Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 24.03.2016, Blaðsíða 58

Fréttatíminn - 24.03.2016, Blaðsíða 58
NÝTT MIRACLE MATCH Farði sem aðlagast þínum húðlit fullkomlega. Jafnar út misfellur og nærir húðina. Heilbrigt og náttúrulegt útlit. Sykurmassaofgnótt á undan- haldi í brúðartertubakstri „Mér finnst bara almennt séð áherslan vera að færast frá því að terturnar eigi bara að „lúkka“ yfir í að þær eigi bragðast vel,“ segir Auður Ögn Árnadóttir, eigandi 17 Sorta, um það nýjasta í brúðkaups- tertubransanum. „Það er minni áhugi fyrir þessum ægilegu skreyt- ingum og sykurmassaofgnótt og fólk er farið að spá meira í bragðið. Sykurmassinn er svotil ekkert nema bragðlaus sykur,“ segir Auður. Vinsælustu brúðarterturnar Almennilegar kökur eiga einn- ig meira upp á pallborðið en áður fyrr, að sögn Auðar, og fólk sækir minna í kökur sem eru meira eins og frauð eða mús. „Fólk vill bara almennilega köku en kakan getur verið allavega. Vinsælustu brúðar- terturnar hjá okkur eru annars- vegar súkkulaði og saltkaramellu og hins vegar vanillubotnar með hvítu súkkulaði, kampavíni og jarðarberj- um. Sú kaka er rosalega sparileg.“ Mikil kúnst að gera nakta köku Naktar kökur eru að koma mjög sterkar inn en þeim má lýsa sem sykurmassakökum – án sykur- massans. „Það er raunar miklu erfiðara að gera nöktu kökurnar Útlitið er að víkja fyrir bragðinu Brúðhjónin Katrín Þóra Jóhannes- dóttir og Þórir Már Björgúlfsson skera bollakökubrúðartertu frá 17 Sortum. Naktar kökur eru eitt af því heitasta í dag. Þær eru einfaldar en hráefnin verða að vera 100%. Fersk ber eiga alltaf upp á pall- borðið.v Bollakökurnar í 17 sortum hafa vakið lukku. því þú hefur ekkert til að fela þig bak við. Þær eru svo einfaldar og hráefnin verða að vera 100% og það þarf að hafa hraðar hendur. Sykurmassaterturnar eru svo vel einangraðar og loftþéttar en þegar sykurmassanum er sleppt er hætta á að hún þorni. Það þarf að passa vel upp á hlutfall krems og köku og að kakan sé ekki of þurr eða of blaut,“ segir Auður. Bollakökubrúðartertur Auður segir 17 Sortir hafa komið inn á markaðinn til þess að vera öðruvísi en bakaríin og mikil áhersla sé til að mynda á vel gerðar og öðruvísi bollakökur hjá þeim. „Margir eiga sér eftirlætis köku hjá okkur og biðja um hana í bolla- kökuformi. Það var svo mikil eftir- spurn eftir bollakökum í brúðkaup að við fluttum inn stand sem tekur margar hæðir af bollakökum. Efst er síðan lítil terta sem brúðhjónin skera og hún dugir fyrir háborðið og svo er ein bollakaka á mann. Þetta myndar brúðartertu þó að óhefðbundin sé,“ segir Auður og bætir við að með þessu sé hægt að koma til móts við mismunandi smekk gesta og kaupa kannski 3-4 týpur af bollakökum. Bara konur Auður er með tvo bakara í vinnu, þær Írisi Björk Óskarsdóttur og Rakel Hjartardóttur. Báðar eru þær nýútskrifaðar í iðninni. „Ég vildi ekki fá konditormeistara til mín því þeir gera oftar kökur sem eru meira eins og eftirréttir. Ég var svo heppin að fá þessar öflugu stelpur til mín í vinnu. Það eru reyndar bara konur sem vinna hér, bæði í framleiðslu, þetta er bara „girl power“ alla leið.“ Mynd | Unnur Ósk Kristinsdóttir Auður Árnadóttir, eigandi 17 Sorta, segir fólk í dag vilja almennilega bragðgóða köku í stað sykurmassaofgnótt- arinnar sem hefur verið ríkjandi í mörg ár. Mynd | Hari 6 | fréttatíminn | páskaHelgin 24. mars–28. mars 2016 Brúðkaup AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.