Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2015, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2015, Blaðsíða 36
14 Tekjublaðið 25. júlí 2015 Áslaug Helgadóttir próf. og sviðsstj. hjá HÍ 1.074.930 Valur Ingimundarson próf. í sagnfræði við HÍ 1.068.109 Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfr. við Jarðvísindastofnun HÍ 1.065.051 Páll Einarsson próf. hjá Jarðvísindastofnun HÍ 1.042.707 Stefán Arnar Kárason lektor við HR 1.040.024 Magnús Tumi Guðmundsson próf. og jarðeðlisfr. við HÍ 1.039.513 Guðrún Nordal forstm. Stofnunar Árna Magnússonar 1.018.999 Sóley Bender próf. við HÍ 1.018.480 Hjalti Hugason próf. við guðfræðideild HÍ 960.227 Sveinbjörn Gizurarson próf. við HÍ 957.332 Ólafur Þ. Harðarson próf. í stjórnmálafr. við HÍ 948.608 Hjálmar Árnason framkvstj. Keilis 940.650 Guðmundur H. Frímannsson próf. í heimspeki við HA 931.796 Bragi Guðmundsson próf. og form. Kennaradeildar HA 930.691 Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir forstöðum. samskiptasviðs Háskólans í Reykjavík 909.310 Margrét S. Björnsdóttir forstöðum. við HÍ 895.652 Elín Díana Gunnarsdóttir dósent við félagsvísindadeild HA 885.174 Andrea Hjálmsdóttir lektor við félagsvísindadeild HA 876.889 Gísli Sigurðsson handritafr. 874.012 Guðný Guðbjörnsdóttir form. RannKYN við HÍ 873.380 Páll Sigurðsson próf. við HÍ 870.708 Úlfar Bragason rannsóknarpróf. 866.426 Svanur Kristjánsson próf. í stjórnmálafr. við HÍ 864.155 Magnús Árni Magnússon dósent við Háskólann á Bifröst 859.806 Hannes Högni Vilhjálmsson dósent við HR 854.313 Kristján Vigfússon forstöðum. MBA-námsins í HR 849.132 Atli Harðarson lektor við HÍ og fv. skólam. Fjölbrautarskóla Vesturlands 832.446 Snjólfur Ólafsson próf. við HÍ 826.041 Hjörleifur Einarsson próf. og deildarform. í Háskólanum á Akureyri 821.265 Axel Hall lektor við HR 820.534 Jón Örn Guðbjartsson sviðsstj. markaðsmála hjá HÍ 818.332 Hannes Hólmsteinn Gissurarson próf. í stjórnmálafr. við HÍ 811.215 Jónatan Þórmundsson lagapróf. og heiðursdoktor 797.442 Jóhann Pétur Malmquist próf. í tölvunarfr. við HÍ 795.719 Þorsteinn Vilhjálmsson próf. við HÍ 786.624 Friðrik Rafn Larsen lektor í viðskiptafræði við HR 780.237 Pia Hansson forstm. Alþjóðamálastofnunar HÍ 778.283 Silja Bára Ómarsdóttir aðjúnkt við HÍ 775.771 Ragnar Frank Kristjánsson lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands 775.425 Þorsteinn Gunnarsson fv. rektor Háskólans á Akureyri 765.781 Þóra Ellen Þórhallsdóttir próf. í náttúrufr. við HÍ 761.692 Skúli Skúlason próf. við Háskólann á Hólum 742.665 Tinna Laufey Ásgeirsdóttir heilsuhagfr. við HÍ 718.404 Ingvar Birgir Friðleifsson jarðfr. og forstöðum. Jarðhitaskóla SÞ 717.609 Trausti Fannar Valsson lektor í stjórnsýslu við HÍ 706.301 Þór Whitehead próf. í sagnfræði 675.617 Jón Snorri Snorrason fv. lektor við HÍ 666.774 Guðrún Pétursdóttir framkvstj. Stofnunar Sæmundar fróða 655.479 Árný Erla Sveinbjörnsdóttir jarðfr. við HÍ 652.408 Þórður Víkingur Friðgeirsson lektor við HR 649.767 Stefán Kalmansson aðjúnkt við Háskólann á Bifröst 631.946 Guðni Th. Jóhannesson sagnfr. við HÍ 627.892 Einar Mar Þórðarson stjórnmálafr. 