Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2015, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2015, Síða 52
Áramótablað 29. desember 201510 Komdu með í … gamlárspartí - Kynningarblað Bryggjan Brugghús: Glæsilegur nýársfagnaður framundan Þ etta er búið að vera algjört ævintýri frá því við opnuðum þann 5. nóvember. Við stört- uðum með risa Airwaves- dagskrá og þar fóru öll okkar plön um að opna hægt og rólega og fara mjúklega inn í jólin út um glugg- ann, því um leið og fólk kemur hing- að og sér hvað þetta er flott hérna þá lætur það aðra vita og það er búið að vera fullt hús hjá okkur frá opnun.“ Þetta segir Ásgeir Guðmundsson, viðburðastjóri hjá Bryggjunni Brugg- húsi, sem var opnað á hafnarsvæð- inu við miðbæinn í byrjun nóvem- ber og hefur slegið rækilega í gegn. Framundan er glæsilegur nýársfagn- aður á Bryggjunni Brugghúsi á ný- ársdag sem að þessu sinni ber upp á föstudag. „Þetta verður í fínni kantinum, svona eins og þekktist hér áður fyrr,“ segir Ásgeir. Forsala er á nýárfagnaðinn á miði. is. Á nýársfagnað með dansleik kostar 28.000 krónur. Innifalið í verðinu er fordrykkur og sjö rétta hátíðarmat- seðill með vín- og bjórpörun, en þar er valinn drykkur sem hentar hverj- um rétti; skemmtiatriði undir borð- haldi, en þar kemur fram tónlistar- fólkið Sigríður Thorlacius, Valdimar Guðmundsson og Bjartey og Gígja úr Ylju, en Hugleikur Dagsson fer með gamanmál; hljómsveitin Hjálmar leikur síðan fyrir dansi frá kl. 22.30 en húsið verður opnað kl. 18. Hægt er að kaupa miða eingöngu á dansleikinn en þeir eru þó ekki ýkja margir í boði. Miði á dansleik ein- göngu kostar 6.000 krónur. „Föstudagskvöld hentar vel fyrir nýársfagnað því það er frí hjá flestum daginn eftir og fólk ætti að geta sofið út. Aldurstakmark er 22 ár. Nú þegar er búið að kaupa um helming mið- anna sem eru til sölu á nýársfagn- aðinn og þær pantanir gefa til kynna að gestir verði á aldursbilinu 25 til 50 ára. Þetta eru mikið vinahópar en líka pör,“ segir Ásgeir. „Það verða 150 manns í veisl- unni sjálfri en síðan bætast við 100 á dansleikinn. Við viljum hafa þetta flott og vinalegt í senn, ekki of stóran hóp,“ bætir hann við. Sem fyrr segir er miðalsala á miði. is en upplýsingar um matseðil og fleira er að finna á Facebook-síðu Bryggjunnar Brugghúss. n
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.