Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.2016, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.03.2016, Blaðsíða 21
LÆKNAblaðið 2016/102 129 R A N N S Ó K N jafnvel breytt í fjórðungi tilfella eftir að maginn hefur verið fjar- lægður og skoðaður af meinafræðingi. Oftar er þá greiningunni breytt úr garnafrumukrabbameini í dreifkrabbamein eða í bland- að kirtilfrumukrabbamein.30 Í miklum meirihluta er þó réttilega flokkað og rannsóknin náði til mun stærri sjúklingahóps með því að skilgreina rannsóknarhópinn sem einstaklinga sem greindust með kirtilfrumukrabbamein í maga á tímabilinu, óháð aðgerð. Rannsókn okkar rennir stoðum undir það að þeir sem grein- ast með kirtilfrumukrabbamein af undirflokki dreifkrabbameina hafi verri horfur. Einnig styður hún flokkun samkvæmt Laurén- flokkunarkerfi þar sem marktækur munur var á hópunum hvað aldur, kyn, stigun og staðsetningu varðar. Verulega hefur dregið úr kirtilfrumukrabbameinum í maga á Íslandi. Það virðist þó nær eingöngu bundið við Laurén-flokk garnafrumukrabbameina. Meinin virðast ekki haga sér eins og því ef til vill mögulegt að laga meðferð við magakrabbameini að þessari flokkun, samanber það sem áður hefur komið fram um fjarlægð frá æxli til skurðbrúna við brottnám maga. Það væri einnig efni í aðra rannsókn að athuga áhrif mismunandi krabbameinslyfja eftir Laurén-flokkun. Þakkir Þórunn Rafnar, sameindalíffræðingur hjá deCODE, fær sérstakar þakkir fyrir góðar ábendingar við greinaskrif og gagnaúrvinnslu. Þakkir fyrir aðstoð við gagnaöflun fær starfsfólk Krabbameins- skrár Íslands, einkum Guðríður Helga Ólafsdóttir. Einnig fær Halldóra F. Sigurgeirsdóttir, ritari á krabbameinsdeild Land- spítala, þakkir fyrir aðstoð við sjúkraskrárleit. Fyrir yfirlestur og ábendingar við greinaskrif vil ég þakka Margréti Gísladóttur og Þóri Gunnarssyni. Hauður Freyja Ólafsdóttir, taugalífeðlisfræð- ingur hjá University College of London, fær sérstakar þakkir fyrir yfirlestur á enskum texta. Heimildir 1. Ferlay J, Soerjomataram I, Dikshit R, Eser S, Mathers C, Rebelo M, et al. Cancer incidence and mortality worldwide: Sources, methods and major patterns in GLOBOCAN 2012. Int J Cancer 2015; 136: E359-86. 2. Tryggvadóttir L, Ólafsdóttir EJ, Jónasson JG. Ísland. Krabbameinsskrá Íslands hjá Krabbameinsfélagi Íslands. krabbameinsskra.is - apríl 2014. 3. Jónasson JG, Tryggvadóttir L. Krabbamein á Íslandi - Upplýsingar úr Krabbameinsskrá fyrir tímabilið 1955- 2010. Krabbameinsfélagið, Reykjavík 2012. 4. Nikulásson S, Hallgrímsson J, Tulinius H, Sigvaldason H, Ólafsdottir G. Tumours in Iceland. 16. Malignant tumours of the stomach. Histological classification and description of epidemiological changes in a high-risk population during 30 years. APMIS 1992; 100: 930-41. 5. Klint A, Engholm G, Storm HH, Tryggvadóttir L, Gislum M, Hakulinen T, et al. Trends in survival of patients diagnosed with cancer of the digestive organs in the Nordic countries 1964-2003 followed up to the end of 2006. Acta Oncol 2010; 49: 578-607. 6. Kelley JR, Duggan JM. Gastric cancer epidemiology and risk factors. J Clin Epidemiol 2003; 56: 1-9. 7. Lauren P. The Two Histological Main Types of Gastric Carcinoma: Diffuse and So-Called Intestinal-Type Carcinoma. An Attempt at a Histo-Clinical Classification. Acta Pathol Microbiol Scand 1965; 64 :31-49. 8. Vauhkonen M, Vauhkonen H, Sipponen P. Pathology and molecular biology of gastric cancer. Best Pract Res Clin Gastroenterol 2006; 20: 651-74. 9. Henson DE, Dittus C, Younes M, Nguyen H, Albores- Saavedra J. Differential trends in the intestinal and diffuse types of gastric carcinoma in the United States, 1973-2000: increase in the signet ring cell type. Arch Pathol Laborat Med 2004; 128: 765-70. 10. Kaneko S, Yoshimura T. Time trend analysis of gastric cancer incidence in Japan by histological types, 1975-1989. Brit J Cancer 2001; 84: 400-5. 11. Sipponen P, Riihela M, Hyvarinen H, Seppala K. Chronic nonatropic ('superficial') gastritis increases the risk of gast- ric carcinoma. A case-control study. Scand J Gastroenterol 1994; 29: 336-40. 