Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 06.05.2016, Qupperneq 21

Fréttatíminn - 06.05.2016, Qupperneq 21
 |21FRÉTTATÍMINN | 6. MAÍ 2016 Baslið í krónum og aurum Í dag fær Ásgeir 260 þúsund krónur fyrir 85% vinnu á búsetu- kjarna fyrir geðfatlaða. Vala dreifði orlofinu sínu á marga mánuði og er að fá síðustu 50 þúsund krónurnar í þessum mánuði. „Ég er að klára orlofið, ég á 5 daga eftir og svo fer ég á atvinnuleysisbætur þangað til að annað kemur í ljós.“ Vala reiknar með að fá 160 þúsund krónur í at- vinnuleysisbætur. Samtals reikna þau með tekjum upp á 420 þúsund krónur. Matarreikningurinn er 120 þúsund krónur og 150 þúsund borga þau í húsið. Bíll- inn kostar þau um 25 þúsund krónur. Þeim reiknast til að eyða u.þ.b. 20 þúsund krónum í föt og 32 þúsund í skemmtun. Þau ganga bæði til sálfræðings og bæði eru þau í höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð og þessi sjálfsrækt kostar þau 64 þúsund krónur. Ef þau ætla að leggja fyrir þá verður bíóferðunum og tímum hjá höfuð- beina- og spjaldshryggssérfræðingi fækkað. Veit á vandaða lausn Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16 Opið mán - fös 8:30 - 17:00 Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • Sími 580 3900 • www.fastus.is VIKTOR OG CONVOTHERM ÆTLA AÐ VINNA SAMAN Á BOCUSE D’OR Í LYON Viktor Örn Andrésson Keppandi í Bocuse d’Or Bocuse d’Or er ein virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og hefur verið haldin síðan 1987. Í keppnina komast færri þjóðir að en vilja. Fastus er stoltur styrktaraðili Bocuse d’Or á Íslandi. Keppendur Bocuse d’Or hafa aðstöðu í sýningar- og æfingaeldhúsi Fastus, Síðumúla 16. FY 2 9 0 4 1 5 TILBOÐ Á CONV OTHERM OFNUM Í MAÍ AF ÞVÍ TILEFNI BJÓÐUM VIÐ ALLA CONVOTHERM OFNA Á TILBOÐSVERÐI Í MAÍ kaup á og fluttu inn í 60 fermetra íbúð steinsnar frá Önnu og æsku- heimili Völu. Spírur og ungbarn Ásgeir er með gluggakisturnar fullar af pottum með spírum, til- vonandi agúrkum, tómötum, bláberjarunna og ruccola og öðru góðgæti. Þetta á allt eftir að fara út í beð og stækka og blómstra. Vala er nýfarin að venja Sólrós, átta mánaðar gamla dóttur þeirra Ás- geirs, af því að vakna á nóttunni þegar hún vill fá brjóst og Ásgeir sefur þessa dagana inn í stofu á meðan hún tekur næturvaktina með Sólrós. Hún segist vera að fara eftir aðferðinni „The no cry sleep solution“, sem tekur lengri tíma en hefðbundnar aðferðir til að kenna börnum að sofa sjálf. Anna og Guðmundur Í viðtalinu í Þjóðviljanum kemur fram að þau Anna og Guðmundur höfðu búið í fimm ár í London við nám og vinnu en voru nú komin heim og höfðu samanburðinn af því að búa á báðum stöðum. „Ég vissi að Guðmundur var alkóhólisti áður en strákarnir fæddust og sjúkdómurinn átti eftir að þróast og versna,“ segir Anna Yates sem man óljóst eftir þessum tíma þegar viðtalið var tekið. „Það er svo langt síðan, ætli ég hafi ekki verið á sjálfstýringu með börnin þrjú. Man að það var strembið fyrstu tvö árin eða þangað til að strákarnir fóru á leikskóla. Ég fór í fulla vinnu stuttu eftir að viðtalið var tekið, sem blaðakona á Iceland Review, og þurfti að púsla þessu saman, fór með börnin á milli dag- mömmu og tengdamömmu minn- ar. Guðmundur var þá með stöðu við Landspítalann og kenndi við HÍ. Hann gat verið skemmtilegur og hann var mjög músíkalskur og var í slagtogi við þá félaga í hljóm- sveitinni Spöðum úr Vogunum. Ég spilaði líka sjálf á gítar og sér- staklega mikið fyrir Völu þegar ég var heima með hana í London, en ég tók mér þá árs leyfi og var með hana heima enda var það til siðs í Bretlandi að mæður væru heima með börnin sín.“ Anna og Guðmundur skildu þegar Vala var 18 ára. Ég og þú og svo við Frá byrjun voru Vala og Ásgeir ákveðin í því að gefa hvort öðru svigrúm og hætta saman ef sam- bandið myndi ekki virka. Þau ætluðu ekki að láta það henda sig að hanga saman í óheilbrigðu sam- bandi þar sem hvorugt þeirra væri að njóta sín. „Þetta gekk rosa vel þangað til að hún fæddist, segir Vala, og meinar þá Sólrós sem allt hverfist um þessa dagana. Þau eru búin að skuldbinda sig með íbúðar kaupum og nýja mann- eskjan þarf ómælda athygli. Þetta er ekki lengur bara tveir einstak- lingar með óheftan tíma til þess að sinna einstaklingsþörfum sínum, „ekki lengur ég geri mitt og þú þitt, núna verðum við að vinna saman,“ segir Vala. Þekkjast varla Ásgeir segir að það geti verið erfitt að ala upp barn með manneskju sem maður er að kynnast. Þau hafi stundum alveg verið að gefast upp og ætlað að hætta saman. „Við rífumst og en svo sættumst við.“ Sem betur fer eiga þau Ásgeir og Vala margt sameiginlegt sem þau geta byggt samband sitt á. Þau eru bæði í andlegum félagsskap sem gefur þeim styrk til þess að vera jákvæð og bjartsýn, bæði nota þau hugleiðslu til þess að ná tökum á deginum, borða hollan lífrænan mat og stunda hreyfingu. Týpískt barn sinnar kynslóðar Ásgeir ólst upp í Hrísey og kláraði grunnskóla, „og svo var ég að beita og vann í bláskel, það var nú ekki mikið að gera, ég var bara freðinn úti í Hrísey eftir að Frá byrjun voru Vala og Ásgeir ákveðin í því að gefa hvort öðru svigrúm og hætta saman ef sambandið myndi ekki virka. Þau ætluðu ekki að láta það henda sig að hanga saman í óheil- brigðu sambandi þar sem hvorugt þeirra væri að njóta sín.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.