Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2015, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2015, Blaðsíða 40
Helgarblað 6.–9. nóvember 201540 Menning Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 6. nóvember RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport 17.00 Stiklur e (18:21) 17.45 Táknmálsfréttir (67) 17.55 Litli prinsinn (20:25) 18.20 Leonardo (10:13) 18.50 Öldin hennar e (6:14) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (49) 19.30 Veður 19.40 Vikan með Gísla Marteini (6:20) Stjórnmál, menning og mannlíf í beinni útsendingu með Gísla Marteini. Vikan gerð upp á jákvæðum og upp- byggilegum nótum og persónur og leikendur teknir tali. Dagskrár- gerð: Egill Eðvarðsson. 20.25 Frímínútur (6:10) Fjöl- miðlamaðurinn Frímann Gunnarsson kryfur samfélagsmálin eins og honum einum er lagið. 20.40 Útsvar (9:27) (Vestmannaeyjar - Fjarðabyggð) 21.55 Poirot – Þar sem síprus grær (Agatha Christie's Poirot) Hinn rómaði og siðprúði rann- sóknarlögreglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. Þegar augljós grunur fellur á Elinor Carlisle um að hafa myrt aldraða frænku sína vakna efasemdir hjá Poirot. Aðalhlutverk: David Suchet, Hugh Fraser og Philip Jackson. 23.30 Ryð og bein e (Rust and Bone) Margverð- launuð og áhrifamikil frönsk kvikmynd frá 2012. Líf tveggja einstaklinga umturnast af ólíkum ástæðum og bæði þurfa að byggja upp líf sitt á ný. Leiðir þeirra krossast og reyn- ast tengslin sem á milli þeirra myndast einstök. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 3 13:15 Premier League (Newcastle - Stoke) 14:55 Premier League World 15:25 Premier League (Swansea - Arsenal) 17:10 Football League Show 17:40 Premier League (Ev- erton - Sunderland) 19:25 Messan 20:45 PL Match Pack 21:15 Premier League Preview 21:45 Premier League 23:30 Premier League (Chelsea - Liverpool) 01:20 PL Match Pack 01:50 Premier League Preview 18:05 Glee (12:13) 18:50 The Carrie Diaries (7:13) 19:30 Suburgatory (22:0) 19:55 Who Gets The Last Laugh (6:9) 20:20 Hollywood Hillbillies (6:10) 20:45 Lip Sync Battle (6:18) 21:05 NCIS: Los Angeles (17:24) 22:20 Punkturinn 22:45 Suburgatory (22:0) 23:10 Who Gets The Last Laugh (6:9) 23:30 Hollywood Hillbillies (6:10) 23:55 Lip Sync Battle (6:18) 00:20 NCIS: Los Angeles (17:24) 01:30 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 The Middle (23:24) 08:30 Make Me A Milli- onaire Inventor (8:8) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (22:175) 10:20 Mindy Project (16:22) 10:50 Hart of Dixie (9:22) 11:40 Bad Teacher (1:13) 12:05 Guys With Kids (6:17) 12:35 Nágrannar 13:00 Something's Gotta Give 15:10 Family Weekend 16:55 Community 3 (12:22) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson -fjölskyldan (20:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Logi (6:14) 20:15 The X Factor UK (15:28) 22:15 The X Factor UK (16:28) 23:00 Peep World Sótsvört kómedía með Sarah Silverman, Michael C Hall, Rainn Wilson og Ron Rifkin í aðalhlut- verkum. 00:20 Persecuted John Luther er predikari sem stofnar sinn eigin söfnuð eftir að hafa fengið opinberun. Hann á sér dökka fortíð en snýr blaðinu algjörlega við og leiðir nú söfnuð þúsundir manna. Þegar ákveðinn þingmaður fer fram á að hann styðji frumvarp sem gengur gegn boðs- skap Biblíunnar neitar hann að verða við því en samstundis kallar hann yfir sig hefnd og ofsóknir þingmannsins. 01:55 Skeleton Twins 03:25 Mr. Morgan's Last Love 05:20 The Middle (23:24) 05:45 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (21:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 Design Star (11:13) 09:50 Million Dollar Listing (2:10) 10:35 Pepsi MAX tónlist 13:00 Bundesliga Weekly (12:34) 13:30 Cheers (14:22) 13:55 Dr. Phil 14:35 Life In Pieces (2:13) 15:00 Grandfathered (5:13) 15:25 The Grinder (5:13) 15:45 Red Band Society (12:13) 16:25 The Biggest Loser (26:39) Skemmtilegir þættir þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 17:05 The Biggest Loser (27:39) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 America's Funniest Home Videos (6:44) 19:35 The Muppets (6:13) 20:00 The Voice Ísland (6:10) 21:30 Blue Bloods (6:22) 22:15 The Tonight Show with Jimmy Fallon 22:55 Elementary (6:24) Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. 