Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2015, Blaðsíða 34
12 Tekjublaðið 25. júlí 2015
Karl Blöndal aðstoðarritstj. Mbl. 963.621
Jón Kaldal ritstj. Iceland Magazine 960.744
Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstj. sjónvarpssviðs RÚV 948.172
Kristján Már Unnarsson fréttamaður 929.036
Ívar Guðmundsson útvarpsmaður 921.844
Sverrir Þór Sverrisson sjónvarpsmaður 921.077
Rakel Þorbergsdóttir fréttastjóri RÚV 918.621
Ingólfur Bjarni Sigfússon nýmiðlastj. RÚV 912.350
Marta María Jónasdóttir ritstj. Smartlands 912.064
Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari 911.150
Steinn Kári Ragnarsson framkvæmdastj. DV 910.618
Jón Ársæll Þórðarson sjónvarpsmaður 893.093
Bogi Ágústsson fréttamaður 880.450
Heiða Kristín Helgadóttir þáttastjórnandi og fyrrverandi formaður Bjartrar framtíðar 865.389
Benedikt Jóhannesson framkvstj. Heims 850.958
Sunna Ósk Logadóttir fréttastj. á mbl.is 835.946
Ingibjörg D. Kjartansdóttir ritstj. Stundarinnar 835.014
Hjörvar Hafliðason íþróttafréttamaður 817.893
Broddi Broddason fréttamaður 808.774
Kolbeinn Ó. Proppé blaðamaður 808.073
Styrmir Gunnarsson fv. ritstj. Morgunblaðsins 802.376
Stefán Einar Stefánsson blaðamaður og fv. form. VR 800.742
Helgi Seljan sjónvarpsmaður 796.546
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttamaður 783.150
Sindri Sindrason sjónvarpsmaður 782.737
Gissur Sigurðsson fréttam. á Bylgjunni 779.388
Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður 773.187
Heimir Már Pétursson fréttamaður 755.335
Sigríður Hagalín Björnsdóttir varafréttastj. RÚV 739.552
Sigríður Dögg Auðunsdóttir fv. ritstj. Fréttatímans 732.469
Ásgeir Kolbeinsson sjónvarpsmaður og eigandi Austurs 724.923
Þorkell Máni Pétursson útvarpsmaður 723.955
Pétur Árni Jónsson útgefandi Viðskiptablaðsins 717.500
Breki Logason fv. fréttastj. 365 716.430
Magnús Þór Hafsteinsson blaðamaður og fv. þingm Frjálslynda fl. 716.064
Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttamaður 713.204
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir þáttastjórnandi 687.590
Matthías Johannessen fv. ritstj. og skáld 684.905
Brynja Þorgeirsdóttir sjónvarpskona 683.990
Lóa Pind Aldísardóttir þáttastjórnandi 679.042
Gísli Einarsson sjónvarpsmaður 674.751
Andri Freyr Viðarsson dagskrárgerðarmaður 674.134
Pétur Jóhann Sigfússon sjónvarpsmaður 666.126
Andri Ólafsson aðstoðarritstj. 365 650.313
Gunnlaugur Helgason útvarpsm. og húsasmiður 645.986
Edda Andrésdóttir fréttaþulur á Stöð 2 641.740
Bergljót Baldursdóttir fréttamaður 636.408
Guðrún Dís Emilsdóttir dagskrárgerðarm. 631.354
Halldór Tinni Sveinsson vefstj. Vísis 630.131
Kristján Sigurjónsson fréttamaður 625.450
Guðjón Einarsson ritstj. Fiskifrétta 623.693
Lára Ómarsdóttir fréttamaður 619.874
Haukur S. Magnússon ritstj. Reykjavík Grapevine 619.449
Björn Malmquist fréttamaður 616.336
Illugi Jökulsson rithöfundur og fjölmiðlamaður 616.057
Ámundi Ámundason útgefandi hjá Fótspori 615.158
Sigvaldi Júlíusson útvarpsþulur 613.394
Þorbjörn Þórðarson fréttamaður á Stöð 2 613.062
Bjarni Ólafsson ritstj. Viðskiptablaðsins 606.134
Jónas Haraldsson ritstj. Fréttatímans 601.938
Sigmundur Ernir Rúnarsson dagskrárstjóri 589.040
Hallgrímur Thorsteinsson dagskrárgerðarm. á RÚV og fv. ritstj. DV 585.075
Þórdís Arnljótsdóttir fréttamaður 584.878
Þór Freysson framleiðslustj. Stórveldisins 584.265
Fannar Sveinsson hraðfréttamaður 582.716
Sigríður Bragadóttir ritstj. Gestgjafans 576.054
Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsm. á Rás 2 576.024
Ragnhildur Thorlacius fréttamaður 575.181
Kolbrún Bergþórsdóttir ritstj. DV 565.850
