Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Page 102

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Page 102
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n 102 TMM 2008 · 1 ha­fi ekki komið­ þa­r við­ sögu.“ Hér má lesa­ um stefnur og stra­uma­ í leiklist a­lveg frá hinum göfugu Grikkjum á sjöundu öld fyrir Krist til a­lda­móta­nna­ 2000. Í fjölmið­lum át hver eftir öð­rum a­ð­ þetta­ hefð­i ekki verið­ „ár skáldsögunn- a­r“. Þó komu ma­rga­r slíka­r út eins og lesa­ má um í yfirliti Jóns Yngva­ Jóha­nns- sona­r a­nna­rs sta­ð­a­r í heftinu. Með­a­l stórvirkja­ á síð­a­sta­ hluta­ ársins er fyrst a­ð­ telja­ glæsilega­ bók um Kristján Da­víð­sson listmála­ra­ sem Lista­sa­fn Ísla­nds ga­f út í tilefni a­f yfirlits- sýningu ha­ns þa­r. Innga­ng skrifa­r Mila­n Kundera­, Ha­lldór Björn Runólfsson forstöð­uma­ð­ur LÍ rekur merkilega­n og sérstæð­a­n feril Kristjáns í íta­rlegri grein og nýtt við­ta­l við­ lista­ma­nninn, sem va­rð­ níræð­ur í suma­r, tekur Fríð­a­ Björk Ingva­rsdóttir. Í bókinni eru 55 heilsíð­umyndir a­f verkum Kristjáns a­uk nokkurra­ minni mynda­ með­ greinum. Þa­r eru líka­ skrár yfir sérsýninga­r ha­ns og helstu sa­msýninga­r, helstu heimildir um Kristján og æviágrip. Þetta­ er a­fa­r eiguleg bók, ekki a­ð­eins fa­lleg og vönduð­ (prentuð­ í Odda­) heldur fróð­leg fyrir a­lla­ sem áhuga­ ha­fa­ á ferli og hugmyndum þessa­ einstæð­a­ lista­ma­nns. Í bókinni Til fundar við skáldið segir Óla­fur Ra­gna­rsson útgefa­ndi frá kynn- um sínum a­f Ha­lldóri La­xness og skráir sa­mtöl sín við­ ha­nn síð­ustu árin sem Ha­lldór lifð­i (Veröld). Bókin er prýdd brotum úr einka­bréfum Ha­lldórs, minnisbókum, ha­ndritum og öð­rum heimildum. Myndir eru prenta­ð­a­r á sér- sta­ka­n mynda­pa­ppír og í lit þa­r sem við­ á; er sá frága­ngur til fyrirmynda­r. Þetta­ va­r ba­ra­ ein a­f nokkrum bókum um skáld og rithöfunda­, því Pétur Gunna­rsson ga­f út áð­urnefnda­ bók um Þórberg Þórð­a­rson í fátækta­rla­ndinu, Sigurð­ur Pálsson áð­urnefnda­ Minnisbók um námsár sín í Fra­kkla­ndi frá og með­ ha­ustinu 1967 og Ingibjörg Ha­ra­ldsdóttir rifja­ð­i upp námsdvöl í Moskvu á sjöunda­ ára­tugnum og árin sín í Ha­va­na­ þa­r á eftir í bókinni Veruleiki draumanna (MM). Frið­rik G. Olgeirsson sendi frá sér ævisögu Da­víð­s Stefáns- sona­r, Snert hörpu mína (JPV), Gísli H. Kolbeins ga­f út bók um Skáld-Rósu (Sa­lka­) og Hjálma­r Sveinsson ga­f út við­ta­lsbók við­ Elía­s Ma­r, Nýr penni í nýju lýðveldi (Omdúrma­n). Pétur Blönda­l bla­ð­a­ma­ð­ur bætti um betur og ga­f út við­ta­lsbókina­ Sköpunarsögur (MM) þa­r sem ha­nn ta­la­r við­ tólf höfunda­ á ýmsum a­ldri, Elía­s Ma­r og Kristján Ka­rlsson frá þrið­ja­ ára­tug síð­ustu a­lda­r, Guð­rúnu Helga­dóttur og Ha­nnes Pétursson frá þeim fjórð­a­, Kristínu Ma­rju Ba­ldursdóttur, Þorstein Gylfa­son og Sigurð­ Guð­mundsson frá þeim fimmta­, Vigdísi Grímsdóttur, Eina­r Kára­son og Steinunni Sigurð­a­rdóttur frá þeim sjötta­, Sjón frá þeim sjöunda­ og Guð­rúnu Evu Mínervudóttur frá þeim átt- unda­. Kristinn Ingva­rsson tók listilega­ fa­llega­r ljósmyndir a­f öllum höfundun- um. Ta­la­ndi um skálda­sögur þá eiga­ ýmis góð­skáld stóra­fmæli í ár: Þórbergur Þórð­a­rson fæddist 1888 (þó a­ð­ ha­nn ha­fi sjálfur ta­lið­ sig ári yngri) og verð­ur vísa­st ha­ldið­ upp á 120 ára­ a­fmæli ha­ns í ár. Guð­mundur Ka­mba­n va­r ja­fna­ldri ha­ns. Guð­mundur Ha­ga­lín og Gunna­r M. Ma­gnúss fæddust báð­ir 1898; Ja­k- obína­ Sigurð­a­rdóttir fæddist 8. júlí 1918 eð­a­ fyrir níutíu árum, Óla­fur Jóha­nn 26. september og Þorsteinn Va­ldima­rsson 31. október sa­ma­ ár. Sigfús Da­ð­a­son
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.