588.726 Sigurður Gylfi Magnússon sagnfræðingur 573.609 Ævar Pedersen fuglafræðingur 548.670 Jón Þorvaldur Heiðarsson lektor við HA 536.205 Guðmundur Ólafsson hagfr. og lektor við Háskólann Bifröst 520.054 Kristín Vala Ragnarsdóttir próf. við jarðvísindadeild HÍ 482.247 Úlfur Óskarsson lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands 461.401 Ágúst Einarsson fv. rektor á Bifröst 377.163 Kolbrún Halldórsdóttir stjórnarform. Listaháskóla Íslands 360.688 Drífa Sigfúsdóttir rekstrarstj. verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ 312.935 Trausti Jónsson veðurfr. og bloggari 289.253 Jón Ormur Halldórsson dósent við HR 195.408 Heilbrigðisgeirinn Guðbjörg Edda Eggertsdóttir fyrrv. forstj. Actavis á Íslandi 10.496.554 Hreggviður Jónsson stjórnarform. Vistor og form. Viðskiptaráðs 4.439.094 Björn Zoéga fyrrv. forstj. Landspítala 4.045.731 Hrund Rudolfsdóttir forstj. Veritas 3.758.478 Rafn Benediktsson lyflæknir 2.576.429 Óskar S. Reykdalsson framkvæmdastj. lækninga hjá HSU 2.574.797 Guðmundur Hallvarðsson stjórnarform. Hrafnistu og fv. Þingmaður 2.572.840 Kristján Jóhannsson stjórnarform. Icepharma hf. 2.571.393 Fjölnir Freyr Guðmundsson framkvstj. lækninga við HSS 2.567.405 Bjarni Torfason hjartaskurðlæknir 2.488.043 Arnar Þór Guðmundsson heilsugæslulæknir 2.420.849 Steinn Jónsson fv. form. Læknafélags Reykjavíkur 2.392.798 Aron Björnsson heila- og taugaskurðlæknir 2.356.259 Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir 2.216.511 Víðir Óskarsson heilsugæslulæknir 2.208.789 Hlíf Steingrímsdóttir lyflæknir 2.144.643 Páll Matthíasson forstjóri Landsspítalans 2.118.005 Benedikt Olgeirsson aðstoðarforstj. Landspítalans 2.115.118 Hannes Petersen háls-, nef- og eyrnalæknir 2.094.844 Haraldur Hauksson skurðlæknir 2.073.980 Hallgrímur Kjartansson heimilislæknir 2.066.138 Sigurbjörn Sveinsson heimilislæknir 2.058.560 Kristófer Þorleifsson geðlæknir 2.042.011 Baldur Friðriksson heilsugæslulæknir 2.029.480 Rúnar S. Reynisson læknir 2.027.408 Sigurður Víglundur Guðjónsson yfirlæknir heilsugæslunnar Hvamms 1.976.158 Óttar Ármannsson heilsugæslulæknir 1.967.286 Davíð O. Arnar lyf- og gigtarlæknir 1.965.166 Árni Leifsson skurðlæknir 1.961.567 Þengill Oddsson fyrrv. yfirlæknir heilsugæslunnar Mosfellsumdæmi 1.960.651 Anna Birna Jensdóttir framkvstj. og hjúkrunarforstj. Sóltúns 1.938.682 Stefán Bergmann Matthíasson yfirlæknir 1.926.778 Þórður Ingólfsson læknir 1.926.554 Jón Torfi Halldórsson heilsugæslulæknir 1.924.754 Þórður Þórkelsson barnalæknir 1.924.461 Sveinn M. Sveinsson skurðlæknir 1.916.286 Pétur Magnússon forstj. Hrafnistu 1.906.863 Marianne Ósk