Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2015, Page 56

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2015, Page 56
34 Tekjublaðið 25. júlí 2015 Björn Ingi Jónsson bæjarstj. á Hornafirði 854.579 Ari Thorarensen bæjarfulltrúi í Árborg 850.871 Silja Dögg Gunnarsdóttir þingm. Framsóknarfl. 847.567 Guðlaugur Friðþórsson fv. bæjarfulltr. í Vestmannaeyjum og sjómaður 846.135 Drífa Snædal fv. framkvstj. VG 840.804 Unnur Brá Konráðsdóttir þingm. Sjálfstæðisfl. 840.672 Ólafur Örn Ólafsson fv. bæjarstj. í Grindavík og Ölfusi 840.335 Jón Kristjánsson fv. heilbrigðisráðherra 838.516 Lúðvík Geirsson fv. þingm. Samfylkingarinnar og bæjarstjóri 838.367 Willum Þór Þórsson þingm. Framsóknarfl. 837.238 Jón Gunnarsson þingm. Sjálfstæðisfl. 836.666 Birgitta Jónsdóttir þingm. Pírata 836.228 Svandís Svavarsdóttir form. þingflokks Vinstri grænna 830.871 Vigdís Hauksdóttir þingm. Framsóknarfl. 830.693 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingm. Samfylkingarinnar 828.923 Þorsteinn Sæmundsson þingm. Framsóknarfl. 828.141 Logi Már Einarsson bæjarfulltrúi Akureyri 825.585 Steingrímur J. Sigfússon þingm. Vinstri grænna og fv. ráðherra 822.896 Ásmundur Einar Daðason þingm. Framsóknarfl. og aðstoðarmaður forsætisráðherra 822.042 Hildur Dungal fv. bæjarfulltr. Sjálfstæðisfl. í Kópavogi 820.049 Lilja Rafney Magnúsdóttir þingm. Vinstri grænna 818.347 Jón Þór Ólafsson þingm. Pírata 815.638 Ragnheiður Hergeirsdóttir fv. bæjarstj. Árborgar 811.403 Tryggvi Þór Herbertsson fv. þingm. Sjálfstæðisfl. 810.342 Höskuldur Þórhallsson þingm. Framsóknarfl. 809.125 Ragnar Arnalds rithöfundur og fv. ráðherra 806.551 Sveinbjörg Birna borgarfulltr. Framsóknar og flugvallarv. 806.448 Páll Valur Björnsson þingm. Bjartri framtíð 805.447 Aðalsteinn Óskarsson framkvstj. Fjórðungssambands Vestfirðinga 799.779 Frosti Sigurjónsson þingm. Framsóknarfl. 794.964 Geirlaug Jóhannsdóttir sveitarstjórnarfullt. í Borgarbyggð 794.345 Róbert Marshall þingm. Bjartrar framtíðar 791.949 Árni Þór Sigurðsson sendiherra og fv. þingm. Vinstri grænna 791.798 Elsa Hrafnhildur Yeoman borgarfulltr. Bjartrar framtíðar 791.741 Steinunn Valdís Óskarsdóttir fv. þingm. Samfylkingarinnar og borgarstjóri 779.300 Guðjón Arnar Kristinsson fv. Þingmaður 774.379 Óli Þ. Guðbjartsson fv. dómsmálaráðherra og skólastj. 772.192 Guðlaugur Þór Þórðarson þingm. Sjálfstæðisfl. 771.346 Páll Jóhann Pálsson þingm. Framsóknarfl. 769.362 Oddný G. Harðardóttir þingm. Samfylkingarinnar 767.310 Björt Ólafsdóttir þingm. Bjartrar framtíðar 765.137 Líneik Anna Sævarsdóttir þingm. Framsóknarfl. 762.008 Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra og fv. ráðherra 760.892 Helgi Hrafn Gunnarsson þingm. Pírata 758.181 Valgerður Sverrisdóttir fv. þingmaður og ráðherra 757.528 Ögmundur Jónasson þingm. Vinstri grænna og fv. ráðherra 751.531 Össur Skarphéðinsson þingm. Samfylkingarinnar 746.579 Brynhildur Pétursdóttir þingm. Bjartrar framtíðar 746.408 Valgerður Bjarnadóttir þingm. Samfylkingarinnar 743.118 Elsa Lára Arnardóttir þingm. Framsóknarfl. 741.824 Marteinn Magnússon fv. bæjarfulltrúi Framsóknar í Mosfellsbæ 739.293 Bjarkey Gunnarsdóttir þingm. Vinstri grænna 736.430 Elín Hirst þingm. Sjálfstæðisfl. 