Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 18.03.2016, Side 80

Fréttatíminn - 18.03.2016, Side 80
Gott að lauga sig: Það er spáð 4–7 gráðu hita um land allt um helgina. AKA BONGÓ! Leitaðu uppi eina af náttúru- laugum landsins. Hvernig hljómar göngutúr í Reykja- dalnum sem lýkur með heitri laug innst í dalnum? Gott að finna: Ef þú vilt ekki eyða peningum í páskaegg, eyddu þeim frekar í ferjuna til Viðeyjar! Þar verður páskaeggja- leit á laugardaginn. Leitin hefst klukkan 13.30 í Viðey. Spurt er… Til hvers að hafa forseta? Til að vera í forsvari þjóðarinnar. Ég held þetta sé ekki nauðsynlegt embætti, en þó jákvætt að hafa það. Jú, forseti er punkturinn yfir i-ið. Hann er sameiningartákn fyrir þjóðina. Forseti er sameiningartákn þjóðarinnar. Forsetaembætti er ekki svo mikil- vægt í mínum huga en embættið hefur þann tilgang að einhver sé andlit þjóðarinnar út á við og geti átt síðasta orðið þegar við setjum lög. Punkturinn Heimir Lárusson Fjeldsted sameiningartákn Steinn Arnar Kjartansson andlit þjóðar Áslaug Lárusdóttir jaha.is Eigðu betri dag með okkur C M Y CM MY CY CMY K bladaauglysing copy.pdf 1 2/24/2016 5:08:58 PM ekki nauðsynlegt Berglind Ósk Bergsdóttir Helgin í æð Gott að liggja í leti: Þeir sem kvíða komandi sumri og vilja halda letiglápi vetrarmánaðanna áfram ættu að taka maraþon af lélegum sjón- varpsþáttum. Sería 20 af The Bachelor, var að klárast svo hægt er að kuðla sig upp í sófanum og draga gluggatjöldin fyrir sólina.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.