Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 24.03.2016, Blaðsíða 69

Fréttatíminn - 24.03.2016, Blaðsíða 69
Unnið í samstarfi við Blush Kynlífstækjaverslunin Blush.is býður upp á fríar kynningar á höfuðborgarsvæðinu. „Við mætum á staðinn með allar vörurnar og posa þannig að fólk hefur tök á því að versla í lokin,“ segir Gerður Arinbjarnardóttir, eigandi Blush. Gerður leggur áherslu á kynningar í gæsapartíum þar sem gæsin fær veglega gjöf í lok kynningar. Helgarnar yfir sumartímann eru vanalega þéttbókaðar en Gerður sinnir kynningunum sjálf og er að auki með 10-12 konur í vinnu. Hægt að versla í friði Lögð er áhersla á vönduð merki hjá Blush og þar eru Lelo og Svakom fremst í flokki. Á kynningunum eru allar vör- urnar til sýnis. „Við leyfum konunum að snerta vörurnar þannig að þær fái tilfinningu fyrir þeim. Við leiðbeinum og útskýrum hvernig þær virka, það eru auðvitað ekki allir sérfræðingar í þessum efnum. Í lokin er öllum svo boðið að fara afsíðis, ein og ein, til þess að versla því einhverjar vilja kannski ekki versla eða spyrja ítarlegra spurninga fyrir framan allan hópinn,“ segir Gerður og bætir við að á hverri kynningu sé alltaf ein sem kann allt og á alla flóruna og svo feimna týpan sem finnst óviðeigandi að ræða kynlíf fyrir framan annað fólk. „Svo er það nú oft þannig að þessi týpa leynir á sér þegar farið er afsíðis,“ segir Gerður og hlær. Vill aftengja kynlíf og klám Á þeim fimm árum síðan Gerður byrjaði að kynna kynlífstæki hefur margt breyst að hennar mati, konur orðnar mun opnari en áður og flestar mjög spenntar fyrir nýbreytni í kynlífinu. „Ég er líka orðin opnari sjálf og minna feimin. Með til- komu samfélagsmiðla eins og snapc- hat hefur umræðan líka opnast. Þar erum við að sýna ýmislegt og fræða, það er allskonar um að vera. Við erum með um 10-12.000 fylgjendur þar.“ Gerður leggur mikla áherslu á jafnrétti í kynlífi og það sem vekur athygli er hönnun kynlífstækjanna sem eru bæði falleg í laginu og á litinn. „Það sem ég er að reyna að gera er að tengja kynlífstæki meira við kynlíf en klám. Að mínu mati á ekki að selja kynlífs- tæki með nöktum konum framan á og risastór æðaber typpi heldur falleg tæki sem mann virkilega langar til þess að nota,“ segir Gerður. Blush mun opna verslun að Hamraborg 5 þann 17. apríl. Úrvalið má skoða á Blush.is og snapchatið er blush.is Kynlífstæki eru orðin mun fegurri en áður og meira lagt í að gera tækin aðlaðandi. Kynlífstæki eru að færast fjær klámi Blush býður upp á heimakynningar á kynlífstækjum Gerður Arinbjarnardóttir er sérfróð um alla kynlífstækjaflóruna og leggur mikinn metnað í góða ráðgjöf. Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Laug vegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 íkið á myndir og verð á Facebook Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm Verð 15.900 kr. 5 litir: gallablátt, svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur su arfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Gallab xur Kíkið á myndir og verð á Facebook Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur suma fatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 íkið á myndir og verð á Facebook Verð 11.900 kr. 3 l tir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm Verð 15.900 kr. 5 litir: gallablátt, svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka da a k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur su arfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Gallab xur Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 íkið á myndir og verð á Facebook Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm Verð 15.900 kr. 5 litir: gallablátt, svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur su arfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Gallab xur Flottir kjólar Kjóll á 9.900 kr. Einn litur Stærð 38 - 46 Kjóll á 7.900 kr. 3 litir og fleiri mynstur Stærð 38 - 44 Unnið í samstarfi við Eríal Pole Eríal Pole á Rauðarárstíg er polefitness- og dansstúdíó sem hefur að geyma hæstu súlur á landinu. Eríal Pole býður upp á skemmtilega hópa- tíma í súludansi og polefitness sem passa fullkomlega fyrir skemmtilega gæsun eða steggjun. Eva Rut Hjalta- dóttir, þjálfari og eigandi Eríal Pole, segir tímana henta langflestum hópum sem vilja koma saman og gera eitthvað öðruvísi og ögrandi saman. „Það er bara svo gaman að koma og sveifla sér, þetta er bara eins og að vera á leikvelli,“ segir Eva. Í gæs- unar- og steggjunarhópum fá allir í hópnum að spreyta sig en áhersla er lögð á gæsina eða stegginn sem í endann verður að sýna hópnum hvað í henni eða honum býr. Hægt er að nálgast upplýsingar á Facebook, facebook.com/ErialPole, og í síma 770-2012. Geggjuð gæsun og steggjun Frábær skemmtun fyrir hópa sem vilja gera eitthvað öðruvísi og ögrandi Algengt er að fólk sem kemur í gæsanir og steggjanir í Eríal Pole skrái sig á námskeið í kjölfarið. Eva Rut hefur stundað súlufimi í 6 ár en á þeim tíma hefur hún farið frá því að geta ekki gert eina arm- beygju klakklaust yfir í að geta þetta. |17fréttatíminn | PÁSkAHELGin 24. MARS–28. MARS 2016 Kynningar | Brúðkaup AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.