12. Kamangar F, Sheikhattari P, Mohebtash M. Helicobacter pylori and its effects on human health and disease. Arch Iranian Med 2011; 14: 192-9. 13. Parsonnet J, Vandersteen D, Goates J, Sibley RK, Pritikin J, Chang Y. Helicobacter pylori infection in intestinal- and diffuse-type gastric adenocarcinomas. J Nat Cancer Inst 1991; 83: 640-3. 14. Jonasson L, Hallgrimsson J, Sigvaldason H, Olafsdottir G, Tulinius H. Gastric cancer in Iceland: a retrospective study of resected gastric specimens in a high-risk country during 30 years (1960-1989). Int J Cancer 1994; 57: 793-8. 15. Rice TW, Blackstone EH, Rusch VW. 7th edition of the AJCC Cancer Staging Manual: esophagus and esop- hagogastric junction. Ann Surg Oncol 2010; 17: 1721-4. 16. Washington K. 7th edition of the AJCC cancer staging manual: stomach. Ann Surg Oncol 2010; 17: 3077-9. 17. Lauren PA, Nevalainen TJ. Epidemiology of intestinal and diffuse types of gastric carcinoma. A time-trend study in Finland with comparison between studies from high- and low-risk areas. Cancer 1993; 71: 2926-33. 18. Craanen ME, Dekker W, Blok P, Ferwerda J, Tytgat GN. Time trends in gastric carcinoma: changing patterns of type and location. Am J Gastroenterol 1992; 87: 572-9. 19. Sipponen P, Jarvi O, Kekki M, Siurala M. Decreased inci- dences of intestinal and diffuse types of gastric carcinoma in Finland during a 20-year period. Scand J Gastroenterol 1987; 22: 865-71. 20. Lundegardh G, Lindgren A, Rohul A, Nyren O, Hansson LE, Bergstrom R, et al. Intestinal and diffuse types of gastric cancer: secular trends in Sweden since 1951. Brit J Cancer 1991; 64: 1182-6. 21. Ekstrom AM, Hansson LE, Signorello LB, Lindgren A, Bergstrom R, Nyren O. Decreasing incidence of both major histologic subtypes of gastric adenocarcinoma--a population-based study in Sweden. Brit J Cancer 2000; 83: 391-6. 22. Stiekema J, Cats A, Kuijpers A, van Coevorden F, Boot H, Jansen EP, et al. Surgical treatment results of intestinal and diffuse type gastric cancer. Implications for a diffe- rentiated therapeutic approach? Eur J Surg Oncol 2013; 39: 686-93. 23. Qiu MZ, Cai MY, Zhang DS, Wang ZQ, Wang DS, Li YH, et al. Clinicopathological characteristics and prognostic ana- lysis of Lauren classification in gastric adenocarcinoma in China. J Transl Med 2013; 11: 58. 24. Garnier P, Vielh P, Asselain B, Durand JC, Girodet J, Pilleron JP, et al. [Prognostic value of the Lauren and Ming classifications in gastric adenocarcinoma. Multidimensional analysis]. Gastroenterol Clin Biol 1988; 12: 553-8. 25. Monig S, Baldus SE, Collet PH, Zirbes TK, Bollschweiler E, Thiele J, et al. Histological grading in gastric cancer by Goseki classification: correlation with histopathological subtypes and prognosis. Anticancer Res 2001; 21: 617-20. 26. Reim D, Loos M, Vogl F, Novotny A, Schuster T, Langer R, et al. Prognostic implications of the seventh edition of the international union against cancer classification for patients with gastric cancer: the Western experience of patients treated in a single-center European institution. J Clin Oncol 2013; 31: 263-71. 27. Meyer HJ, Hölscher AH, Lordick F, Messmann H, Mönig S, Schumacher C, et al. [Current S3 guidelines on surgical treatment of gastric carcinoma]. Chirurg 2012; 83: 31-7. 28. Berlth F, Bollschweiler E, Drebber U, Hoelscher AH, Moenig S. Pathohistological classification systems in gastric cancer: diagnostic relevance and prognostic value. World J Gastroenterol 2014; 20: 5679-84. 29. Hansson LE, Lindgren A, Nyren O. Can endoscopic biopsy specimens be used for reliable Lauren classification of gastric cancer? Scand J Gastroenterol 1996; 31: 711-5. 30. Flucke U, Monig SP, Baldus SE, Zirbes TK, Bollschweiler E, Thiele J, et al. Differences between biopsy- or specimen- related Laurén and World Health Organization classifica- tion in gastric cancer. World J Surg 2002; 26: 137-40.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.