Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2015, Side 60

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2015, Side 60
38 Tekjublaðið 25. júlí 2015 Hildur Lilliendahl Viggósdóttir verkefnastj. hjá Reykjavíkurborg 538.584 Anna Pála Sverrisdóttir sérfræðingur í utanríkisráðuneytinu 528.449 Guðmundur A. Stefánsson sendiherra 362.593 Skarphéðinn Þórisson fv. ríkislögfr. 276.240 Gunnar Þ. Andersen fv. forstj. Fjármálaeftirlitsins 144.853 Trúfélög Matthías Pétur Einarsson forstöðum. Bahá‘í á Íslandi 1.250.943 Guðni Þór Ólafsson sóknarprestur á Melstað 1.173.695 Agnes M. Sigurðardóttir biskup 1.082.617 Jóhanna Ingibjörg Sigmarsdóttir sóknarprestur Íslenska safnaðarins í Osló 1.044.742 Birgir Ásgeirsson sóknarprestur í Hallgrímskirkju 1.005.871 Gísli Jónasson sóknarprestur í Breiðholtskirkju 982.479 Davíð Baldursson sóknarprestur á Eskifirði 959.507 Vigfús Þór Árnason sóknarprestur í Grafarvogskirkju 959.346 Bragi Ingibergsson sóknarprestur í Víðistaðakirkju 958.601 Pálmi Matthíasson sóknarprestur í Bústaðakirkju 955.928 Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur í Reykjavík 952.435 Helga Soffía Konráðsdóttir sóknarprestur í Háteigssókn 923.235 Önundur Björnsson sóknarprestur á Breiðabólsstað í Fljótshlíð 913.504 Baldur Kristjánsson sóknarprestur í Þorlákshöfn 897.295 Anna Sigríður Pálsdóttir fv. Dómkirkjuprestur 887.545 Halldóra Þorvarðardóttir sóknarprestur í Fellsmúla á Landi 884.305 Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur 874.855 Leifur Jónsson sóknarprestur á Patreksfirði 870.578 Kristján Valur Ingólfsson Skálholtsbiskup 870.234 Dalla Þórðardóttir sóknarprestur í Miklabæ 864.302 Magnús Erlingsson sóknarprestur á Ísafirði 840.625 Eðvarð Ingólfsson sóknarprestur í Garðaprestakalli 835.729 Þorbjörn Hlynur Árnason sóknarprestur á Borg á Mýrum 832.514 Valgeir Ástráðsson fv. sóknarprestur í Seljaprestakalli 813.432 Sigurður Jónsson sóknarprestur í Áskirkju 806.246 Gunnar Eiríkur Hauksson sóknarprestur í Stykkishólmi 793.750 Svavar Stefánsson sóknarprestur í Fella- og Hólakirkju 783.219 Svavar Alfreð Jónsson sóknarprestur á Akureyri 777.141 Sigríður Óladóttir sóknarprestur á Hólmavík 753.646 Eiríkur Jóhannsson sóknarprestur í Háteigskirkju 751.909 Vladimir Hagalín Pavlovic forstöðum. Serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar 748.104 Fjölnir Ásbjörnsson sóknarprestur í Holti í Önundarfirði 748.096 Sigríður Gunnarsdóttir sóknarprestur á Sauðárkóki 743.044 Hreinn Hákonarson fangaprestur 740.265 Einar Eyjólfsson fríkirkjuprestur í Hafnarfirði 740.103 Jón Aðalsteinn Baldvinsson fv. vígslubiskup á Hólum 734.664 Sighvatur Karlsson sóknarprestur á Húsavík 719.514 Haraldur M. Kristjánsson sóknarprestur í Vík í Mýrdal 717.585 Tómas Sveinsson fv. sóknarprestur í Háteigskirkju 710.710 Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur í Grafarholtssókn 710.277 Hildur Eir Bolladóttir sóknarprestur í Akureyrarkirkju 705.799 Jóna Kristín Þorvaldsdóttir fv. sóknarprestur á Fáskrúðsfirði 687.599 Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogskirkju 684.735 Guðbjörg Arnardóttir sóknarprestur í Odda á Rangárvöllum 683.653 Sigurður Árni Þórðarson sóknarprestur í Hallgrímskirkju 683.581 Sveinn Valgeirsson sóknarprestur á Eyrarbakka 680.833 Cecil Haraldsson fv. sóknarprestur á Seyðisfirði 676.232 Sigfús Baldvin Ingvason sóknarprestur í Keflavíkurkirkju 674.549 Sigurbjörg Gunnarsdóttir