala Björn Guðmundsson lögg. fasteignasali hjá Byggð Akureyri 1.162.500 Guðmundur Sigurjónsson lögg. fasteignasali Eignamiðlun 1.147.637 Guðmundur Th. Jónsson lögg. fasteignasali Fasteignamarkaðurinn 1.129.167 Jón Guðmundsson lögg. fasteignasali Fasteignamarkaðurinn 1.090.100 Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali hjá Eignamiðlun 955.311 Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali Eignamiðlun 909.837 Einar Páll Kjærnested lögg. fasteignasali hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar 864.674 Hilmar Þór Hafsteinsson lögg. fasteignasali Eignamiðlun 798.837 Þorleifur St. Guðmundsson lögg. fasteignasali hjá Eignamiðlun 770.117 Bogi M. Pétursson lögg. fasteignasali hjá Heimili fasteignasölu 727.341 Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Heimili fasteignasala 693.992 Eiríkur Svanur Sigfússon lögg. fasteignasali hjá Ás 684.853 Emilía Jóhannsdóttir sölum. fasteigna hjá Byggð Akureyri 630.302 Magnea Sverrisdóttir fasteignasali 629.092 Þóra Birgisdóttir lögg. fasteignasali 518.212 Laufey Lind Sigurðardóttir lögg. fasteignasali 499.940 Ásdís Ósk Valsdóttir lögg. fasteignasali hjá Húsaskjól 442.751 Hannes Steindórsson lögg. Fasteignasali hjá Lind fasteignasölu 350.000 Vernharð Þorleifsson lögg. fasteignasali hjá Lind fasteignasölu 309.280 Haukur Halldórsson lögg. fasteignasali 295.244 Brynjólfur Jónsson lögg. fasteignasali hjá Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar 290.000 Ástþór Reynir Guðmundsson lögg. fasteignasali Remax Senter 250.000 Forstjóri á ofurlaunum Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins 6.637.152 kr. Grímur Sæmundsen hefur síðustu ár verið í hópi launahæstu for- stjóra landsins en launatekjur hans í fyrra námu 6.637.152 krónum á mánuði. Fjölgun ferðamanna hing- að til lands hefur stóraukið hagnað fyrirtækisins en eins og DV greindi nýverið frá rakar Bláa lónið inn tíu milljónum króna á dag í aðgangs- eyri. Grímur er að auki stór hluthafi í Bláa lóninu en eigendur fyrirtækis- ins fengu í fyrra samtals 931 milljón króna greidda í arð. Arðgreiðslan til Gríms, sem og aðrar sem hann gæti hafa fengið frá öðrum fyrirtækj- um í hans eigu, er ekki inni í þeim tölum sem birtar eru hér enda þær einungis byggðar á greiddu útsvari samkvæmt álagningarskrám. … á þínum vegum→ Greiðabílar → litlir bílar → Stórir bílar → MeðalStórir bílar → Meðal kaSSabílar allar Stærðir bíla Á f erð inn i í 65 ár Knarrarvogur 2, Reykjavík - Sími 568-5000 - www.sendibilar.is Traustir og ábyrgir bílstjórar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.