Fréttatíminn - 24.03.2016, Qupperneq 40
Sunnudagur 3. spríl kl 13
GAFLARALEIKHÚSIÐ
Tryggið ykkur miða á þessar frábæru sýningar
Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is
„Unaðslegur leikhúsgaldur
Jakob Kvennablaðið
Heimsfrægt verðlaunaleikrit fyrir 2-6 ára börn
Gráthlægilegur gamanharmleikur
eftir Karl Ágúst Úlfsson
Sunnudagur 10. apríl kl 20 Frumsýning
Föstudagur 15. apríl kl 20
Sunnudagur 17. apríl kl 20
síðasta sýning í Hafnarborg
borgarsogusafn.is
Ljósmyndasafn
Reykjavíkur
Grófarhúsi Tryggvagötu 15, 6. hæð
Lokað yfir páskana
24. -28. mars
Landnámssýningin
Aðalstræti 16, Reykjavík
Opið 9 -20 alla daga,
líka um páskana!
s: 411-6300
Sjóminjasafnið
í Reykjavík
Grandagarði 8, Reykjavík
Opið 10 -17 alla daga
nema lokað föstudag-
inn langa og páskadag.
Viðey - www.elding.com
Ferja frá Skarfabakka
26. mars: 13:15, 14:15 &
15:15
Friðarsúluferð
22. - 26. mars kl. 21
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
65 20151950
DAVID FARR
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Mið 30/3 kl. 19:30 61.sýn Lau 9/4 kl. 19:30 65.sýn Fim 28/4 kl. 19:30 69.sýn
Fim 31/3 kl. 19:30 62.sýn Fim 14/4 kl. 19:30 66.sýn Fös 29/4 kl. 19:30 70.sýn
Fös 1/4 kl. 19:30 63.sýn Fös 15/4 kl. 19:30 67.sýn
Lau 9/4 kl. 15:00 64.sýn Sun 24/4 kl. 15:00 68.sýn
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið)
Sun 10/4 kl. 19:30 aukasýn Fös 22/4 kl. 19:30 aukasýn
"Sýningin er sigur leikhópsins alls og leikstjórans..."
Hleyptu þeim rétta inn (Stóra sviðið)
Lau 2/4 kl. 19:30 8.sýn Lau 16/4 kl. 19:30 11.sýn
Fös 8/4 kl. 19:30 10.sýn Lau 23/4 kl. 19:30 13.sýn
Hrífandi verk um einelti, einsemd og óvenjulega vináttu.
Um það bil (Kassinn)
Sun 3/4 kl. 19:30 21.sýn Sun 10/4 kl. 19:30 23.sýn
Fim 7/4 kl. 19:30 22.sýn Mið 13/4 kl. 19:30 24.sýn
Síðustu sýningar!
Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið)
Sun 3/4 kl. 13:00 10.sýn Sun 10/4 kl. 13:00 11.sýn
Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst!
Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið)
Sun 3/4 kl. 19:30 24.sýn Fim 7/4 kl. 19:30 26.sýn
Mið 6/4 kl. 19:30 25.sýn Mið 13/4 kl. 19:30 27.sýn
Síðustu sýningar!
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 30/3 kl. 19:30 9.sýn Mið 13/4 kl. 19:30 11.sýn Mið 27/4 kl. 19:30 13.sýn
Mið 6/4 kl. 19:30 10.sýn Mið 20/4 kl. 19:30 12.sýn
Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram!
VEGBÚAR – HHHH – S.J. Fbl.