Björn Emilsson dagskrárgerðarm. á RÚV 562.743
Hrund Þórsdóttir aðstoðarritstj. 365 562.441
Kristófer Helgason útvarpsmaður 561.401
Bjarni Arason söngvari og útvarpsm. 560.381
Arndís Þorgeirsdóttir blaðamaður 556.143
Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður 555.682
Erna Indriðadóttir ritstj. Lifðu Núna 545.823
Pjetur Sigurðsson ljósmyndari 544.161
Hilmar Björnsson fyrrv. dagskrárstj. Skjásins 543.423
Þorgeir Ástvaldsson útvarpsmaður 541.969
Gunnar Reynir Valþórsson fréttamaður 541.208
Ragnar Axelsson ljómyndari 536.482
Kári Gylfason fréttamaður 535.752
Magnús Einarsson útvarpsm. á Rás 1 535.467
Magnús Geir Eyjólfsson ritstj. Eyjunnar 529.516
Ómar Ragnarsson sjónvarpsmaður 528.253
Leifur Hauksson dagskrárgerðarm. hjá RÚV 516.906
Brynjólfur Þór Guðmundsson fréttamaður 513.639
Karl Eskil Pálsson fréttamaður 509.156
Hlín Einarsdóttir fv. ritstj. Bleikt.is 506.313
Sigurður Þórður Ragnarsson fv. veðurfréttam. og fjölmiðlamaður 504.677
Kolbeinn Tumi Daðason aðstoðarritstj. 365 499.359
Benedikt Valsson hraðfréttamaður 498.783
Ómar Garðarsson blaðamaður Eyjafrétta 497.714
Kristjón K. Guðjónsson ritstj. Pressunnar 490.899
Áslaug Guðrúnardóttir fréttamaður 488.987
Frosti Logason útvarpsmaður 488.105
Ingimar Karl Helgason ritstj. Reykjavíks vikublaðs 487.375
Þorsteinn J. Vilhjálmsson fjölmiðlamaður 487.210
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpsm. á Stöð 2 485.418
Lísa Pálsdóttir dagskrárgerðarm. á RÚV 485.202
Jónas Kristjánsson fv. ritstj. DV 479.606
Stefán Torfi Sigurðsson fv. framkvstj. DV 476.160
Helga Arnardóttir fréttamaður 474.058
Eiríkur Jónsson ritstjóri Séð og Heyrt 470.098
Andrés Magnússon blaðamaður 465.278
Kristín Þorsteinsdóttir aðalritstj. 365 463.182
Ellý Ármannsdóttir ritstj. Fréttanetsins 459.148
Páll Stefánsson ritstj. Iceland Review 458.846
Sylvía Rut Sigfúsdóttir ritstjóri Bleikt.is 455.851
Eggert Skúlason ritstjóri DV 448.825
Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona og rithöfundur 446.496
Sighvatur Jónsson fréttamaður 438.608
Þóra Arnórsdóttir ritstjóri Kastljóss 430.785
Vilhelm Anton Jónsson útvarps- og tónlistarmaður 424.509
Guðríður Haraldsdóttir fv. ritstj. Vikunnar 412.072
Gunnar V. Andrésson ljósmyndari 410.631
Arnþrúður Karlsdóttir eigandi Útvarps Sögu 406.133
Baldur Hrafnkell Jónsson myndatökumaður 400.999
Hafþór Hreiðarsson fréttaritari Mbl. á Húsavík 398.185
Hugi Halldórsson eigandi Stórveldisins 377.659
Þröstur Ernir Viðarsson ritstj. Vikudags á Akureyri 376.387
Björn Þór Sigbjörnsson blaðam. 374.431
María Björk Ingvadóttir framkvstj. N4 353.929
Jóhannes Sigurjónsson blaðam. Skarps á Húsavík 350.297
Þröstur Haraldsson fv. ritstj. Bændablaðsins 349.744
Björn Þorláksson ritstj. Akureyri Vikublaðs 345.988
Sigurjón Magnús Egilsson útvarpsmaður og fv. ritstjóri 340.902
Hilda Jana Gísladóttir framkvstj. N4 339.898
Páll Ásgeir Ásgeirsson blaðam. og fjallagarpur 309.974
Óskar Hrafn Þorvaldsson forstöðum. íþróttasviðs 365 miðla 296.914
Þóra Tómasdóttir fv. ritstj. Nýs lífs 287.805
Karl Berndsen stílisti og sjónvarpsmaður 286.828
Sigríður Arnardóttir þáttastjórnandi 255.929
Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarpsstj. ÍNN 244.144
Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari 218.886
Einar Ágúst Víðisson útvarps- og tónlistarmaður 212.462
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir fréttamaður og fv. ritstj. Smugunnar 212.296
Magnús Halldórsson blaðam. á Kjarnanum og fv. fréttamaður 195.742
Steinar J. Lúðvíksson rithöfundur og fv. ritstj. 194.226
María Sigrún Hilmarsdóttir fréttamaður 191.713
