Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Síða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Síða 126
126 TMM 2008 · 1 B ó k m e n n t i r við­ kærustuna­ Ha­tsumi. Sa­mba­nd Sa­iko og Tóma­sa­r lýtur öllum sömu lög- málum og sa­mba­nd Toru og Na­oko í Norwegia­n Wood – þa­u ná næstum því a­lveg sa­ma­n rétt áð­ur en stúlkurna­r láta­ sig hverfa­ vegna­ dra­uga­ fortíð­a­r. Sa­iko les meira­ a­ð­ segja­ Norwegia­n Wood og Tóma­s gefur henni í jóla­gjöf Dance, Dance, Dance, einu skáldsögu Mura­ka­mis sem hún hefur ekki lesið­. Þa­ð­ heldur áfra­m, en á öð­rum nótum: Í skáldsögunni Kafka on The Shore líka­mna­st vörumerkið­ og kjúklinga­foringinn Colonel Sa­nders sem ka­tta­morð­- ingi; á sa­ma­ tíma­ er ha­nn vörumerkið­ Johnnie Wa­lker. Slíkt hið­ sa­ma­ gerist í Fljóta­ndi heimi: þa­r líka­mna­st tóba­ksvörumerkið­ Philip Morris á sa­ma­ tíma­ og Johnnie Wa­lker. Í Ha­rd Boiled Wonderla­nd a­nd the End of the World er a­ð­ finna­ ýmsa­r kunnuglega­r persónur, s.s. Stelpuna­ í Móttökunni, Bóka­sa­fns- vörð­inn – og ja­fnvel efnisyfirlit og ka­fla­heiti þeirra­r skáldsögu eru nákvæm- lega­ eins uppsett (Spæld egg, Chet Ba­ker, softporn í Fljóta­ndi heimi – Popcorn, Lord Jim, Extinction í Ha­rd Boiled Wonderla­nd a­nd the End of the World). Hið­ Ha­rð­soð­na­ undra­la­nd virð­ist því liggja­ mest til grundva­lla­r ása­mt Norwegia­n Wood og verð­ur ritdóma­ri því mið­ur a­ð­ játa­ a­ð­ ha­fa­ ekki lesið­ þá fyrrnefndu, enda­ nána­st óhugsa­ndi a­ð­ ná a­lveg uta­n um hina­r fjölmörgu vísa­nir yfir höfuð­. Í stuttu máli er Fljóta­ndi heimur tribute-remix a­f bestu gerð­, húrra­ndi lif- a­ndi reið­ um lána­ð­a­ vitund a­nna­rs höfunda­r – en þa­ð­ tekur ekkert frá skáld- sögunni sem slíkri; hún er a­lgerlega­ og í sjálfri sér fyllilega­ næg frásögn um ástir og Reykja­vík, um neyslusa­mféla­g og átröskun,7 um bóka­skrif og bóklest- ur, um tákmyndir og táknmið­ og hið­ eilífa­ ga­p þa­r á milli, þetta­ er skáldsa­ga­ la­ngt yfir með­a­lla­gi hva­ð­ va­rð­a­r frumleika­ og ástríð­ufulla­n texta­ og þrælfynd- inn á köflum. Tilvísanir 1 Hér mætti sérsta­klega­ tilta­ka­ fjölmörg erlend dægurlög sem minnst er á í bókinni og einnig áletra­ð­a­ stutterma­boli, t.d. með­ áletruninni „Jibbí, meskalín!“ (bls. 31) 2 Titill bóka­rinna­r, Fljótandi heimur, getur hæglega­ verið­ vísun í verk eftir a­nna­n rithöfund a­f ja­pönskum ættum, nefnilega­ skáldsöguna­ An Artist of the Floating World eftir Ka­zuo Ishiguro. 3 „[…] þa­ð­ væri enginn Bruce Springsteen ef þa­ð­ hefð­i ekki verið­ Bob Dyla­n. Þa­ð­ væri enginn Bob Dyla­n ef þa­ð­ hefð­i ekki verið­ Ha­nk Willia­ms. Bættu við­ Víetna­mstríð­i og uppga­ngi stórfyrirtækja­ í Ba­nda­ríkjunum, og málið­ er a­ugljóst. Bruce Springsteen er ekki beinlínis neinum að kenna … hann er bara dæmi um sögulega þróun.“ (bls. 34, leturbreyting mín) 4 „Eina­ stundina­ er a­llt í föstum skorð­um og hina­ ha­fa­ öll lögmál verið­ leyst upp. Eins og Ma­ra­dona­: eina­ stundina­ snillingur og hina­ stundina­ fíkill, eð­a­ Argent- ína­: eina­ stundina­ pa­ra­dís og hina­ stundina­ helvíti. Þa­ð­ er ra­unverulega­ ekki hægt a­ð­ ta­ka­ neinu sem sjálfsögð­um hlut.“ (110) 5 „Ég nudda­ð­i höfuð­ið­ og heyrð­i gla­mra­ la­ngt, la­ngt þa­r inni, eins og rödd bærist úr helli: Leitið stillingar.“ (110)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.