23:40 Hawaii Five-0 (23:25) 00:25 Nurse Jackie (1:12) 00:55 Californication (1:12) 01:25 Ray Donovan (1:12) 02:10 Blue Bloods (6:22) 02:55 The Tonight Show with Jimmy Fallon 03:35 The Late Late Show with James Corden 04:15 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 08:20 UEFA Champions League 10:05 UEFA Champions League 11:50 Ítölsku mörkin 12:20 UEFA Europa League 14:00 UEFA Europa League (Celtic - Molde) 15:40 UEFA Europa League 17:20 UEFA Europa League 19:00 Dominos deildin (Höttur - KR) 21:00 La Liga Report 21:30 NFL Gameday 22:00 Körfuboltakvöld 23:25 Evrópudeildarmörkin 00:15 Dominos deildin (Höttur - KR) 01:55 Körfuboltakvöld 03:30 NBA Woody Allen í nærmynd RÚV sýndi frábæra heimildamynd um þennan merka listamann R ÚV sýndi á dögunum heim­ ildamynd um hin fjölhæfa Woody Allen. Þetta var löng mynd, rúmlega þrír tímar, og þar sem sýningar hófust um hálf ellefu um kvöld og var lokið um hálf tvö var nokkuð af manni dregið á lokamínútunum. Áhorfið var samt þess virði. Áhorfandinn fékk góða innsýn í hugarheim þessa merkilega leik­ stjóra sem var ekki brosmildur, enda varla hægt að búast við því hjá manni sem þjáist af dauða­ angist? „Ég er mótfallinn dauð­ anum,“ sagði hann. Hann sagði líka dapur á svip: „Raunveruleik­ inn særir mann alltaf.“ Auðvitað er það rétt hjá Woody að of mikill raunveruleiki er dapurlega þrúg­ andi og vitaskuld er nokkuð súrt að eiga eftir að deyja, en maður þykist nú vita það sem Woody veit ekki, að það sé auðugt líf eftir dauðann. Þess vegna er maður nú lífsglaður flesta daga. Í myndinni var ekki einungis rætt við leikstjórann snjalla heldur einnig við fólk sem stendur honum nærri, þar á meðal systur hans og vinkonu hans, Diane Keaton. Frá­ sagnir Woody og systur hans af foreldrum þeirra voru kostulegar, en þegar foreldrarnir voru ekki að rífast þá ríkti á milli þeirra ísköld þögn. Ekki heimilislíf sem maður myndi kjósa sér. Diane Keaton og Woody Allen töluðu um samstarf sitt. Virðing þeirra og vinátta gagnvart hvort öðru skein í gegn og var sennilega það fallegasta í þessari afar góðu heimildamynd. Leikstjórinn sagði að það væri leikkonunni að þakka að hann hefði farið að skrifa hand­ rit út frá sjónarhorni kvenna. Fáir kvikmyndagerðarmenn hafa skrif­ að jafn eftirminnileg kvenhlut­ verk og leikstjórinn, enda sækjast hæfileikamiklar leikkonur eftir því að leika í myndum hans. Sögulegu sambandi Woody og Miu Farrow, sem endaði með ósköpum, voru gerð stutt skil í myndinni. Það var greinilega ekki létt fyrir hinn dula og feimna Woody Allen að ræða það. Hann er maður sem vill fá að vera í friði – sem hljóta að teljast meðmæli með honum. Það er ekki eftir­ sóknarvert að hafa of mikið af fólki í kringum sig. Svo kom fram í myndinni að honum er nákvæm­ lega sama hvað öðrum finnst um hann. Gott hjá honum. n dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið M argt hefur verið rit­ að og rætt um Bobby Fischer. Fjölmargar bækur skrifaðar, heimildamyndir gerð­ ar og nú síðast kvikmynd. Kvik­ myndin hefur fengið ágætis dóma, misgóða ef svo má segja. Atburðarrásinni kring­ um Einvígi aldarinnar er gerð góð skil, þ.e. allt það helsta kem­ ur nokkurn veg­ inn fram. Auðvit­ að er fært í stílinn og bjó Fischer t.d. á Hótel Lofteiðum meðan Einvígið fór fram en ekki út í sveit eins og í myndinni. Það er þó mín skoðun að nálgun á við­ fangsefninu er nokkuð yfirborðs­ kennd. Lítið er lagt upp úr því að byggja upp spennu kringum að­ alpersónur myndarinnar og öll nálgun á geðsmuni Fischer er afar ósannfærandi. Skáklega var myndin svo ekki rétt og m.a. léku leikararnir taflmönnunum á afar ósannfærandi hátt og hreinlega viðvaningslegan. Fyrir um viku síðan kom út ný bók um Fischer. Skrifuð af Garðari Sverrissyni. Garðar var í hópnum sem frelsaði Fischer frá Japan og tryggði honum ríkis­ borgararétt. Hann var helsti vin­ ur Fischer síðustu ár hans og fer yfir þau í bókinni. Ég las bókina á 2­3 dögum, hún er sannkallaður yndislestur. Garðar nýtur ef til vill góðs af því að vera ekki skákmaður og þekkja í raun feril Fischers ekkert sér­ staklega vel; flest­ ir höfundar bóka um Fischer þekktu hann fyrst og fremst sem skákmann. Höf­ undur er í raun laus við þá áþján að líta á Fischer sem eitthvað átrúnaðargoð eða mann sem brást skákheiminum með því að hverfa alltof snemma af sjónarsviðinu. Það kemur fljótlega fram í bókinni að Garðar og Fischer hafi strax orðið góðir vinir, þeir voru um sumpart líkir og virðist sem Garðar hafi skilið sérvisku Fischers á ýmsum svið­ um betur en aðrir, í ljósi þess að hann býr sjálfur yfir nokkurri sérvisku og sérþörfum. n Enn af Fischer Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Við elskum umslög - en prentum allt mögulegt • Nafnspjöld • Reikninga • Veggspjöld • Bréfsefni • Einblöðunga • Borðstanda • Bæklinga • Markpóst • Ársskýrslur Hagnýtar upplýsingar www.umslag.is Umslag | Lágmúli 5 | Reykjavík | Sími 533 5252 | umslag@umslag.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.