736.157 Karl Garðarsson þingm. Framsóknarfl. 733.282 Jón Bjarnason fv. þingm. 728.247 Vilhjálmur Árnason þingm. Sjálfstæðisfl. 725.689 Indriði Indriðason sveitarstj. á Tálknafirði 723.583 Ásmundur Friðriksson þingm. Sjálfstæðisfl. 721.875 Guðmundur Guðlaugsson fv. sveitarstj. í Skagafirði 716.199 Guðmundur Ingi Gunnlaugsson fv. bæjarstj. í Grundarfirði og oddviti Rangárþings ytra 716.105 Guðbjartur Hannesson þingm. Samfylkingarinnar 714.745 Sigrún Björk Jakobsdóttir hótelstj. og fv. bæjarstj. á Akureyri 710.095 Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir aðstoðarm. heilbrigðisráðherra 699.411 Ásbjörn Óttarsson fv. þingm. Sjálfstæðisfl. og útgerðarm. 689.896 Hjörleifur Guttormsson fv. iðnaðarráðherra 689.675 Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltr. Samfylkingarinnar 686.231 Gunnar Ingi Birgisson bæjarst. Fjallabyggðar 671.291 Margrét Sverrisdóttir fv. form. framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar 670.395 Pálmi Jónsson fv. landbúnaðarráðherra 664.677 Halldór Auðar Svansson borgarfulltr. Pírata 657.871 Jón Helgason fv. landbúnaðar- og dómsmálaráðherra 652.216 Ragnhildur Helgadóttir fv. heilbrigðis- og menntamálaráðherra 651.947 Hjálmar Sveinsson borgarfulltr. Samfylkingar 648.127 Jón Sigurðsson fv. Seðlabankastj. og form. Framsóknarflokksins 646.540 Pétur G. Markan sveitarstj. Súðavíkur 642.187 Guðfríður Lilja Grétarsdóttir fv. þingm. Vinstri grænna 633.437 Oddur Helgi Halldórsson fv. bæjarfulltrúi L-listans á Akureyri 627.758 Kristín María Birgisdóttir bæjarfulltrúi og kennari Grindavík 611.526 Sigfús Ingi Sigfússon fv. framkvstj. Framsóknarfl. 602.443 Ingibjörg Pálmadóttir bæjarfulltr. Akranesi 599.571 Rannveig Guðmundsdóttir fv. alþingism. 594.806 Hrólfur Ölvisson framkvstj. Framsóknarfl. 583.104 Skúli Helgason borgarfulltr. Samfylkingarinnar 574.901 Sólveig Pétursdóttir fv. ráðherra 570.831 Eva Einarsdóttir varaborgarfulltrúi Bjartrar framtíðar 563.262 Árni Johnsen fv. þingm. Sjálfstæðisfl. 560.898 Björgvin G. Sigurðsson fv. sveitarstjóri Ásahrepps og ráðherra 560.675 Bjarni Daníelsson fv. sveitarstj. Skaftárhrepps 539.609 Rósa Guðbjartarsdóttir bæjarfulltr. í Hafnarfirði 533.299 Arnbjörg Sveinsdóttir fv. þingm. Sjálfstæðisfl. 521.960 Atli Gíslason fv. þingmaður Vinstri grænna 510.158 Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir fv. borgarfulltr. Sjálfstæðisfl. 503.415 Andri Óttarsson fv. framkvstj. Sjálfstæðisfl. 493.378 Erla Friðriksdóttir fv. bæjarstj. í Stykkishólmi 487.940 Jón Magnússon lögfr. og fv. þingm. 481.980 Elías Jón Guðjónsson fv. aðstoðarm. menntamálaráðherra 479.186 Birkir Jón Jónsson bæjarfulltrúi Kópavog og fyrrv. þingm. Framsóknarfl. 455.806 Óli Björn Kárason varaþingm. Sjálfstæðisfl. 397.164 Kristján Guy Burgess fv. aðstoðarm. utanríkisráðherra 386.220 Björn Valur Gíslason fv. þingm. Vinstri grænna 377.066 Gísli S. Einarsson fv. bæjarstj. á Akranesi 358.329 Kristinn H. Gunnarsson fv. þingm. 348.572 Kjartan Ólafsson fv. þingm. Sjálfstæðisfl. 342.132 Ágúst Bjarni Garðarsson aðstoðarm. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 331.634 Ólína Þorvarðardóttir fv. þingm. Samfylkingarinnar 329.240 Ólöf Nordal innanríkisráðherra 320.347 Óskar Bergsson fv. borgarfulltr. Framsóknarfl. 320.150 Bjarni Harðarson fv. þingm. og bóksali á Selfossi 280.836 Þorleifur Gunnlaugsson fv. borgarfulltr. VG 262.624 Álfheiður Ingadóttir fv. þingm. Vinstri grænna 221.439 Ellert B. Schram fv. þingm. og ristjóri 198.680 Mörður Árnason varaþingm. Samfylkingarinnar 177.899 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir laganemi og fv. form. Heimdallar 170.932 Árni M. Mathiesen dýralæknir og fv. fjármálaráðherra 161.752 Margrét Tryggvadóttir fv. þingm. Hreyfingarinnar 134.843 Birna Lárusdóttir fv. bæjarfulltrúi Ísafirði 133.774 Þór Saari fv. þingm. Hreyfingarinnar 129.542 Sema Erla Serdar formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar 121.260 Þorvaldur Þorvaldsson form. Alþýðufylkingarinnar 115.000 Eyrún Sigþórsdóttir fv. sveitarstj. á Tálknafirði 51.189 Andrés Ingi Jónsson fv. aðstoðarm. umhverfisráðherra og varaþingmaður 10.023 Kjartan Gunnarsson fv. framkvstj. Sjálfstæðisfl. 1.302 Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisfl. 0 Stjórnsýsla og stofnanir Jón Ásbergsson framkvstj. Íslandsstofu 4.594.658 Jóhannes S. Rúnarsson framkvstj. Strætó bs. 2.745.597 Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands 2.215.164 Friðrik Þór Snorrason forstj. Reiknistofu bankanna 2.192.673 Guðgeir Eyjólfsson fv. sýslumaður í Kópavogi 2.160.719 Bryndís Hrafnkelsdóttir forstj. Happdrættis HÍ 1.987.582 Hrannar Pétursson starfsmaður í forsætisráðun. og fv. upplfulltr. Vodafone 1.966.650 Elín Árnadóttir aðstoðarforstj. Isavia 1.940.129 Valtýr Sigurðsson fv. ríkissaksóknari 1.921.685 Engilbert Guðmundsson framkvæmdastj. Þróunarsamvinnustofnunar 1.783.709 Þórarinn G. Pétursson aðalhagfr. Seðlabanka Íslands 1.728.686 Ólafur K. Ólafsson sýslum. á Vesturlandi 1.675.670 Þórsteinn Ragnarsson framkvstj. Kirkjugarða Rvk. 1.671.501 Arnar Þór Másson skrifstofustj. í forsætisráðun. og stjórnarmaður Marel 1.656.600 Lilja D. Alfreðsdóttir ráðgjafi forsætisráðherra 1.639.156 Bjarni Stefánsson sýslum. á Norðurlandi vestra 1.629.612 Þorvarður Hjaltason framkvstj. Samtaka sunnl. sveitarfél. 1.622.838 Snorri Olsen tollstj. í Reykjavík 1.595.681 Þórður Ægir Óskarsson sendiherra í London 1.552.947 Sigurður Þórðarson fv. ríkisendursk. 1.503.143 Ásta H. Bragadóttir framkvstj. rekstrarsviðs Seðlabankans 1.485.284 Svanhildur Konráðsdóttir sviðsstj. Menningar- og ferðamála hjá Reykjavík 1.431.561 Kjartan Þorkelsson sýslum. á Hvolsvelli 1.383.861 Ólöf Örvarsdóttir skipulagsstjóri Reykjavíkurborgar 1.380.066 Kristín Linda Árnadóttir forstj. Umhverfisstofnunar 1.367.858 Inger L. Jónsdóttir fv. sýslum. á Eskifirði 1.355.269 Aðalsteinn Þorsteinsson forstj. Byggðastofnunar 1.325.633 Guðmundur Árnason ráðuneytisstj. í fjármálaráðuneytinu 1.315.475 Karl Gauti Hjaltason fyrrv. sýslum. í Vestmannaeyjum 1.293.806 Ragnhildur Arnljótsdóttir ráðuneytisstj. forsætisráðuneytisins 1.261.356 Sigurður Erlingsson fv. forstj. Íbúðalánasjóðs 1.260.068 Karl Magnús Kristjánsson aðstoðarskrifstofustj. Alþingis 1.254.403 Bolli Þór Bollason skrifstofustj. í