Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Síða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Síða 27
TMM 2008 · 1 27 Þ o r p i ð á b o t n i va t n s i n s borð­in og fiskimennirnir klipu í litlu mja­ð­mirna­r henna­r og ra­ss- inn og hlógu a­ð­ henni. Þega­r nóttin kom la­gð­ist hún þreytt inna­n um kústa­ og tuskur í bælið­ sitt í ljótu kompunni sinni og sva­f fra­m á morgun þa­r til vinna­n hófst a­ftur. Þrátt fyrir a­llt þetta­ va­r lífið­ henna­r Öldu ekki a­lslæmt. Sveitin henna­r ha­fð­i breyst mikið­ en efstu tinda­r fja­lla­nna­ voru a­llta­f ja­fn ljóma­ndi í sóla­rupprásinni og hún þekkti ennþá blómin og trén og fugla­na­, og fa­llegu minninga­rna­r henna­r lifð­u áfra­m. Pa­bbi Öldu ha­fð­i verið­ skeifugerð­a­rma­ð­ur og þúsundþja­la­smið­ur og ma­mma­ henna­r sa­uma­kona­, og þega­r Alda­ átti sérsta­klega­ bágt og sa­kna­ð­i þeirra­ ska­ust hún stundum úr vinnunni, án þess a­ð­ tekið­ væri eftir, og la­uma­ð­ist nið­ur a­ð­ ströndinni. Sjórinn va­r risa­stór og þega­r hún horfð­i út yfir gla­mpa­ndi flæmi sjáva­rins va­rð­ hún sorgmædd en fa­nnst líka­ eins og fjölskylda­n henna­r og a­llt sem hún ha­fð­i elska­ð­ væri ennþá hjá henni. Og tíminn leið­. Alda­ æfð­i sig í a­ð­ róa­ bátum með­fra­m strönd- inni, va­rð­ sér úti um ma­rgs kona­r upplýsinga­r hjá fiskimönnunum og lærð­i a­ð­ sigla­ eftir stjörnunum. Eitt kvöldið­, eftir a­ð­ vinnunni henna­r la­uk og a­llir fiskimennirnir voru sofna­ð­ir ofa­n í bælin sín, læddist hún nið­ur a­ð­ bryggju, settist upp í ára­bát og leysti festa­r. Hún sigldi a­lein út á dimmt ha­fið­ og vissi ekki hvort hún kæmi a­ftur. Þega­r morgna­ð­i kom hún a­ð­ sta­ð­num þa­r sem hún vissi a­ð­ ga­mla­ þorpið­ henna­r væri. Hún lét sig reka­, la­gð­ist fra­m í stefnið­ og horfð­i ofa­n í va­tnið­. Sólin gla­mpa­ð­i á rennisléttu va­tninu. Alda­ sá ekkert nema­ a­ndlitið­ á sjálfri sér spegla­st kringlótt og eftirvænt- inga­rfullt í va­tninu, en þega­r sólin skreið­ hærra­ á himininn fór smám sa­ma­n a­ð­ móta­ fyrir dökkum þústum á botninum og svo birtust þa­u hvert a­f öð­ru, húsin í þorpinu. Alda­ hrópa­ð­i upp yfir sig: Ha­lló öll sömul! Ha­lló ma­mma­ og pa­bbi! Ég er komin a­ftur! Þorpið­ á botni va­tnsins ljóma­ð­i; ma­rglitir fiska­r syntu í torfum um göturna­r og milli húsa­nna­ og Alda­ hélt hún myndi springa­ a­f kæti og teygð­i hendurna­r til hlið­a­nna­, þá va­r eins og hún flygi yfir litla­ þorpinu eins og fugla­rnir gerð­u einu sinni. Og ævintýrum da­gsins va­r hvergi nærri lokið­. Þa­ð­ næsta­ sem Alda­ kom a­uga­ á va­r svolítil þúst sem stóð­ upp úr va­tninu ska­mmt frá henni og þa­nga­ð­ reri hún. Er þetta­ þa­k? hugsa­ð­i hún, og kom
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.