Lárus Karl Ingason ljósmyndari 189.635
Þórður Snær Júlíusson ritstj. Kjarnans 184.964
Stefán Rafn Sigurbjörnsson blaðamaður og fv. form. ungra jafnaðarmanna 177.052
Freyr Eyjólfsson fv. útvarpm. á RÚV 172.612
Fjölnir Þorgeirsson hestafréttamaður 138.161
Þórunn Elísabet Bogadóttir aðstoðarritstj. Kjarnans 136.775
Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður 125.358
Ágúst Ingi Jónsson blaðam. 84.176
Helgi Jean Claessen ritstj. Menn.is 79.070
Eva María Jónsdóttir fjölmiðlakona 75.434
Steinunn Stefánsdóttir fv. aðstoðarritstj. Fréttablaðsins og form. KÍ 47.123
Karl Th. Birgisson ritstj. Herðubreiðar 36.936
Eva Dögg Sigurgeirsdóttir eig. tiska.is og fv. markaðsstj. Smáralindar 0
Kristinn Hrafnsson talsmaður WikiLeaks 0
Flug / Skipaflutningar
Sigurður Helgason stjórnarform. Icelandair Group 4.639.292
Björgólfur Jóhannsson forstj. Icelandair Group og form. SA 3.852.780
Gylfi Sigfússon forstj. Eimskips 3.834.950
Steinn Logi Björnsson stjórnarform. Bláfugls 3.824.831
Sigþór Einarsson fv. aðstoðarforstj. Icelandair Group 3.598.029
Bogi Nils Bogason framkvstj. fjármála Icelandair Group 3.429.583
Birkir Hólm Guðnason forstj. Icelandair 3.278.153
Pálmar Óli Magnússon forstj. Samskipa hf. 3.064.392
Hannes Hilmarsson framkvstj. flugfélagsins Atlanta 2.773.127
Guðni Hreinsson framkvstj. Loftleiða Icelandic 2.722.630
Þorgeir Haraldsson flugstj. 2.686.717
Jón Karl Ólafsson fv. forstj. Primera Air 2.666.630
Hlynur Elísson framkvstj. rekstrar- og fjármálasviðs Icelandair 2.301.483
Hörður Sigurgestsson fv. forstj. Eimskips 2.292.583
Fjall undir
fátækra-
mörkum
Hafþór Júlíus Björnsson kraftlyftingamaður
50.000 kr.
Hafþór Júlíus Björnsson, kraft
lyftingamaður og sterkasti mað
ur Evrópu, kom lítið við sögu í nýj
ustu þáttaröð Game of Thrones þar
sem hann leikur illmennið Gregor
Clegane eða „Fjallið“. Hann hefur þó
haft í nógu að snúast undanfarið ár
og keppt í hverju aflraunamótinu á
fætur öðru. Í apríl hafnaði Hafþór í
þriðja sæti í keppninni Sterkasti mað
ur heims og fylgdi þeim árangri eftir
tveimur mánuðum síðar með því að
verða Sterkasti maður Íslands fimmta
árið í röð. Tekjur Hafþórs voru aðeins
50 þúsund krónur á mánuði.
Áhrifamikill
sjónvarps-
kokkur
Hrefna Rósa Sætran matreiðslumeistari
990.103 kr.
Sjónvarpskokkurinn Hrefna Rósa
Sætran, eigandi Grillmarkaðarins
og Fiskmarkaðarins, var með 990
þúsund krónur í laun á mánuði fyr
ir sín störf í fyrra. Hrefna, sem var
á lista Frjálsrar verslunar yfir 100
áhrifamestu konurnar í atvinnu
og stjórnmálalífi Íslands árið 2014,
á Fiskmarkaðinn ásamt Ágústi
Reynissyni. Félagið hagnaðist um
rúmar 48 milljónir króna á síð
asta ári og fengu hluthafar greidd
ar samtals 34 milljónir í arð vegna
rekstursins. Laun Hrefnu innihalda
ekki arðgreiðsluna í fyrra þar sem
þau eru reiknuð út frá greiddu út
svari samkvæmt álagningarskrám.
Birna fékk
góðan bónus
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka
3.765.716 kr.
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Ís
landsbanka, var með rúmar þrjár
milljónir á mánuði í fyrra eins og
kom fram í umfjöllun DV í vetur um
laun bankastjóra stóru viðskipta
bankanna þriggja og kaupauka
greiðslur þeirra. Samkvæmt frétt
blaðsins greiddi Íslandsbanki 358
milljónir króna í kaupaukagreiðsl
ur til starfsmanna sinna í fyrra. Ár
angurstengdar greiðslur til Birnu
námu þá 4,8 milljónum. Samkvæmt
nýjustu fréttum hafa Birna og fram
kvæmdastjórar bankans farið fram
á frekari kaupauka, í formi hlut
ar í bankanum, í tengslum við gerð
nauðasamnings og mögulega sölu
hans. Það er því ljóst að bankastjór
inn gerir það gott.