velferðarráðuneytinu 1.249.298 Margrét Frímannsdóttir fangelsisstj. á Litla-Hrauni 1.244.190 Helgi Bernódusson skrifstofustj. Alþingis 1.233.915 Páll Gunnar Pálsson forstj. Samkeppniseftirlitsins 1.225.422 Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstj. 1.221.114 Sveinn Arason ríkisendurskoðandi 1.220.312 Eyjólfur Sæmundsson forstj. Vinnueftirlits ríkisins 1.220.224 Hrólfur Jónsson skrifstofustj. hjá Reykjavíkurborg 1.214.563 Ellý Katrín Guðmundsdóttir borgarritari Reykjavíkur 1.207.829 Magnús Pétursson fv. Ríkissáttasemjari 1.207.212 Birgir Björn Sigurjónsson fjármálastj. Reykjavíkurborgar 1.204.579 Ingvar Rögnvaldsson vararíkisskattstj. 1.204.505 Þórhallur Arason skrifstofustj. í fjármálaráðuneytinu 1.198.840 Byr í seglum Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata 836.228 kr. Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, boðar ásamt flokki sínum breytt landslag í stjórnmálum. Það virðist falla vel í kramið hjá landanum um þessar mundir enda er fylgi flokks- ins nú í hæstu hæðum. Píratar hafa mælst með yfir þrjátíu prósenta fylgi í síðustu könnunum sem gerir þá að stærsta flokki landsins. Kjörtímabil- ið er þó aðeins hálfnað svo margt getur enn gerst fram að kosningum. Birgitta og samflokksfólk hennar mega þó vera ánægð með stöðuna í dag, enda hafa þau verið öflug í stjórnarandstöðunni í þinginu. Í góðum málum Róbert Wessmann fjárfestir 10.670.688 kr. Fjárfestirinn Róbert Wessmann, forstjóri lyfjafyrirtækisins Alvogen, var með rúmar 10 milljónir króna á mánuði í fyrra, samkvæmt Tekju- blaði DV. Hann var í fréttunum í ágúst í fyrra þegar Alvogen keypti suður-kóreska lyfjafyrirtækið Dream Pharma fyrir tæplega 22 milljarða króna í gegnum dótturfyrirtæki sitt Kunwha í Suður-Kóreu. Á sama tíma var greint frá því að Alvogen væri með starfsemi í 34 löndum, þar af 11 í Suður-Asíu. Frá árinu 2009, þegar Róbert gekk til liðs við félagið, hafði árlegur tekjuvöxtur þess verið 78 prósent að jafnaði. DV greindi frá því í október að Róbert væri orðinn aðaleigandi að fasteign í Vatnsmýr- inni sem á að hýsa lyfjaverksmiðju dótturfélags Alvogen. Bardagalax- veiðimaður Mikael Torfason, rithöfundur 2.033.504 kr. Rithöfundurinn, leikskáldið og fyrr- verandi ritstjórinn Mikael Torfason er í góðum tengslum við fyrrverandi vinnustað sinn, 365. Fyrir skömmu birtist grein í Fréttablaðinu um veiðiferð Mikaels ásamt Jakobi Bjarnari Grétarssyni blaðamanni, og Sölva Birni Sigurðssyni rithöf- undi, í Ytri-Rangá þar sem piltarnir renndu fyrir lax. Í grein um ferðina segir að ætlunin hafi verið að finna samhengið milli veiðimennsku og ritstarfa – eflaust þarft og göfugt verkefni. Laxveiði kostar sitt, en ef gamli vinnustaðurinn borgaði ekki brúsann og Mikael greiddi fyr- ir ferðina er gott að hugsa til þess að mánaðarlaun hans á síðasta ári voru ríflega tvær milljónir króna. Mikael á fleiri skemmtileg áhugamál og er iðinn við æfingar í Mjölni nú um stundir. Hann vinnur einnig að sjálfsævisögulegri skáld- sögu sem kemur út fyrir jólin og fjallar meðal annars um tímabil þegar foreldrar hans voru meðlimir í söfnuði Votta Jehóva.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.