Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2015, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2015, Side 46
24 Tekjublaðið 25. júlí 2015 Emilíana Torrini tónlistarmaður 342.689 Björn Jörundur Friðbjörnsson tónlistarmaður 341.481 Jón Páll Eyjólfsson leikari 339.586 Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona 338.781 Vigdís Grímsdóttir rithöfundur 337.479 Ásgeir Trausti Einarsson tónlistarmaður 335.000 Friðrik Ómar Hjörleifsson söngvari 333.424 Björn Brynjúlfur Björnsson kvikmyndagerðarmaður 328.856 Halldóra Geirharðsdóttir leikkona 328.705 Gerður Kristný Guðjónsdóttir rithöfundur 327.887 Sölvi Björn Sigurðsson rithöfundur 325.667 Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður 325.331 Auður H. Ólafsdóttir listfr. og rithöfundur 324.076 Hjálmar Hjálmarsson leikari 322.815 Stefán Hilmarsson söngvari 320.253 Bergsteinn Björgúlfsson kvikmyndatökumaður 319.936 Kristján Páll Kristjánsson bassaleikari 317.149 Saga Garðarsdóttir leikkona 317.079 Arnbjörg Hlíf Valsdóttir leikkona 315.463 Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi Jr.) leikari 314.460 Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur 311.799 Arnar Rósenkranz Hilmarsson trommari 311.790 Ágúst Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður 311.063 Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona 310.916 Bergþór Pálsson söngvari 309.895 Rúnar Guðbrandsson leikstjóri 307.561 Ingólfur Þórarinsson söngvari 306.248 Páll Valsson rithöfundur 301.098 Georg Holm tónlistarmaður 298.090 Hilmar Örn Agnarsson organisti og stjórnandi Vox Populi 297.438 Ilmur Kristjánsdóttir leikkona 287.219 Orri Páll Dýrason tónlistarmaður 286.711 Gylfi Ægisson tón- og myndlistarmaður 285.016 Jón Þór Birgisson tónlistarmaður 284.524 Garðar Thor Cortes söngvari 272.722 Eyþór Ingi Gunnlaugsson tónlistarmaður 269.895 Hrönn Kristinsdóttir kvikmyndaframleiðandi 268.853 Birgir Snæbjörn Birgisson myndlistarm. 264.552 Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður 264.398 Baltasar Samper listmálari 262.575 Þráinn Bertelsson rithöfundur og fv. þingm. 261.943 Daníel Ágúst Haraldsson tónlistarmaður 258.268 Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur 258.086 Guðmundur Magni Ásgeirsson söngvari 256.895 Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður 254.279 Gunnar Helgason leikari 249.829 Valdimar Guðmundsson söngvari 249.726 Felix Bergsson leikari 249.173 Björk Jakobsdóttir leikkona 248.264 Óttar Felix Hauksson hljómplötuútgefandi 246.834 Jóhanna Kristjónsdóttir rithöfundur 246.251 Gunnar Lárus Hjálmarsson (Dr. Gunni) tónlistarm. og bloggari 245.678 Þór Tulinius leikari 245.333 Sigurður Pálsson rithöfundur 243.890 Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona 238.789 Herbert Guðmundsson söngvari 237.844 Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri 236.885 Pétur Gunnarsson rithöfundur 236.351 Bergur Ebbi Benediktsson uppistandari og lögfræðingur 234.610 Gestur Einar Jónasson leikari og umsjónarmaður flugsafnins á Akureyri 228.383 Karl Ágúst Úlfsson leikari og Spaugstofumaður 227.488 Sigrún Valbergsdóttir leikstj. og leiðsögumaður 226.647 Högni Egilsson tónlistarmaður 224.880 Hjálmtýr Heiðdal kvikmyndagerðarmaður 223.463 Guðbergur Bergsson rithöfundur 223.026 Hallur Hallsson rithöfundur 221.066 Valgerður Guðnadóttir leikkona 217.781 Geir Ólafsson söngvari 217.639 Berglind B. Jónsdóttir píanókennari 217.353 Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður 216.649 Sindri Birgisson leikari 216.623 Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona 216.492 Sigríður Eyrún Friðriksdóttir leikkona 214.123 Örn Elías Guðmundsson (Mugison) tónlistarmaður 204.716 Björn Thors leikari 204.024 Arndís Bergsdóttir hönnuður og fv. safnstj. á Akureyri 202.171 Dúi J. Landmark kvikmyndagerðarmaður 201.597 Guðný Halldórsdóttir kvikmyndagerðarkona 196.853 Ragnheiður Gröndal söngkona 193.077 Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur og útgefandi 191.702 Helgi Þ. Friðjónsson myndlistarmaður 185.920 Leifur Breiðfjörð myndlistarmaður 184.833 Böðvar Bjarki Pétursson stjórnarform. Kvikmyndaskóla Íslands 182.166 Jónína Leósdóttir rithöfundur 181.589 Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona 179.274 Lára Jóhanna Jónsdóttir leikkona 178.768 Vilborg Halldórsdóttir leikkona 178.696 Hulda Björk Garðarsdóttir óperusöngvari 178.394 Ragnar Bjarnason söngvari 177.873 Þuríður Fannberg - Rúrí myndlistarmaður 172.760 Gunnar Þórðarson tónskáld 168.936 Steinn Ármann Magnússon leikari 166.667 Tinna Hrafnsdóttir leikkona 165.439 Valgeir Skagfjörð leikstjóri 159.086 Eiríkur Smith Finnbogason listmálari 157.884 Jón Óskar Hafsteinsson hönnuður 155.910 Grétar Örvarsson tónlistarmaður 152.865 Margrét Eir Hönnudóttir söng- og leikkona 147.825 Birgir Ísleifur Gunnarsson tónlistarm. og ljósmyndari 145.500 Ófeigur Sigurðarson rithöfundur 144.267 Ari Sigvaldason ljósmyndari 140.417 Bergljót Arnalds rithöfundur og leikkona 137.999 Friðrik S. Kristinsson stjórnandi Karlakórs Reykjavíkur 136.943 Sindri Már Sigfússon tónlistarmaður 135.000 Kristinn Hrafnsson myndlistarmaður 134.549 Daði Guðbjörnsson listmálari 128.562 Jóhann Ágúst Hansen eig. Gallerís Foldar 128.397 Snorri Helgason tónlistarmaður 125.064 Jón Þór Víglundsson kvikmyndagerðarm. 119.483 Gabríella Friðriksdóttir myndlistarkona 112.196 Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngvari 107.732 Hörður Torfason söngvari 103.531 Hannes Lárusson myndlistarmaður 102.086 Stephan Stephensen tónlistarmaður 101.736 Hallur Helgason kvikmyndagerðarmaður 98.549 Erpur Eyvindarson tónlistarmaður 98.166 Baldur Ragnarsson gítarleikari 96.727 Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona 96.551 Dóra Jóhannsdóttir leikari 84.489 Jörundur Ragnarsson leikari 78.744 Sölvi Fannar Viðarsson listamaður 75.207 Lára Sveinsdóttir leikkona 74.124 Birgitta Haukdal söngkona 63.877 Kristján Þórður Hrafnsson rithöfundur 60.815 Risinn á bóka- markaðnum Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins 1.534.276 kr. Egill Örn Jóhannsson rekur langstærsta bókaforlag landsins, ásamt föður sínum Jóhanni Páli Valdimarssyni. Egill er einnig stjórnarformaður Félags íslenskra bókaútgefanda og hefur barist gegn hækkuðum skatti á bækur sem félagið telur ógna tilveru íslenskra bókaútgefenda. Bókabransinn skilar ekki alltaf miklu, en mánaðarlegi launaseðillinn hjá Agli voru samt 1.534.276 krónur samkvæmt bókum skattstjóra. Verkalýðsfor- kólfur á fínum launum Vilhjálmur Birgisson, formaður VA 901.136 kr. Vilhjálmur Birgisson, formað- ur Verkalýðsfélags Akraness, hef- ur lengi talað fyrir því að laun verkafólks verði hækkuð í takt við launahækkanir stjórnenda ým- issa íslenskra stórfyrirtækja. Hann var mjög gagnrýninn á ákvarðanir sumra fyrirtækja um að hækka laun stjórnenda um fleiri prósentustig en almennum starfsmönnum var boðið síðastliðið vor við gerð kjara- samninga. Samkvæmt greiddu út- svari Vilhjálms námu mánaðarlaun hans í fyrra níu hundruð þúsund krónum. Gylfaflöt 3 - Sími 567 4468 - www.gummisteypa.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.