Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 06.05.2016, Side 68

Fréttatíminn - 06.05.2016, Side 68
Flóðbylgja í norskum smábæ Háskólabíó og Borgarbíó á Akureyri. Í norsku kvikmyndinni Flóðbylgjunni, eða Bølgen, segir af jarðfræðingnum Kristian sem býr ásamt fjölskyldunni í bæn- um Geiranger. Þar er Åkneset fjallið og við mælingar kemst Kristian að því að milljónir rúmmetra af grjóti gætu fallið í sjóinn hvað úr hverju og myndað stærstu flóðbylgju í sögu Noregs. Tökur á Hinu blómlega búi hafnar Kokkurinn Árni Ólafur Jóns- son hefur síðustu mánuðina unnið á veitingastaðnum Scandinavian Embassy í Amster- dam en nú er hann kominn heim til Ís- lands og upp í Borg- arfjörð. Þar eru tökur hafnar á fjórðu þátta- röð Hins blómlega bús sem sýnt hefur verið á Stöð 2 síðustu ár. Hið blómlega bú er tekið upp í Árdal og mark- mið með þáttunum er að njóta þess sem landið hefur upp á að bjóða. Föstudagur 06.05.16 Frönsk útgáfa af Spilaborg Netflix Marseille. Marseille er fyrsta Netflix-þáttaröðin sem gerð er í Frakklandi. Um er að ræða átta þátta röð með þeim Gérard Depar- dieu, Benoît Magimel og Géraldine Pailhas í aðalhlutverkum. Þættirnir þykja minna á House of Cards þar sem umfjöllunarefnið er heimur stjórnmálanna en þarna keppast tveir fyrrum vinir um að ná völdum í borginni Marseille. Par í hefndarhug RÚV Hefndin er sæt klukkan 22.15. Dead Man Down er spennu- mynd með Colin Farrell, Noomi Rapace og Terrence Howard í aðalhlutverkum. Glæpamaður í hefndarhug fellur fyrir nágranna- konu sinni en á fyrsta stefnumóti þeirra kemur í ljós að hún er einn- ig í hefndarhug. Myndin fær 6.5 í einkunn á imdb.com. Þvottadagar fyrir heimilin í landi nu 25% þ vo t tav é l a r - þ u r r k a r a r - u p p þ vo t tav é l a r LágmúLa 8 · sími 530 2800UmBOÐsmENN Um aLLT LaND rúv 15.20 Hrefna Sætran grillar (1:6) e. 15.45 Kiljan (22:22) Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. e. 16.20 Treystið lækninum (1:3) e. 17.15 Leiðin til Frakklands (5:12) (Vive la France) Í þættinum er farið yfir lið allra þátttökuþjóðanna á Evrópumótinu í knattspynu í sumar, styrkleika þeirra og veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks. Við skoðum borgirnar og leikvangana sem keppt er á. Ísland verður með í lokakeppni Evrópumótsins í fyrsta skipti. Ísland leikur í F-riðli og mætir Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi. e. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (57:386) 17.56 Sara og önd (10:33) 18.03 Pósturinn Páll (6:13) 18.18 Lundaklettur (12:32) 18.26 Gulljakkinn (6:26) 18.28 Drekar (4:20) 18.50 Öldin hennar (10:52) 52 örþættir sendir út á jafnmörgum vikum um stórar og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (172) 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (18:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 20.00 Útsvar (26:27) (Fljótsdalshérað - Fjarðabyggð) Bein útsending frá spurninga- keppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundar: Ævar Örn Jósepsson og Auður Tinna Aðalbjarnardóttir. Dómari: Sveinn Guðmarsson. 21.15 Mapp og Lucia (2:3) (Mapp & Lucia) Þáttaröð frá BBC, í þremur hlutum, um Mapp og Luciu sem elda saman grátt silfur í strandbænum Tilling. Lucia, sem er nýorðin ekkja, leigir hús Mapp og dvelur þar sumar- langt með Georgie vinkonu sinni. Þær verða fljótt áberandi í bæjarlífinu, Mapp til mikillar gremju. Leikarar: Miranda Richar- dson, Anna Chancellor og Poppy Miller. 22.15 Dead Man Down (Hefndin er sæt) Spennumynd með Collin Farrell, Noomi Rapace og Terrence Howard í aðalhlutverk- um. Glæpamaður í hefndarhug fellur fyrir nágrannakonu sinni. Á fyrsta stefnumóti þeirra kemur í ljós að hún er einnig í hefndarhug. Leikstjóri: Niels Arden Oplev. 