Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 19.02.2016, Side 1

Fréttatíminn - 19.02.2016, Side 1
19. febrúar—21. febrúar 2016 7. tölublað 7. árgangur Tálknafjörður Kvótinn seldur og fólkið fer | 20 Borgun Mikilvægum gögnum eytt | 18 Skrekk-stelpur troða upp á Milljarður rís | 66 Árið 1994 hvarf Valgeir Víðisson sporlaust og sást aldrei framar. Hvarf hans varð vendipunktur í lífi Óðins, sjö ára sonar hans, sem þá var tekinn af móður sinni og vist- aður á geðdeild. Þar fékk hann tugi greininga og allskonar lyf en hvorki ást né umhyggju. Hann fékk nánast enga skólagöngu og var þvælt á milli stofnana og misjafnra manna í sveitum landsins. Hann varð háður fíkniefnum frá barnsaldri og hafa allir dagar síðan snúist um næsta skammt. Það kemur kannski ekki á óvart að hann sitji nú á Litla-Hrauni með tugi dóma á bakinu. | 10 Lífið hrundi þegar pabbi hvarf Síðasta myndin sem tekin var af feðgunum Valgeiri og Óðni. KRINGLUNNI ISTORE.ISSérverslun með Apple vörur MacBook Air 13" Þunn og létt með rafhlöðu sem dugar daginn Frá 199.990 kr. MacBook Pro Retina 13" Alvöru hraði í nettri og léttri hönnun Ótrúleg skjáskerpa Frá 264.990 kr. Mac skólabækurnar fást í iStore Kringlunni Við gerum betur í þjónustu með skjótum og sveigjanlegum vinnubrögðum. Ef tæki keypt hjá okkur bilar lánum við samskonar tæki á meðan viðgerð stendur. FINNSKA BÚÐIN Kringlunni, Bíógangur 3. hæð #finnskabudin, 787 7744 Nýjar vörur! KONUDAGSBRÖNS ALLAR KONUR SEM KOMA Í SUNNUDAGSBRÖNS TIL OKKAR FÁ OMNOM SÚKKULAÐI FULLNÆGINGU Í BOÐI HÚSSINS www.nautholl.is

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.