Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2015, Page 52

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2015, Page 52
30 Tekjublaðið 25. júlí 2015 Sæmundur Pálsson fv. lögregluþjónn - Sæmi rokk 400.829 Geirmundur Vilhjálmsson fv. fangelsisstj. Kvíabryggju 372.140 Hreinn Loftsson lögfr. og útgefandi Birtíngs 257.031 Gunnar Jóhann Birgisson héraðsdómslögm. 243.172 Ragnar Tómasson hæstaréttarlögm. 236.583 Herdís Þorgeirsdóttir lögfr. og fv. forsetaframbjóðandi 198.667 Ellisif Tinna Víðisdóttir lögfr. og fyrrv. forstj. Varnarmálastofnunar 183.294 Guðni Bergsson lögfr. og fv. knattspyrnumaður 100.000 Páll Hreinsson hæstaréttardómari og dómari við EFTA-dómstólinn 83.682 Ásdís J. Rafnar hæstaréttarlögm. 75.835 Hallgrímur B. Geirsson lögfr. og fv. útgefandi Morgunblaðsins 62.500 Sjávarútvegur Jón Guðmann Pétursson fv. forstj. Hampiðjunnar 25.634.692 Kristján Vilhelmsson einn eigenda Samherja 20.972.906 Vilhjálmur Vilhjálmsson forstj. HB Granda 5.215.099 Kristján Loftsson stjórnarform. HB Granda og forstj. Hvals 3.928.864 Þorsteinn Kristjánsson skipstjóri 3.839.140 Ingi Jóhann Guðmundsson framkvæmdastj. Gjögurs hf. 3.588.803 Gunnþór Ingvason framkvstj. Síldarvinnslunnar í Neskaupstað 3.395.750 Einar Valur Kristjánsson framkvstj. Hraðfrystihússins Gunnvör 3.281.893 Þór Sæbjörnsson sjómaður 3.171.354 Sturla Þórðarson skipstj. á Berki í Neskaupstað 3.164.242 Þorsteinn Már Baldvinsson forstj. Samherja 2.846.547 Magnús Kristinsson útgerðarm. og skattakóngur 2013 2.565.122 Þorgrímur Jóel Þórðarson skipstj. á Guðmundi í Nesi 2.521.396 Stefán Friðriksson framkvstj. Ísfélags Vestmannaeyja 2.514.801 Reynir Georgsson skipstjóri 2.455.402 Sigurgeir B. Kristgeirsson framkvstj. Vinnslustöðvarinnar Vestm.eyjum. 2.397.797 Guðrún Lárusdóttir fv. eig. og framkvstj. Stálskips 2.355.300 Guðmundur Kristjánsson útgerðarm. í Brimi 2.191.056 Páll Ingólfsson framkvstj. Fiskmarkaðar Íslands 2.180.934 Jón Kjartan Jónsson framkvstj. fiskeldis Samherja 2.050.509 Hjálmar Kristjánsson framkvstj. KG fiskverkunar á Hellissandi 1.913.444 Svavar Helgi Ásmundsson þjónustustj. Löndunar 1.883.320 Torfi Þorsteinsson deildarstjóri hjá HB Granda 1.824.847 Ragnar H. Kristjánsson framkvstj. Fiskmarkaðar Suðurnesja 1.813.841 Adolf Guðmundsson fv. form. LÍÚ og útgerðarm. á Seyðisfirði 1.808.398 Pétur Pétursson útgerðarmaður 1.806.954 Sigurbjörn L Guðmundsson skipstjóri 1.806.316 Guðbrandur Björgvinsson eigandi Útgerðar Arnars ehf. 1.806.225 Ólafur H. Marteinsson framkvstj. Ramma 1.747.931 Eiríkur Vignisson framkvstj. Vignir G Jonsson hf 1.740.477 Örn Rafnsson skipstjóri 1.666.623 Ómar Guðbrandur Ellertsson skipstjóri 1.635.550 Jón Bessi Árnason skipstjóri 1.622.969 Bergþór Gunnlaugsson skipstjóri 1.586.754 Björn Erlingur Jónasson skipstjóri 1.576.156 Aðalsteinn R. Friðþjófsson skipstjóri 1.574.022 Sigurður Viggósson framkvstj. Odda, Patreksfirði 1.539.354 Þorsteinn Ólafsson skipstjóri 1.517.679 Stefán Sigurjónsson framkvstj. Löndunar í Reykjavík 1.501.185 Þorsteinn Erlingsson útgerðarmaður 1.433.744 Eiríkur