Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 24.03.2016, Blaðsíða 40

Fréttatíminn - 24.03.2016, Blaðsíða 40
Sunnudagur 3. spríl kl 13 GAFLARALEIKHÚSIÐ Tryggið ykkur miða á þessar frábæru sýningar Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is „Unaðslegur leikhúsgaldur Jakob Kvennablaðið Heimsfrægt verðlaunaleikrit fyrir 2-6 ára börn Gráthlægilegur gamanharmleikur eftir Karl Ágúst Úlfsson Sunnudagur 10. apríl kl 20 Frumsýning Föstudagur 15. apríl kl 20 Sunnudagur 17. apríl kl 20 síðasta sýning í Hafnarborg borgarsogusafn.is Ljósmyndasafn Reykjavíkur Grófarhúsi Tryggvagötu 15, 6. hæð Lokað yfir páskana 24. -28. mars Landnámssýningin Aðalstræti 16, Reykjavík Opið 9 -20 alla daga, líka um páskana! s: 411-6300 Sjóminjasafnið í Reykjavík Grandagarði 8, Reykjavík Opið 10 -17 alla daga nema lokað föstudag- inn langa og páskadag. Viðey - www.elding.com Ferja frá Skarfabakka 26. mars: 13:15, 14:15 & 15:15 Friðarsúluferð 22. - 26. mars kl. 21 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 DAVID FARR Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Mið 30/3 kl. 19:30 61.sýn Lau 9/4 kl. 19:30 65.sýn Fim 28/4 kl. 19:30 69.sýn Fim 31/3 kl. 19:30 62.sýn Fim 14/4 kl. 19:30 66.sýn Fös 29/4 kl. 19:30 70.sýn Fös 1/4 kl. 19:30 63.sýn Fös 15/4 kl. 19:30 67.sýn Lau 9/4 kl. 15:00 64.sýn Sun 24/4 kl. 15:00 68.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Sun 10/4 kl. 19:30 aukasýn Fös 22/4 kl. 19:30 aukasýn "Sýningin er sigur leikhópsins alls og leikstjórans..." Hleyptu þeim rétta inn (Stóra sviðið) Lau 2/4 kl. 19:30 8.sýn Lau 16/4 kl. 19:30 11.sýn Fös 8/4 kl. 19:30 10.sýn Lau 23/4 kl. 19:30 13.sýn Hrífandi verk um einelti, einsemd og óvenjulega vináttu. Um það bil (Kassinn) Sun 3/4 kl. 19:30 21.sýn Sun 10/4 kl. 19:30 23.sýn Fim 7/4 kl. 19:30 22.sýn Mið 13/4 kl. 19:30 24.sýn Síðustu sýningar! Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið) Sun 3/4 kl. 13:00 10.sýn Sun 10/4 kl. 13:00 11.sýn Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst! Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Sun 3/4 kl. 19:30 24.sýn Fim 7/4 kl. 19:30 26.sýn Mið 6/4 kl. 19:30 25.sýn Mið 13/4 kl. 19:30 27.sýn Síðustu sýningar! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 30/3 kl. 19:30 9.sýn Mið 13/4 kl. 19:30 11.sýn Mið 27/4 kl. 19:30 13.sýn Mið 6/4 kl. 19:30 10.sýn Mið 20/4 kl. 19:30 12.sýn Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram! VEGBÚAR – HHHH – S.J. Fbl. