Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 06.05.2016, Blaðsíða 35

Fréttatíminn - 06.05.2016, Blaðsíða 35
Náttúrulegur sætugjafi Sá græni Bragðgóður og ferskur skyrdrykkur án hvíts sykurs með agave og steviu. Fylltur af grænum orkugjöfum. KEA skyrdrykkur fyrir heilbrigðan lífsstíl Annað listaverkið fór upp í London og sýnir myndskreytingu úr Jóa úr Risaferskjunni eftir Roald Dahl, en Quentin Blake er þekktastur fyrir myndskreytingar sínar í bókum Dahl. Hitt prýðir vegg í Brooklyn og er myndskreyting Blake af tónlistar- manninum ásamt nafni væntanlegr- ar plötu: The Colour in Anything. James Blake sagði í viðtali um miðjan apríl að platan væri tilbúin, svo nú hlýtur að styttast í að aðdá- endur komi höndum yfir The Colo- ur in Anything. |sgþ Loks glittir í nýja plötu James Blake Vegglistaverk æsir aðdáendur Miklar vangaveltur hafa verið uppi um nýjustu plötu James Blake. Tónlistarmað- urinn hefur ekki gefið út plötu síðan Overgrown kom út fyrir þremur árum, en í vikunni upplýsti hann um nafn plötunnar með tveimur vegglistaverkum eftir Quentin Blake. Sportbarinn Ríó kvaddur með stæl Sportbarinn Ríó á Hverfisgötu mun víkja fyrir hóteli, eins og eru örlög margra skemmtistaða í mið- bænum þessi misserin. Þessi helgi er því síðasti séns að skemmta sér á staðnum og verður af því til- efni haldið lokapartý á staðnum á laugardaginn, með karókí og öllu tilheyrandi. Á lokakvöldi staðarins á sunnudag er viðeigandi að bar- dagi Gunnars Nelson við Tumenov verði sýndur á stóra skjánum. Flóamarkaður Konukots Það verða fjársjóðir til sölu á flóa- markaði Konukots á laugardaginn. Hópur úr Listaháskólanum hefur undanfarnar vikur unnið að end- urbótum á markaðnum og verða til sýnis ljósmyndir sem gestir Konukots hafa sjálfir tekið. Kveikt verður í grillinu og boðið upp á pylsur og fleira góðgæti. Allur ágóði rennur til Konukots. Hvar: Eskihlíð 4. Hvenær: Laugardaginn, klukkan 12-16. Segið bless við Símaskrána Það eru tímamót í íslensku sam- félagi. Símaskrá landsmanna, sem hefur verið gefin út frá árinu 1905, kemur út í síðasta sinn í dag, föstudag. Símaskráin hefur gegnt mikilvægu hlutverki í gegnum árin og skapað sér menningarlegan sess í samfélaginu. Á Mokkakaffi, klukkan 10.30, munu Goddur og Stefán Pálsson kynna síðustu út- gáfu Símaskrárinnar sem fer í dreifingu í dag. Í kjölfarið kynnir Goddur sýningu á forsíðunum í gegnum tíðina. Hvar: Mokkakaffi. Hvenær: Föstudaginn, klukkan 10.30. |35FRÉTTATÍMINN | 6. MAÍ 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.