Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Síða 143
TMM 2008 · 1 143
Höfundar efnis
Arndís Þórarinsdóttir, f. 1982. Bókmenntafræðingur með meistarapróf í leik-
ritun. Leikhúsgagnrýnandi 24 stunda.
Árni Ibsen, 1948-2007. Leikskáld, ljóðskáld og þýðandi.
Bergþóra Jónsdóttir, f. 1958. Menningarblaðamaður á Morgunblaðinu.
Bjarni Bjarnason, f. 1965. Rithöfundur. Nýjasta bók hans er skáldsagan Bern-
harður Núll (2007).
Bjarni Klemenz, f. 1978. Rithöfundur. Skáldsagan hans er Fenrisúlfur (2006).
Björn Þór Vilhjálmsson, f. 1973. Bókmenntafræðingur í doktorsnámi við
Wisconsin-háskóla í Bandaríkjunum, en kennir nú íslenskar bókmenntir í
hlutastarfi við University College London.
Davíð A. Stefánsson, f. 1973. Bókmenntafræðingur og skáld.
Eco, Umberto, f. 1932. Ítalskur miðaldafræðingur, heimspekingur, bók-
menntafræðingur og skáldsagnahöfundur með meiru.
Einar Kárason, f. 1955. Rithöfundur. Nýjasta bók hans er smásagnasafnið
Endurfundir (2007).
Emil Hjörvar Petersen, f. 1984. Bókmenntafræðingur og skáld. Ljóðabókin
hans heitir Gárungagap (2007).
Erna Erlingsdóttir, f. 1975. Íslenskufræðingur.
Jón Yngvi Jóhannsson, f. 1972. Bókmenntafræðingur.
Katrín Jakobsdóttir, f. 1976. Bókmenntafræðingur og þingmaður.
Kári Páll Óskarsson, f. 1981. Bókmenntafræðingur og skáld. Ljóðabókin hans
heitir Oubliette (2007).
Kristín Bjarnadóttir, f. 1943. Dósent í stærðfræðimenntun við Kennara-
háskóla Íslands.
Kristín Guðmundardóttir, 1893-1976. Hárgreiðslukona og menningarviti.
Magnús Sigurðsson, f. 1984. Bókmenntafræðingur, skáld og þýðandi. Hann
gaf út þýðingu sína á Söngvunum frá Písa eftir Ezra Pound 2007.
Margrét Elísabet Ólafsdóttir, f. 1965. Listfræðingur.
Ragnar Baldursson, f. 1955. Sendiráðunautur hjá auðlinda- og umhverfis-
skrifstofu utanríkisráðuneytisins.
Rósa Þorsteinsdóttir, f. 1958. Þjóðfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í
íslenskum fræðum.
Sigrún Björnsdóttir, f. 1956. Skáld. Ljóðabókin hennar er Næturfæðing (2002).
Soffía Auður Birgisdóttir, f. 1959. Bókmenntafræðingur. Aðjúnkt við HÍ og
verkefnastjóri við Háskólasetrið á Höfn í Hornafirði.
Stefán Sigurkarlsson, f. 1930. Lyfjafræðingur og rithöfundur. Nýjasta bók
hans er skáldsagan Handan við regnbogann (2002)
Steinar Bragi, f. 1975. Skáld og rithöfundur. Nýjasta bók hans er skáldsagan
Hið stórfenglega leyndarmál heimsins (2006).
Steinar Örn Atlason, f. 1977. BA í heimspeki og ítölsku frá HÍ. Stundar nú
meistaranám í heimspeki við sama skóla.