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Mið 30/3 kl. 20:00 6.k Sun 24/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/5 kl. 20:00 Fim 31/3 kl. 20:00 aukas. Fim 28/4 kl. 20:00 aukas. Fös 20/5 kl. 20:00 Fös 1/4 kl. 20:00 aukas. Fös 29/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/5 kl. 14:00 Lau 2/4 kl. 20:00 7.k Lau 30/4 kl. 20:00 15.s Lau 21/5 kl. 20:00 Sun 3/4 kl. 14:00 aukas. Þri 3/5 kl. 20:00 Sun 22/5 kl. 20:00 Mið 6/4 kl. 20:00 8.k Mið 4/5 kl. 20:00 Þri 24/5 kl. 20:00 Fim 7/4 kl. 20:00 aukas. Fim 5/5 kl. 20:00 Mið 25/5 kl. 20:00 Fös 8/4 kl. 20:00 9.k Fös 6/5 kl. 20:00 aukas. Fim 26/5 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 20:00 aukas. Lau 7/5 kl. 14:00 Fös 27/5 kl. 20:00 Sun 10/4 kl. 14:00 aukas. Lau 7/5 kl. 20:00 aukas. Lau 28/5 kl. 20:00 Mið 13/4 kl. 20:00 10.k Sun 8/5 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Fim 14/4 kl. 20:00 11.k Þri 10/5 kl. 20:00 Þri 31/5 kl. 20:00 Fös 15/4 kl. 20:00 aukas. Mið 11/5 kl. 20:00 Mið 1/6 kl. 20:00 Lau 16/4 kl. 20:00 12.k Fim 12/5 kl. 20:00 Fim 2/6 kl. 20:00 Mið 20/4 kl. 20:00 13.k Fös 13/5 kl. 20:00 Fös 3/6 kl. 20:00 Fim 21/4 kl. 20:00 14.k Lau 14/5 kl. 14:00 Lau 4/6 kl. 20:00 Fös 22/4 kl. 20:00 aukas. Þri 17/5 kl. 20:00 Sun 5/6 kl. 20:00 Lau 23/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/5 kl. 20:00 Þri 7/6 kl. 20:00 Leikhúsmatseðill frá kl 18 í forsalnum, tónlist og kokteilar Auglýsing ársins (Nýja sviðið) Fös 8/4 kl. 20:00 Frums. Lau 16/4 kl. 20:00 4.sýn Fim 28/4 kl. 20:00 8.sýn Lau 9/4 kl. 20:00 2.sýn Fim 21/4 kl. 20:00 5.sýn Lau 30/4 kl. 20:00 9.sýn Fim 14/4 kl. 20:00 aukas. Fös 22/4 kl. 20:00 6.sýn Fös 15/4 kl. 20:00 3.sýn Lau 23/4 kl. 20:00 7.sýn Ærslafullur og andstyggilegur gleðileikur e. Tyrfing Tyrfinsson Njála (Stóra sviðið) Sun 3/4 kl. 20:00 29.sýn Sun 10/4 kl. 20:00 30..sýn Sun 17/4 kl. 20:00 síð. sýn. Síðustu sýningar Vegbúar (Litla sviðið) Lau 2/4 kl. 20:00 35.sýn Fös 8/4 kl. 20:00 36.sýn Lau 16/4 kl. 20:00 37.sýn Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 29/4 kl. 20:00 106.sýn Fös 20/5 kl. 20:00 108.sýn Fim 12/5 kl. 20:00 107.sýn Lau 28/5 kl. 20:00 109.sýn Kenneth Máni stelur senunni Illska (Litla sviðið) Lau 9/4 kl. 20:00 Mið 20/4 kl. 20:00 Fim 14/4 kl. 20:00 Lau 23/4 kl. 20:00 Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins Made in Children (Litla sviðið) Fös 1/4 kl. 20:00 frums. Fim 7/4 kl. 20:00 3.sýn Fös 15/4 kl. 20:00 5.sýn Sun 3/4 kl. 20:00 2.sýn Sun 10/4 kl. 20:00 4.sýn Hvernig gera börnin heiminn betri? Hvenær er djammað um páskana? Hvað ætlarðu að gera um páskana? Hildur Rósa Konráðsdóttir Sólveig Birna Júlíusdóttir Álfur Birkir Bjarnason Mig langar mikið á endurkomu Risaeðlunnar á Ísafirði, en ef ekki verður úr því finnst mér líka rosa gott að vera í bænum á páskunum. Ég ætla að vera í bænum að skrifa mastersritgerð og njóta. Ég verð fyrir vestan um páskana. Það er ómissandi hluti af páskunum að troða sér í ullarsokka og skó og hlusta á geggjaða tónlist fram á rauða nótt þessa daga sem eru oft fyrstu blíðviðrisdagar