Tómasson forstj. Þorbjarnar 1.426.622 Stefán Egilsson skipstjóri 1.406.909 Sigurður Sigurbergsson framkvstj. Soffaníasar Cecilssonar 1.403.777 Steinar Magnússon skipstj. á Herjólfi 1.382.175 Ólafur G. Óskarsson skipstjóri 1.353.381 Gestur Ólafsson framkvstj. Stakkavíkur 1.317.139 Jóhann Sigurjónsson fv. fjármálastj. HB Granda 1.305.102 Pétur H. Pálsson framkvstj. Vísis hf. Grindavík 1.304.883 Bergþór Baldvinsson framkvstj. Nesfisks 1.262.593 Skjöldur Pálmason framlstj. Odda hf. á Patreksfirði 1.260.641 Gísli Gíslason hafnarstj. Faxaflóahafna 1.248.186 Óskar Matthíasson skipstjóri 1.175.492 Sigurður Steinar Ketilsson skipherra hjá Landhelgisgæslunni 1.149.621 Ólafur Rögnvaldsson forstj. Hraðfrystihúss Hellissands 1.101.709 Kristján E. Gíslason skipstjóri 1.084.147 Kristján G. Jóakimsson vinnslu- og markaðsstj. Gunnvarar 1.082.444 Jakob Valgeir Flosason útgerðarmaður 988.858 Bjarni Theódór Bjarnason sjómaður 912.842 Óðinn Gestsson framkvstj. Íslandssögu 859.463 Steingrímur Þorvaldsson skipstjóri 820.195 Hermann Ólafsson framkvstj. Stakkavíkur Grindavík 816.108 Elías Geir Sævaldsson einn eigenda Bergs ehf 809.912 Steinþór Pétursson hafnarstj. í Fjarðabyggð 809.783 Þór Vilhjálmsson mannaflsstj. Vinnslustöðvarinnar í Vestm.eyjum 790.524 Baldvin Leifur Ívarsson forstj. Fiskiðjunnar Bylgjan í Ólafsvík 730.247 Ármann Einarsson framkvstj. Auðbjörg ehf. 717.890 Sigurður Arnar Kristmundsson hafnarstj. í Grindavík 677.471 Rafhlöðuborvél og skrúfbitasett í takmörkuðu upplagi Vesturhrauni 5 Garðabæ S: 530-2000 Bíldshöfða 16 Reykjavík S: 530-2002 Tryggvabraut 24 Akureyri S: 461-4800 www.wurth.is - www.facebook.com/wurthisland 70 áraafmælis-útgáfa Borvél Inniheldur: BS 14-A Light borvél 2 x Li-on rafhlöður, 1,5 Ah 1 x hleðslutæki 1 x ORSY 200 tösku 30.876 kr. Þessa glæsilegu borvél og skrúfbitasett bjóðum við í tilefni þess að Würth samsteypan er 70 ára í ár. 7.428 kr. Launadeilum Más lauk Már Guðmundsson, seðlabankastjóri var endurráðinn til fimm ára í fyrra 1.786.448 kr. Nokkurra ára launadeilum Más Guðmundssonar seðlabankastjóra lauk í fyrra en hann stefndi bankan- um vegna ákvörðunar kjararáðs um að skerða laun hans úr 1.575.000 krónum á mánuði niður í 1.266.000 krónur. Már tapaði málinu bæði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur og Hæsta- rétti. Fyrst var það Seðlabankinn sem greiddi málskostnaðinn en síðan var Már látinn endurgreiða bankanum kostnaðinn. Már var einnig endurráðinn sem seðlabankastjóri til fimm ára. Hann var fyrst ráðinn í starfið í ágúst 2009. Staðan var auglýst 2. júní í fyrra og sóttu tíu um stöðuna. Þrír umsækj- endur voru taldir mjög hæfir, Már, Friðrik Már Baldursson og Ragnar Árnason. Þegar staðan var auglýst héldu margir að Már myndi ekki halda áfram í Seðlabankanum. Hann sá sig knúinn til að senda starfsfólki Seðlabankans orðsendingu þar sem sagði: „Fjármála- og efnahags- ráðherra hefur tjáð mér að þessi ákvörðun feli ekki í sér vantraust til mín og mun það koma fram opin- berlega.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.