00.10 Lewis Á sama tíma og Lewis rann- sóknarlögreglumaður reynir að venjast því að vera á eftirlaunum tekst fyrrum aðstoðarmaður hans, Hathaway, á við snúið morðmál. Þegar hann leitar ráða hjá fyrr- verandi yfirmanni sínum snýr Lewis dauð- feginn aftur til starfa. Meðal leikenda eru Kevin Whately, Laurence Fox, Clare Holman og Rebecca Front. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (60) skjár 1 08:00 Rules of Engagement (9:15) 08:20 Dr. Phil 09:00 America's Next Top Model (8:13) 09:50 Survivor (6:15) 10:35 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 Life In Pieces (15:22) 13:55 Grandfathered (15:22) 14:20 The Grinder (15:22) 14:45 The Millers (4:23) 15:05 The Voice (18:26) 15:50 Three Rivers (7:13) 16:35 The Tonight Show - Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show - James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (18:24) 19:00 King of Queens (17:25) 19:25 How I Met Your Mother (20:22) 19:50 America's Funniest Home Videos 20:15 The Voice (19:26) 21:45 Blue Bloods (19:22) 22:30 The Tonight Show - Jimmy Fallon 23:10 Code Black (2:18) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkra- húss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkr- unarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. Hver sekúnda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf og dauða. Aðalhlutverkin leika Marcia Gay Harden, Bonnie Somerville, Raza Jaffrey, Luis Guzman og Ben Hollingsworth. 23:55 American Crime (3:10) 00:40 The Walking Dead (13:16) Spenn- andi en jafnframt hrollvekjandi þættir sem njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga og ýmsa svikara í baráttunni til að lifa af í hættulegri veröld. Stranglega bannað börnum. 01:25 House of Lies (1:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar viðskipta- lífsins. 01:55 Zoo (4:13) Spennuþáttaröð sem byggð er á metsölubók eftir James Patterson. Ótti grípur um sig þegar dýr byrja að ráðast á fólk og framtíð mannkyns er stefnt í voða. Ungur dýrafræðingur telur að tengsl gætu verið á milli árásanna og kenninga sem látinn faðir hans hafði um endalok mannkyns. 02:40 Penny Dreadful (5:8) Sálfræðiþriller sem gerist á Viktoríutímabilinu í London þar sem gamalkunnar hryllingspersónur eins og Dr. Frankenstein, Dorian Gray og Dracula öðlast nýtt líf í þessum þrælspenn- andi þáttum. 03:25 Blue Bloods (19:22) 04:10 The Tonight Show - Jimmy Fallon 04:50 The Late Late Show - James Corden Stöð 2 18:30 Fréttir 18:55 Sportpakkinn Hringbraut 08:00 Okkar fólk (e) 08:30 Parísarsamkomulagið (e) 09:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e) 10:00 Okkar fólk (e) 10:30 Parísarsamkomulagið (e) 11:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e) 12:00 Okkar fólk (e) 12:30 Parísarsamkomulagið (e) 13:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e) 14:00 Okkar fólk (e) 14:30 Parísarsamkomulagið (e) 15:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e) 16:00 Okkar fólk (e) 16:30 Parísarsamkomulagið (e) 17:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e) 18:00 Okkar fólk (e) 18:30 Parísarsamkomulagið (e) 19:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e) 20:00 Olísdeildin 21:00 Lóa og lífið 21:30 Atvinnulífið 22:00 Fólk með Sirrý 22:45 Allt er nú til 23:00 Okkar fólk 00:00 Afsal N4 19:30 Föstudagsþátturinn Hilda Jana 20:30 Föstudagsþátturinn Hilda Jana 21:30 Föstudagsþátturinn Hilda Jana 22:30 Föstudagsþátturinn Hilda Jana Dagskrá N4 er endurtekin allan sólar- hringinn um helgar. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin BelladonnaStærðir 38-58 Flott föt, fyrir flottar konur Elskar þú að grilla? O-GRILL VÍKURHVARF 6 • 203 KÓPAVOGUR • SÍMI 557 7720 …sjónvarp 24 | amk… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.