B. Níelsen heilsugæslulæknir 1.902.252 Örn Ragnarsson yfirlæknir heilsugæslu Sauðárkróks 1.823.119 Brynjólfur Mogensen bæklunarlæknir 1.816.001 Konráð Lúðvíksson fæðinga- og kvensjúkdómalæknir 1.788.519 Halldór Jónsson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 1.779.526 Hjördís Smith svæfingalæknir 1.771.781 Gísli Heimir Sigurðsson svæfingalæknir 1.739.605 Ríkharður Sigfússon bæklunarlæknir 1.734.474 Jakob Jóhannsson krabbameinslæknir 1.712.712 Engilbert Sigurðsson geðlæknir og prófessor við Háskóla Íslands 1.707.684 Axel Finnur Sigurðsson hjartalæknir 1.688.143 Stefán Steinsson læknir 1.680.366 Páll Torfi Önundarson blóðsjúkdómalæknir 1.674.581 Sigurbergur Kárason svæfingalæknir 1.661.028 Elín Sigurgeirsdóttir sérfræðingur í tann- og munngervalækningum 1.619.717 Gísli Páll Pálsson forstj. dvalarheimilisins Grund 1.604.063 Björn Pétur Sigurðsson bæklunarskurðlæknir 1.602.483 Birna Jónsdóttir fv. form. Læknafélags Íslands 1.581.042 Þórir S. Njálsson lýtalæknir 1.571.931 Árni Scheving Thorsteinsson yfirlæknir heilsugæslunnar Seltjarnarnesi 1.546.047 Katrín Fjeldsted heimilislæknir og fv. þingm. 1.544.927 Friðbjörn R. Sigurðsson krabbameinslæknir 1.544.277 Stella K. Víðisdóttir framkvæmdastjóri Sinnum ehf. 1.498.955 Bragi Sigurðsson heilsugæslulæknir 1.496.600 Pétur Heimisson framkvstj. lækninga Heilbrigðisst. Austurlands 1.495.654 Sigríður Dóra Magnúsdóttir yfirlæknir heilsugæslunnar Miðbæ 1.494.752 Uggi Þórður Árnason hjartalæknir 1.492.277 Þorbjörn Jónsson form. Læknafélags Íslands 1.488.329 Emil L. Sigurðsson yfirlæknir heilsugæslunnar Sólvangi 1.475.049 Magnús Ólafsson heimilislæknir og lögfræðingur 1.469.368 Reynir Þorsteinsson læknir 1.451.067 Elínborg Bárðardóttir heilsugæslulæknir 1.442.824 Einar Hjaltason skurðlæknir 1.437.490 Guðmundur Sigurðsson heimilislæknir 1.437.407 Jörundur Kristinsson heilsugæslulæknir 1.434.403 Stefán Eggertsson háls-, nef- og eyrnalæknir 1.413.114 Vilhjálmur Ari Arason heimilislæknir 1.398.663 Sigurður Rúnar Sigurjónsson framkvæmdastj. Eir og Skjóls 1.395.163 Jórunn Viðar Valgarðsdóttir heilsugæslulæknir 1.389.990 Árni Jón Geirsson gigtarlæknir 1.373.830 Sveinn Rúnar Hauksson læknir og form Íslands-Palestínu 1.356.413 Stefán Finnsson yfirlæknir heilsugæslunnar Hlíðum 1.351.009 Arna Guðmundsdóttir formaður læknafélags Reykjavíkur 1.311.368 Jón Þór Sverrisson hjartalæknir 1.308.457 Ingólfur Árni Eldjárn tannlæknir 1.299.480 Gerður Ågot Árnadóttir heimilislæknir 1.296.604 Sigmundur Sigfússon geðlæknir 1.295.107 Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir barna- og unglingageðlæknir 1.283.444 Guðrún Gísladóttir forstj. Elliheimilisins Grundar 1.276.295 Kristín Heimisdóttir tannlæknir 1.272.072 Tryggvi Egilsson öldrunarlæknir 1.271.783 Gunnar Brynjólfur Gunnarsson bæklunarlæknir 1.242.934 Haraldur Briem sóttvarnalæknir 1.235.706 Guðfinna Eydal sálfr. 