Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 24.03.2016, Blaðsíða 43

Fréttatíminn - 24.03.2016, Blaðsíða 43
Ég | horfi mikið á barnaefni með 6 ára dóttur minni. Það er grátið með Bamba og horft á Inside Out aftur og aftur. Gömlu góðu Múmínálfarnir í talsetningu Sigrúnar Eddu eru líka í miklu uppáhaldi. Ég er nýbyrjuð á áströlsku þáttunum Wentworth sem gerast í kvennafangelsi. Ég er að undirbúa mig fyrir hlutverk í þáttaröðinni Fangar sem gerist í íslensku kvennafangelsi og Ragnar Bragason er að leikstýra. Hún byrjar vel og er aðeins raunverulegri en Orange Is the New Black. Á Netflix fylgist ég með Narcos og the Killing sem er banda- ríska útgáfan af Forbrydelsen. Það má vel horfa á báðar útgáfur en það er margt ólíkt með þeim. Svikamylla, nýju dönsku þættirnir á RÚV, eru að koma sterkir inn hjá mér. Síðan þótti mér Steinunn Ólína sérstaklega sannfærandi í Rétti, sem ég tók einni lotu um daginn.“ Sófakartaflan Arndís Hrönn Egilsdóttir leikkona Undirbýr fangahlutverkið með Wentworth Finding Vivian Maier Netflix Besti götuljósmyndari heims – í leyni Þegar John Maloof keypti á uppboði kassa af filmum fyrir 400 dollara óraði hann ekki fyrir að í höndunum hefði hann áður óséð safn ljósmynda Vivian Maier. Maier var barnapía sem hélt áhugamáli sínu, að taka ljósmyndir á götum New York, leyndu til dauðadags, jafnvel frá sínum nánustu vinum. Nú seljast myndir hennar og eru sýndar í virtustu söfnum heims. Perluvinirnir Megas og Hallgrímur RÚV Megas og Grímur, skírdag klukkan 20.55 Heimildamynd um sam- starf tónlistarmannsins Megasar og Hallgríms Péturssonar, höfundar Passíusálmanna, sem blómstrar þrátt fyrir að sá síðarnefndi hafi látist fyrir 350 árum. Rætt verður við Megas og þá sem komu að flutningi hans á Passíusálmunum í Grafarvogskirkju. |43fréttatíminn | pÁSKaHElGIN 24. MaRS–28. MaRS 2016 Sönn sakamál að slafra í sig Netflix Fyrir ykkur sem enn eruð þyrst í sönn sakamál eftir How to make a murderer-æðið eru The Forensic Files þættir sem taka fyrir eitt sakamál í hverjum þætti. Fylgst er með hvernig lögreglan og tæknimenn hennar leysa málið með hjálp DNA-prófa, blóðsletturann- sókna og ábendinga almennings. Sum eru leyst á viku, önnur á ára- tug, en hvert einasta mál er meira krassandi en nokkur spennumynd. Þættirnir eru frá tíunda áratugnum og mátulega hallærislegir, en jafn spennandi fyrir því. Bannað að horfa svangur RÚV Laugardaginn 26. mars, klukkan 21.15 Hugljúf fjölskyldumynd um kokk sem missir vinnuna og ákveður að fylgja draumnum að opna matarvagn. Á sama tíma baslar hann við að halda fjöl- skyldunni saman. Ekki er mælt með því að horfa á myndina svangur en maturinn er stórkostlega girnilegur. „Ekki sætta þig við staðlaðan svartan, hvítan eða bláan lit. Með Skyrtu eru möguleikarnir nánast óteljandi.“ EINKENNISKLÆÐNAÐUR WWW.SKYRTA.IS · MYSKYRTA@SKYRTA.IS · LAUGAVEGUR 49, BAKATIL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.