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Mið 30/3 kl. 20:00 6.k Sun 24/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/5 kl. 20:00
Fim 31/3 kl. 20:00 aukas. Fim 28/4 kl. 20:00 aukas. Fös 20/5 kl. 20:00
Fös 1/4 kl. 20:00 aukas. Fös 29/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/5 kl. 14:00
Lau 2/4 kl. 20:00 7.k Lau 30/4 kl. 20:00 15.s Lau 21/5 kl. 20:00
Sun 3/4 kl. 14:00 aukas. Þri 3/5 kl. 20:00 Sun 22/5 kl. 20:00
Mið 6/4 kl. 20:00 8.k Mið 4/5 kl. 20:00 Þri 24/5 kl. 20:00
Fim 7/4 kl. 20:00 aukas. Fim 5/5 kl. 20:00 Mið 25/5 kl. 20:00
Fös 8/4 kl. 20:00 9.k Fös 6/5 kl. 20:00 aukas. Fim 26/5 kl. 20:00
Lau 9/4 kl. 20:00 aukas. Lau 7/5 kl. 14:00 Fös 27/5 kl. 20:00
Sun 10/4 kl. 14:00 aukas. Lau 7/5 kl. 20:00 aukas. Lau 28/5 kl. 20:00
Mið 13/4 kl. 20:00 10.k Sun 8/5 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00
Fim 14/4 kl. 20:00 11.k Þri 10/5 kl. 20:00 Þri 31/5 kl. 20:00
Fös 15/4 kl. 20:00 aukas. Mið 11/5 kl. 20:00 Mið 1/6 kl. 20:00
Lau 16/4 kl. 20:00 12.k Fim 12/5 kl. 20:00 Fim 2/6 kl. 20:00
Mið 20/4 kl. 20:00 13.k Fös 13/5 kl. 20:00 Fös 3/6 kl. 20:00
Fim 21/4 kl. 20:00 14.k Lau 14/5 kl. 14:00 Lau 4/6 kl. 20:00
Fös 22/4 kl. 20:00 aukas. Þri 17/5 kl. 20:00 Sun 5/6 kl. 20:00
Lau 23/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/5 kl. 20:00 Þri 7/6 kl. 20:00
Leikhúsmatseðill frá kl 18 í forsalnum, tónlist og kokteilar
Auglýsing ársins (Nýja sviðið)
Fös 8/4 kl. 20:00 Frums. Lau 16/4 kl. 20:00 4.sýn Fim 28/4 kl. 20:00 8.sýn
Lau 9/4 kl. 20:00 2.sýn Fim 21/4 kl. 20:00 5.sýn Lau 30/4 kl. 20:00 9.sýn
Fim 14/4 kl. 20:00 aukas. Fös 22/4 kl. 20:00 6.sýn
Fös 15/4 kl. 20:00 3.sýn Lau 23/4 kl. 20:00 7.sýn
Ærslafullur og andstyggilegur gleðileikur e. Tyrfing Tyrfinsson
Njála (Stóra sviðið)
Sun 3/4 kl. 20:00 29.sýn Sun 10/4 kl. 20:00 30..sýn Sun 17/4 kl. 20:00 síð. sýn.
Síðustu sýningar
Vegbúar (Litla sviðið)
Lau 2/4 kl. 20:00 35.sýn Fös 8/4 kl. 20:00 36.sýn Lau 16/4 kl. 20:00 37.sýn
Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Fös 29/4 kl. 20:00 106.sýn Fös 20/5 kl. 20:00 108.sýn
Fim 12/5 kl. 20:00 107.sýn Lau 28/5 kl. 20:00 109.sýn
Kenneth Máni stelur senunni
Illska (Litla sviðið)
Lau 9/4 kl. 20:00 Mið 20/4 kl. 20:00
Fim 14/4 kl. 20:00 Lau 23/4 kl. 20:00
Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins
Made in Children (Litla sviðið)
Fös 1/4 kl. 20:00 frums. Fim 7/4 kl. 20:00 3.sýn Fös 15/4 kl. 20:00 5.sýn
Sun 3/4 kl. 20:00 2.sýn Sun 10/4 kl. 20:00 4.sýn
Hvernig gera börnin heiminn betri?
Hvenær
er djammað
um páskana?
Hvað ætlarðu
að gera um páskana?
Hildur Rósa
Konráðsdóttir
Sólveig Birna
Júlíusdóttir
Álfur Birkir
Bjarnason
Mig langar mikið á endurkomu
Risaeðlunnar á Ísafirði, en ef
ekki verður úr því finnst mér
líka rosa gott að vera í bænum
á páskunum.
Ég ætla að vera í bænum að
skrifa mastersritgerð og njóta.