1.235.207 Höskuldur Kristvinsson skurðlæknir 1.225.833 Ásdís Halla Bragadóttir eigandi Sinnum og fv. bæjarstjóri 1.211.681 Sigurður Ingi Sigurðsson heilsugæslulæknir 1.207.911 Ágúst Oddsson heimilislæknir 1.206.718 Jón Steinar Jónsson heilsugæslulæknir 1.200.673 Ólafur F. Magnússon læknir og fv. borgarstj. 1.193.335 Þórir Björn Kolbeinsson heilsugæslulæknir 1.178.963 Guðmundur Benediktsson krabbameinslæknir 1.166.393 Þórdís Hrafnkelsdóttir hjartalæknir 1.153.704 Þórólfur Guðnason yfirlæknir sóttvarna 1.120.593 Alma Birgisdóttir hjúkrunarforstj. Hrafnistu 1.115.669 Friðrik Vagn Guðjónsson heilsugæslulæknir 1.115.154 Ari Helgi Ólafsson bæklunarlæknir 1.110.715 Fór óvænt í stjórnmál Ilmur Kristjánsdóttir leikkona 287.219 kr. Leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir tók sæti á lista Bjartrar framtíðar í borgarstjórnarkosningunum í fyrra. Mörgum kom þetta í opna skjöldu því fram að því hafði hún verið þekkt fyrir gamanleik sinn. Í viðtali við DV talaði hún um frelsið sem var fólgið í því þegar hún hætti að drekka áfengi. Björt framtíð fékk góða kosn- ingu og myndaði borgarstjórn með Samfylkingunni, Vinstri grænum og Pírötum. Á svipuðum tíma var til- kynnt um hverjir myndu sitja í hvaða nefndum og ráðum. Meðal annars átti Ilmur að taka við formennsku í velferðarráði að ári liðnu. Sakaði lög- reglumenn um óheiðarleika Jón Ásgeir Jóhannesson fjárfestir 2.014.842 kr Jón Ásgeir Jóhannesson, fyrrver- andi stjórnarformaður Baugs og FL Group, var með 3,3 milljónir króna á mánuði árið 2014, samkvæmt Tekjublaði DV. Jón Ásgeir hefur m.a. þegið ráðgjafargreiðslur frá fjöl- miðlafyrirtækinu 365 þar sem eigin- kona hans, Ingibjörg Pálmadóttir, er aðaleigandi. Í byrjun árs fóru hann og Tryggvi Jónsson, fyrrverandi forstjóri Baugs, fram á átta milljónir króna í skaðabætur frá íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Hann stóð einnig í ströngu í rétt- arsalnum hér heima því hann var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur, ásamt þremur öðrum fyrrverandi Glitnis-mönnum, í Aurum-málinu. Í framhaldinu sakaði Jón Ásgeir tvo lögreglumenn um óheiðarleika og ofsóknir gegn sér. Einnig lýsti hann því yfir að hann ætlaði að hefja á ný fjárfestingar í smásölugeiranum. Ríkissaksóknari áfrýjaði Aurum- málinu til Hæstaréttar. Saga Garðars í góðum gír Saga Garðarsdóttir leikkona 317.079 kr. Leikkonan Saga Garðarsdóttir sló aldeilis í gegn í fyrra enda var hún með mörg verkefni í sjónvarpi og á sviði. Hún lék eitt af aðalhlutverkunum í sjónvarpsþættinum Hreinn Skjöldur sem Steindi Jr. og Ágúst Bent þróuðu. Saga tók einnig þátt í grínsýningu uppistandshópsins Mið-Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum og lék í kvikmyndinni Bakk sem var sýnd í kvikmyndahúsum nú í vor. Hún var því með mörg járn í eldinum í fyrra, hafði tekjur víða að en uppskar lítið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.