Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 18.03.2016, Side 57

Fréttatíminn - 18.03.2016, Side 57
 |57fréttatíminn | Helgin 18. mars–20. mars 2016 Kíktu á úrvalið í vefversluninni á michelsen.is/fermingar Laugavegi 15 - 101 Reykjavík Sími 511 1900 - www.michelsen.is Fossil Riley 30.800 kr. Casio Retro 12.000 kr. Daniel Wellington Sheffield Frá 23.500 kr. Skagen Ditte 36.100 kr. Fallegar fermingar- gjafir ASA HRINGUR 9.700 kr. ASA LOKKAR 9.800 kr. ASA HÁLSMEN 9.700 kr. – fyrir stelpur ÍS LE N SK A /S IA .IS /N AT 7 88 05 0 3/ 16 ÍS LE N SK A /S IA .IS /N AT 7 90 61 0 3/ 16 Páskarnir eru frábær tími til þess að eyða með fjölskyldunni, stunda útiveru og síðast en ekki síst borða góðan mat. Páskalambið er klassískt og svo er það auðvitað páskaeggið sjálft. Það er líka mjög gaman að halda líflegan bröns um páskana. Ekki endilega á páskadag þegar allir eru pakk- aðir af páskaeggjum heldur er laugardagurinn fyrir páskadag til að mynda góður kostur. Þá má leggja áherslu á eggin til þess að halda í þemað og gera eggjahræru, „poached“ egg, „french toast“, eggjabúðing og hvað sem hugurinn girn- ist. Síðan má skreyta borðið með litlum súkkul- aðieggjum og kaupa páskaegg númer eitt og setja á hvern disk og lesa upp málshættina hvert fyrir annað. Svo er um að gera að skreyta með lifandi blómum og nota hugmyndaflugið til þess að gera borðið að sannkallaðri páskasprengju. Pottþéttur páskabröns

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.