Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 19.02.2016, Side 57

Fréttatíminn - 19.02.2016, Side 57
 „Ég | horfði á Sicario um daginn og varð ekki fyrir vonbrigðum. Gott plott, gott tempó, góðir leikarar og klikkuð tónlist eftir Jóa í Lhooq. Þegar kemur að sjónvarpsseríum er ég mjög vandlát. Hef byrjað á mörgum og hætt fljótlega. Horfi yfirleitt ekki á kokkaþætti en Chefs’ Table á Netflix eru vandaðir, fallegir og vel gerðir þættir. Hver sem er ætti að fíla þá. Það er orðið svolítið síðan ég kláraði seríur en þær síðustu sem ég fílaði voru: The Jinx, Luther, The Killing og The Fall. Ég virðist bara fíla seríur sem byrja á orðinu „The“. Byrja örugglega næst á The People v. O.J. Simpson.“ | 57fréttatíminn | HeLGiN 19. FeBrúar–21. FeBrúar 2016 Sófakartaflan Cell7 tónlistarkona Horfir helst á seríur sem byrja á orðinu „The“ Gesturinn Stöð 2 Aldrei hleypa ókunn- ugum inn, en hvað ef hann þekkti látinn son þinn? Ungur hermaður kynnir sig fyrir Peterson fjölskyldunni sem vinur sonar þeirra sem féll í bardaga. Eftir að fjöl- skyldan býður honum inn á heimili sitt verða dularfull dauðsföll tíðir atburðir í hans nærveru. Hrollvekjandi spennumynd, sýnd á Stöð 2 á laugardagskvöldið. Ragna Kjartansdótt- ir, eða Cell7, eins og hún kallar sig. Flóð – leikhús og útvarpsþáttur Sarpurinn Heimildarverkið Flóð í Borgarleikhúsinu fjallar um snjóflóðið á Flateyri árið 1995. Samhliða leiksýningunni eru þau Björn Thors og Hrafnhildur Hagalín með útvarpsþætti á Rás 1 þar sem farið er yfir tildrög verksins, sköpunarferlið og söguna. Hægt er að nálgast þættina á Sarpi ruv.is Nú færðu 6 fernur í kippu á verði fjögurra TILBOÐ Hver heldur þú að sé skúrkurinn í Ófærð? Gunnar I. BIrGISSon, bæjarstjóri Fjalla- byggðar: Ég er alveg blankur, hef ekki minnstu hug- mynd svo ég fylgist spenntur með á sunnudag. alda Hrönn JóHannS- dóttIr, aðstoðar- lögreglu- stjóri á höfuð- borgar- svæðinu: Ég held reyndar að skúrkarnir séu fleiri en einn. Eftir síðasta þátt held ég að tengdapabbi Andra hafi drepið Hrafn. Og held að Hrafn hafi drepið Geirmund. Ég held svo að félagarnir Hrafn, hótelstjórinn og Leifur standi að baki mansals- málinu, þeir eiga hagsmuna að gæta í því. InGvI Hrafn JónS- Son, sjón- varps- maður og Siglfirð- ingur: Ég gruna sterklega persónu Þorsteins Gunnars- sonar í þáttunum, en er ekki viss um neitt. Fæst í apótekum og heilsubúðum P R E N T U N .IS „For Women“ gegn sveppasýkingu,bakteríusýkingu og þvagfærasýkingu

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.