Tímarit Máls og menningar - 01.11.2007, Page 72
72 TMM 2007 · 4
J ó n K a r l H e l g a s o n
35 Ólafur Haukur Símonarson. Halldór í Hollywood, s. 36.
36 Ólafur Haukur Símonarson. Halldór í Hollywood, s. 36; Peter Hallberg. Hús
skáldsins I, s. 56; Halldór Laxness. „Some outlines of a Motion Picture,“ s. 12.
Silja Aðalsteinsdóttir þýddi þessa svigagrein með allt öðrum hætti: „Hér er tæki-
færi til að sýna vönduð tilþrif.“ Halldór Laxness. „Drög að kvikmyndahandriti,“
s. 19.
37 Halldór Laxness. Salka Valka. 2. útgáfa. Reykjavík: Helgafell, 1951, s. 475.
38 Peter Hallberg. Hús skáldsins I, s. 61. Hallberg tilfærir söguna af Bern víðar, m.a.
í greininni „Heiðin.“ Tímarit Máls og menningar 16/3 (1950), s. 310.
39 Ólafur Ragnarsson. Halldór Laxness. Líf í skáldskap. Reykjavík: Vaka-Helgafell,
2002, s. 411.
40 Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Halldór. 1902–1932. Ævisaga Halldórs Kiljans
Laxness. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2003, s. 438.
41 Ólafur Haukur Símonarson. Halldór í Hollywood, s. 55.
42 Meðal þeirra sem hafa fjallað um tilhneigingu Halldórs til að „færa í stílinn“
í sjálfsævisögulegum verkum sínum er Halldór Guðmundsson. „Skrýtnastur
af öllu er maður sjálfur. Um minningasögur Halldórs Laxness.“ Halldórsstefna
12.-14. júní 1992. Ritstj. Elín Bára Magnúsdóttir og Úlfar Bragason. Reykjavík:
Stofnun Sigurðar Nordals, 1993, s. 55–65. Sjá ennfremur Soffíu Auði Birgisdótt-
ur. „Í hverju felast breytingarnar og hvað fela þær? Samanburður á upprunalegri
klausturdagbók Halldórs Kiljans Laxness og þeirri gerð sem birtist í Dagar hjá
múnkum.“ Ritið 4/3 (2004), s. 9–26.
43 Halldór Kiljan Laxness. Vefarinn mikli frá Kasmír. (Bókvinaútgáfa). Reykjavík:
Prentsmiðjan Acta, 1927, s. 382.