ársins. Svo vonast maður bara til að komast á skíði líka. Tónlist Á Ísafirði um helgina hefst tón- listarhátíðin Aldrei fór ég suður. Þar koma fram hljóm- sveitin Risaeðlan, Úlfur Úlfur, GKR, Emiliana Torrini, Agent Fresco, Sykur, Laddi, Glowie, Apollo, Mamma hestur og fleiri. Bærinn Ólöf Dómhildur opnar listasýningu í Safnahúsinu, í félagheimilinu í Bolungarvík verður hæfileikakvöld með opnum mæk. Furðu- fatadagur, vest- firskur listamark- aður, uppsetning á Kardemommubæ og dansleikur með Páli Óskari eru á meðal dagskrárliða. Fjallið Í fjallinu verður einnig fjölbreytt dagskrá. Sprett- ganga, keppni í skíðaskotfimi , páskaeggjamót og hópferð á göngu- skíðum. Risaeðlan ræðst á Vestfirði Tónlist fyrir alla fjölskylduna á Ísafirði Hjómsveitin Risaeðlan kemur fram á Aldrei fór ég suður eftir 20 ára hlé. FöSTuDAGinn LAnGA er lokað en opnar á miðnætti = SuMSé DjAMM! LAuGARDAGSKvöLDið er opið til klukkan 3 aðfararnótt páskadags = SMÁ DjAMM FyRiR ÞÁ ALLRA höRðuSTu. PÁSKADAGuR Legið í faðmi fjölskyldunnar til miðnættis. Barirnir opna eftir miðnætti = DjAMM AnnAR Í PÁSKuM Opið á barnum til 1, kærkomið frí frá djamminu. Í lok mars fyrir ári voru samfélags- miðlar þaktir frjálsum geirvörtum í kjölfar þess að Adda Smáradóttir beraði nipplu á twitter og var áreitt af samnemanda sínum fyrir. Þá upp- hófst brjóstabylting kvenna sem voru dauðleiðar á að brjóst þeirra væru kyngerð þegar þær kærðu sig ekki um það. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og samfélagið kippir sér vonandi minna upp við ber brjóst. Í tilefni eins árs afmælis #freethenipple bjóða aðstandendur Free The Nipple á Íslandi á bíómynd- ina Suffragette í Bíó Paradís. Myndin fjallar um konur sem börðust fyrir jafnrétti kynjanna í byrjun 20. aldar og sérstaklega kosningarétti kvenna. Myndin verður sýnd klukkan 20 á laugardaginn og er frítt inn á meðan húsrúm leyfir. Það verða kammertónleikar að kvöldi skírdags í Mývatnssveit. Flytjendur eru tríóið Sírajón, Sess- elja Kristjánsdóttir messósópran, Aladár Racz píanóleikari og karla- kórinn Hreimur undir stjórn Stein- þórs Þráinssonar. Komið verður saman í Skjólbrekku og hefst dag- skráin klukkan 20. Hvað er betra á skírdag en að sökkva sér í svartmálm og ljóða- pönk? Skítdagstónleikar verða á Dillon kl. 22 á skírdag. Þar kemur fram úrval svartmálms og pönk- banda landsins. Þungapönk- bandið Dauðyflin stendur fyrir tónleikunum í tilefni útgáfu kass- ettu. Auk Dauðyflanna koma fram ljóðapönksveitin Kælan Mikla, svartmálmsbandið World Narcosis og drungapönksveitin Grafir. Skírdagur, skítdagur Bíósýning – fyrsta afmæli frjálsu nipplunnar Sírajón og karlakórinn Hreimur 40 | fréttatíminn | páskaHelgin 24. Mars–28. Mars 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.