forstöðum. Smárakirkju 671.009 Vörður Traustason fv. forstöðum. Fíladelfíu 665.302 Sigurður Ægisson sóknarprestur á Siglufirði 659.288 Toshiki Toma prestur innflytjenda 653.857 Aðalsteinn Þorvaldsson sóknarprestur í Grundarfirði 651.741 Sigríður Kristín Helgadóttir sóknarprestur í Fríkirkjunni í Hafnarfirði 646.004 Geir Waage sóknarprestur í Reykholti 636.614 Örn Bárður Jónsson sóknarprestur í Neskirkju og frambjóðandi 634.435 Flóki Kristinsson sóknarprestur á Hvanneyri 630.805 Elínborg Sturludóttir sóknarprestur í Stafholti í Borgarfirði 625.113 Elín Elísabet Jóhannsdóttir fræðslufulltrúi á Biskupsstofu 593.324 Sindri Guðjónsson formaður Vantrúar 549.693 Óskar Hafsteinn Óskarsson sóknarprestur í Hrunamannahreppi 533.659 Salmann Tamimi fyrrv. form. Félags múslima á Íslandi 432.885 Halldór Reynisson sóknarprestur í Víðistaðakirkju 431.813 Ibrahim Sverrir Agnarsson form. Félags múslima á Íslandi 429.253 Pétur Þorsteinsson prestur Óháða safnaðarins 414.673 Bjarni Karlsson fv. sóknarprestur í Laugarneskirkju 395.267 Högni Valsson forstöðum. Vegarins 360.174 Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir sóknarprestur á Hjalla 323.277 Hope Knútsson fv. form. Siðmenntar 276.056 Hjalti Þorkelsson sóknarprestur í Kaþólsku kirkjunni á Akureyri 254.688 Gunnar Þorsteinsson fv. forstöðum. Krossins 242.888 Magnús Gunnarsson forstöðum. Betaníu 206.769 Timur Zolotuskiy prestur í rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni 154.621 Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoð 138.870 Helga Jóakimsdóttir forstöðum. Zen á Íslandi 13.027 Upplýsingatækni Orri Hauksson forstj. Símans 3.534.289 Hilmar Veigar Pétursson framkvstj. CCP 3.352.413 Brynja Guðmundsdóttir forstj. Azazo 2.973.933 Halldór Jörgen Jörgensson framkvstj. sölu-og viðsk. þróunar App Dynamic 2.776.350 Björn Víglundsson framkvstj. sölusviðs Vodafone 2.345.675 Heimir Fannar Gunnlaugsson framkvstj. Microsoft á Íslandi 2.193.627 Finnur Oddsson Forstj. Nýherja 2.184.055 Birna Ósk Einarsdóttir framkvstj. sölu og þjónustusviði Símans 2.072.069 Þorsteinn B. Friðriksson eigandi Plain Vanilla 1.986.347 Guðmundur Stefán Björnsson framkvstj. upplýsingatæknisviðs Símans 1.676.062 Vilborg Einarsdóttir framkvstj. Mentor 1.618.539 Eva Magnúsdóttir forstöðum. sölu og þjónustu Mílu 1.351.130 Anna Björk Bjarnadóttir ráðgjafi hjá Expectus 1.272.343 Haukur Þór Hannesson framkvstj. AGR 1.212.358 Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson starfsm. Plain Vanilla og fv. framkvstj. CLARA 1.211.369 Jörundur Matthíasson forritari hjá Five Degrees Software 1.155.033 Pétur Pétursson stofnandi Manna og músa 1.131.576 Sigmar Guðbjörnsson framkvstj. Stjörnu-Odda 1.115.987 Erling Ásgeirsson forstöðum. vörusviðs Nýherja 1.091.649 Karl Ægir Karlsson stofnandi 3Z og lektor við HR 1.074.456 Kristján Guðni Bjarnason framkvstj. Dohop 1.062.897 Jón Thoroddsen forritari 923.233 Ásgeir Jón Ásgeirsson listrænn stjórnandi CCP 907.838 Stefán Hrafn Hagalín deildarstj. markaðsmála og mannauðs hjá Odda 883.614 Þórður Guðjónsson forstöðumaður viðskiptastýringar Símans 879.976 Reynir Harðarson listrænn stjórnandi CCP 859.955 Sigrún Erla Sigurðardóttir verkefnastj. hjá CCP 808.001 Bjarni Þór Björnsson tæknilegur framkvstj. hjá Stika 746.327 Björn Gíslason verkefnastj. hjá Stefnu hugbúnaðarhúsi 741.031 Jón Hörðdal Jónasson framkvstj. rekstrarsviðs CCP 703.538 Georg Hilmarsson starfsm. CCP 