Tímarit Máls og menningar - 01.11.2007, Blaðsíða 138
138 TMM 2007 · 4
U m r æ ð u r
2 Gunnar Karlsson: „Hvers vegna kveið séra Björn Halldórsson komandi degi?“
Tímarit Máls og menningar LXVIII:2 (maí 2007), 59–69. Sömuleiðis verður ekki
vísað oftar í þessa grein þótt efni hennar sé notað.
3 Þorleifur Hauksson: „Nokkrar þýðingar sama kvæðis.“ Mímir IV:2 (nr. 6) (ágúst
1965), 41–43.
4 Þorsteinn Erlingsson: Rit II. Ljóðmæli. Síðara bindi (Reykjavík, Ísafoldarprent-
smiðja, 1958), 260.
5 Hagskinna. Sögulegar hagtölur um Ísland. Ritstjórar Guðmundur Jónsson,
Magnús S. Magnússon (Reykjavík, Hagstofa Íslands, 1997), 158 (tafla 2.33).
6 Lbs. 2595 4to. Dagsetning kemur ekki fyrr en á 2. blaðsíðu bréfsins.
Höfundar efnis
Arndís Þórarinsdóttir, f. 1982. Bókmenntafræðingur með meistarapróf í leikritun.
Sagan „Hnupl“ hlaut 2. verðlaun í smásagnasamkeppni TMM og MENOR á árinu.
Bragi Ólafsson, f. 1962. Rithöfundur og skáld. Nýjust er ljóðabókin Mátunarklefinn
og aðrar myndir (2007).
Dagný Kristjánsdóttir, f. 1949. Prófessor í íslenskum bókmenntum við HÍ.
Davíð Stefánsson, f. 1973. Bókmenntafræðingur og skáld.
Guðmundur Sæmundsson, f. 1946. Aðjúnkt við KHÍ.
Guðmundur Andri Thorsson, f. 1957. Rithöfundur.
Gunnar Karlsson, f. 1939. Prófessor í sagnfræði við HÍ.
Hallgrímur Helgason, f. 1959. Rithöfundur. Nýjasta bók hans er Rokland (2005).
Ingólfur Gíslason, f. 1974. Stærðfræðingur, skáld og húsfreyr. Nýjust er Handsprengja
í morgunsárið: baráttukvæði (2007) ásamt Eiríki Erni Norðdahl.
Jóhann S. Hannesson, 1919–1983. Málfræðingur, skólamaður, orðabókarritstjóri,
skáld og þýðandi á ensku og íslensku, þýddi t.d. Sturlungaöld Einars Ólafs Sveins-
sonar á ensku og Ragtime Doctorows á íslensku.
Jóhann Hjálmarsson, f. 1939. Skáld. Nýjasta bók hans er Vetrarmegn (2003).
Jón Karl Helgason, f. 1965. Bókmenntafræðingur.
Kári Páll Óskarsson, f. 1981. Bókmenntafræðingur og skáld. Ljóðabókin hans heitir
Oubliette (2007)
Kristján Jóhann Jónsson, f. 1949. Dósent við KHÍ.
Kristian Guttesen, f. 1974. Skáld. Nýjust eru Glæpaljóð (2007).
Margrét Elísabet Ólafsdóttir, f. 1965. Listfræðingur.
Margrét Tryggvadóttir, f. 1972. Bókmenntafræðingur.
Óskar Árni Óskarsson, f. 1950. Skáld. Nýjasta bók hans er Sjónvillur (2007)
Ringler, Dick, f. 1934. Prófessor emeritus við Háskólann í Wisconsin og höfundur
bókarinnar Bard of Iceland (2002) um Jónas Hallgrímsson.
Sigríður Albertsdóttir, f. 1960. Bókmenntafræðingur í doktorsnámi í París.
Sigurlín Bjarney Gísladóttir, f. 1975. Ljóðabókin hennar heitir Fjallvegir í Reykjavík
(2007).
Stefán Snævarr, f. 1953. Heimspekiprófessor og skáld.
Þórarinn Hjartarson, f. 1950. Sagnfræðingur og tónlistarmaður.