Ég verð fyrir vestan um
páskana. Það er ómissandi
hluti af páskunum að troða sér
í ullarsokka og skó og hlusta á
geggjaða tónlist fram á rauða
nótt þessa daga sem eru oft
fyrstu blíðviðrisdagar ársins.
Svo vonast maður bara til að
komast á skíði líka.
Tónlist
Á Ísafirði um
helgina hefst tón-
listarhátíðin Aldrei
fór ég suður. Þar
koma fram hljóm-
sveitin Risaeðlan,
Úlfur Úlfur, GKR,
Emiliana Torrini,
Agent Fresco, Sykur,
Laddi, Glowie,
Apollo, Mamma
hestur og fleiri.
Bærinn
Ólöf Dómhildur
opnar listasýningu
í Safnahúsinu, í
félagheimilinu í
Bolungarvík verður
hæfileikakvöld með
opnum mæk. Furðu-
fatadagur, vest-
firskur listamark-
aður, uppsetning á
Kardemommubæ og
dansleikur með Páli
Óskari eru á meðal
dagskrárliða.
Fjallið
Í fjallinu verður
einnig fjölbreytt
dagskrá. Sprett-
ganga, keppni í
skíðaskotfimi ,
páskaeggjamót og
hópferð á göngu-
skíðum.
Risaeðlan ræðst á Vestfirði
Tónlist fyrir alla fjölskylduna á Ísafirði
Hjómsveitin Risaeðlan kemur fram á
Aldrei fór ég suður eftir 20 ára hlé.
FöSTuDAGinn LAnGA
er lokað en opnar á miðnætti =
SuMSé DjAMM!
LAuGARDAGSKvöLDið
er opið til klukkan 3 aðfararnótt
páskadags = SMÁ DjAMM FyRiR
ÞÁ ALLRA höRðuSTu.
PÁSKADAGuR
Legið í faðmi fjölskyldunnar til
miðnættis. Barirnir opna eftir
miðnætti = DjAMM
AnnAR Í PÁSKuM
Opið á barnum til 1, kærkomið frí
frá djamminu.
Í lok mars fyrir ári voru samfélags-
miðlar þaktir frjálsum geirvörtum
í kjölfar þess að Adda Smáradóttir
beraði nipplu á twitter og var áreitt
af samnemanda sínum fyrir. Þá upp-
hófst brjóstabylting kvenna sem
voru dauðleiðar á að brjóst þeirra
væru kyngerð þegar þær kærðu
sig ekki um það. Síðan hefur mikið
vatn runnið til sjávar og samfélagið
kippir sér vonandi minna upp við
ber brjóst. Í tilefni eins árs afmælis
#freethenipple bjóða aðstandendur
Free The Nipple á Íslandi á bíómynd-
ina Suffragette í Bíó Paradís. Myndin
fjallar um konur sem börðust fyrir
jafnrétti kynjanna í byrjun 20. aldar
og sérstaklega kosningarétti kvenna.
Myndin verður sýnd klukkan 20 á
laugardaginn og er frítt inn á meðan
húsrúm leyfir.
Það verða kammertónleikar að
kvöldi skírdags í Mývatnssveit.
Flytjendur eru tríóið Sírajón, Sess-
elja Kristjánsdóttir messósópran,
Aladár Racz píanóleikari og karla-
kórinn Hreimur undir stjórn Stein-
þórs Þráinssonar. Komið verður
saman í Skjólbrekku og hefst dag-
skráin klukkan 20.
Hvað er betra á skírdag en að
sökkva sér í svartmálm og ljóða-
pönk? Skítdagstónleikar verða á
Dillon kl. 22 á skírdag. Þar kemur
fram úrval svartmálms og pönk-
banda landsins. Þungapönk-
bandið Dauðyflin stendur fyrir
tónleikunum í tilefni útgáfu kass-
ettu. Auk Dauðyflanna koma fram
ljóðapönksveitin Kælan Mikla,
svartmálmsbandið World Narcosis
og drungapönksveitin Grafir.
Skírdagur, skítdagur
Bíósýning – fyrsta
afmæli frjálsu nipplunnar
Sírajón og
karlakórinn Hreimur
40 | fréttatíminn | páskaHelgin 24. Mars–28. Mars 2016