693.975 Matthías Ásgeirsson forritari og bloggari 599.009 Jón Fjölnir Thoroddsen stjórnarm. Digon Games 588.646 Fríða Kjartansdóttir mannauðstj. CCP 442.339 Ágúst Heiðar Friðriksson starfsm. CCP 391.559 Jóhanna Símonardóttir framkvstj. Sjá 237.930 Sigurður Arnljótsson stjórnarform. Digon Games 190.452 Atli Þorbjörnsson eigandi Gangverks 105.189 Verkfræði og arkítektúr Kolbeinn Kolbeinsson fv. framkvstj. Ístaks 2.357.443 Guðmundur Þorbjörnsson framkvstj. Eflu - verkfræðistofu 2.238.287 Þórður Guðmundsson fv. forstj. Landnets 2.188.194 Guðmundur Ingi Ásmundsson forstj. Landsnets 2.184.926 Baldvin Þorsteinsson forstj. Jarðborana 1.912.994 Eyjólfur Árni Rafnsson fv. forstj. Mannvits 1.800.655 Kristján Hallvarðsson framkvstj. vöruþróunar hjá Marel 1.750.325 Arinbjörn Friðriksson sviðsstj. hjá Eflu - verkfræðistofu 1.675.592 Árni Magnússon framkvæmdastj. hjá Mannviti og fv. ráðherra 1.658.272 Sturla F. Birkisson fv. aðstoðarforstj. Jarðborana 1.594.431 Ágúst Torfi Hauksson fv. forstj. Jarðborana 1.577.439 Sveinn I. Ólafsson framkvstj. Verkís 1.480.540 Skapti Valsson aðstoðarforstj. Mannvits 1.374.379 Agnar Olsen verkfr. 1.184.734 Þorvarður Lárus Björgvinsson framkvstj. Arkís arkitekta 1.174.124 Fanney Hauksdóttir yfirarkitekt AVH 1.170.529 gr afi ka .is 20 13 Knarrarvogi 4 104 Rvk. Sími 585 1070 vov@vov.is www.vov.is Við erum góðir í gírum • 0,12 - 200 kW • 10 - 200.000 Nm • 0,01 - 1.100 RPM • Sniðið að þínum þörfum Drifbúnaður Kannski í sjálfsefa ævilangt Ófeigur Sigurðsson rithöfundur 144.267 kr. Ófeigur Sigurðsson gerði það gott á síðasta ári með bókinni Öræfi, sem hlaut meðal annars Íslensku bók- menntaverðlaunin í flokki fagur- bókmennta. Öræfi er fjórða skáld- saga Ófeigs, en hann hefur einnig gefið út nokkrar ljóðabækur. Hann viðurkenndi það í viðtali í DV í vetur að hann hefði skrifað aðra bók sína, Skáldsaga um Jón, að hluta til þegar hann var á atvinnuleysisbótum. Það kom sér vel á þeim tíma að vera á bótum. Enda erfiðara en að segja það að skrifa meðfram fullri vinnu. Honum leið þó ekkert sérstaklega vel á bótunum. „Það er ekki hægt að einbeita sér ef maður upplifir sig sem blóðsugu, þannig að ég lofaði að skila þessu einhvern veginn út í samfélagið aftur. Ég hugsa samt að ég hafi verið að sækja um vinnur á þessum tíma því ég hef alltaf verið fullur efasemda: er þetta möguleiki, get ég verið rithöfundur? Maður veit ekki hvort það sem maður er að skrifa verði bók. Kannski verð- ur maður í stöðugum sjálfsefa ævi- langt.“ Heimsfræg Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona 310.916 kr kr. Það er óhætt að segja að hljóm- sveitin Of Monsters and Men sé að leggja heiminn að fótum sér, með Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur, söngkonu og gítarleikara, í broddi fylkingar. Sveitin gaf frá sér plötuna Beneath the Skin í byrjun júní og skaust hún strax inn á vinsældalista um allan heim. Of Monsters and Men eru nú að fylgja plötunni eft- ir á tónleikaferðalagi um heiminn, en áður en þau lögðu af stað var strax orðið uppselt á fjölda tónleika. Nanna Bryndís sagði frá því í viðtali í Fréttablaðinu í vor að henni þætti ótrúlega gaman á tónleikaferða- lögum og það hefði komið henni á óvart hvað það ætti vel við hana að ferðast um heiminn með tuttugu manns í rútu. Hún ætti því að vera að njóta lífsins um þessar mundir og ekki spillir fyrir að vera heims- fræg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.