Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.2016, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.03.2016, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2016/102 113 laeknabladid.is 138 SÉRNÁM Í BARNALÆKNINGUM Formlegt sérnám hefst næsta haust Hávar Sigurjónsson Kennslustjóri er Þórður Þórkelsson yfirlæknir en auk hans eru í kennsluráði yfirlæknarnir og prófessorarnir Ásgeir Haraldsson og Ragnar Bjarnason. U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 149 Norrænu sjúkrahúsleikarnir í Reykjavík í sumar Gera ráð fyrir 800 þátttakendum Hjördís Guðmundsdóttir er verkefnastjóri leikanna, keppt verður í 15 greinum íþrótta og skráning er til 30. mars. 140 Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands. Nýtt íðorðasafn í lífvísindum Hávar Sigurjónsson Einar Lövdahl Gunnlaugsson segir að sér hafi komið á óvart hversu mörg orð hafi þegar verið til í þýðingum og í almennri notkun þó ekki væri búið að skrá þau formlega. 137 Um Kafka og straumlínu- stjórnun Þórarinn Ingólfsson Með vaxandi sérhæfingu og tækni, fjar-, net- og app- lækningum þynnist læknis- listin út. 142 Framandi og forvitnilegt en eingöngu vinnustaður segir Bjarni Valtýsson sem starfar á King Faisal Specialist Hospital í Riyadh í Sádi-Arabíu Hávar Sigurjónsson „Undanfarin ár hefur verið lögð aukin áhersla á að stjórnendur spítalans séu Sádar, þeir kalla þetta að sádísera yfirstjórnina en læknahópurinn er mjög alþjóðlegur. Við erum rúmlega 100 sérfræðilæknar í svæfinga- deildinni, það gefur nokkra hugmynd um umfangið.“ 144 Sérfræðingsleyfi 2013-2015 153 Samfélagsmiðlarnir Dögg Pálsdóttir Trúnaðar- og þagnarskyldan og siðareglur eiga alltaf við, bæði í netheimum og annars staðar. 152 Starfsemi lyfjateymis landlæknis – áherslur og aðferðir Magnús Jóhannsson, Anna Björg Aradóttir, Anna María Káradóttir, Lárus Guðmundsson, Ólafur Einarsson 158 Gigtarlækningar: Vaxandi sérgrein á tímum gífurlegra framfara Gerður Gröndal Samtals starfa hérlendis 14 gigtarsérfræðingar (fjórar konur og 10 karlar). S É R G R E I N 150 Líknardráp (euthuanasia) – aðstoð við sjálfsvíg Björn Einarsson Með orðinu „euthanasia“ er átt við líknardráp, en orðið hefur einnig verið notað um líknarmeðferð og líknarmorð. L Ö G F R Æ Ð I 1 7 . P I S T I L L E M B Æ T T I L A N D L Æ K N I S – 1 2 . P I S T I L L

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.