Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 06.05.2016, Blaðsíða 68

Fréttatíminn - 06.05.2016, Blaðsíða 68
Flóðbylgja í norskum smábæ Háskólabíó og Borgarbíó á Akureyri. Í norsku kvikmyndinni Flóðbylgjunni, eða Bølgen, segir af jarðfræðingnum Kristian sem býr ásamt fjölskyldunni í bæn- um Geiranger. Þar er Åkneset fjallið og við mælingar kemst Kristian að því að milljónir rúmmetra af grjóti gætu fallið í sjóinn hvað úr hverju og myndað stærstu flóðbylgju í sögu Noregs. Tökur á Hinu blómlega búi hafnar Kokkurinn Árni Ólafur Jóns- son hefur síðustu mánuðina unnið á veitingastaðnum Scandinavian Embassy í Amster- dam en nú er hann kominn heim til Ís- lands og upp í Borg- arfjörð. Þar eru tökur hafnar á fjórðu þátta- röð Hins blómlega bús sem sýnt hefur verið á Stöð 2 síðustu ár. Hið blómlega bú er tekið upp í Árdal og mark- mið með þáttunum er að njóta þess sem landið hefur upp á að bjóða. Föstudagur 06.05.16 Frönsk útgáfa af Spilaborg Netflix Marseille. Marseille er fyrsta Netflix-þáttaröðin sem gerð er í Frakklandi. Um er að ræða átta þátta röð með þeim Gérard Depar- dieu, Benoît Magimel og Géraldine Pailhas í aðalhlutverkum. Þættirnir þykja minna á House of Cards þar sem umfjöllunarefnið er heimur stjórnmálanna en þarna keppast tveir fyrrum vinir um að ná völdum í borginni Marseille. Par í hefndarhug RÚV Hefndin er sæt klukkan 22.15. Dead Man Down er spennu- mynd með Colin Farrell, Noomi Rapace og Terrence Howard í aðalhlutverkum. Glæpamaður í hefndarhug fellur fyrir nágranna- konu sinni en á fyrsta stefnumóti þeirra kemur í ljós að hún er einn- ig í hefndarhug. Myndin fær 6.5 í einkunn á imdb.com. Þvottadagar fyrir heimilin í landi nu 25% þ vo t tav é l a r - þ u r r k a r a r - u p p þ vo t tav é l a r LágmúLa 8 · sími 530 2800UmBOÐsmENN Um aLLT LaND rúv 15.20 Hrefna Sætran grillar (1:6) e. 15.45 Kiljan (22:22) Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. e. 16.20 Treystið lækninum (1:3) e. 17.15 Leiðin til Frakklands (5:12) (Vive la France) Í þættinum er farið yfir lið allra þátttökuþjóðanna á Evrópumótinu í knattspynu í sumar, styrkleika þeirra og veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks. Við skoðum borgirnar og leikvangana sem keppt er á. Ísland verður með í lokakeppni Evrópumótsins í fyrsta skipti. Ísland leikur í F-riðli og mætir Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi. e. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (57:386) 17.56 Sara og önd (10:33) 18.03 Pósturinn Páll (6:13) 18.18 Lundaklettur (12:32) 18.26 Gulljakkinn (6:26) 18.28 Drekar (4:20) 18.50 Öldin hennar (10:52) 52 örþættir sendir út á jafnmörgum vikum um stórar og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (172) 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (18:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 20.00 Útsvar (26:27) (Fljótsdalshérað - Fjarðabyggð) Bein útsending frá spurninga- keppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundar: Ævar Örn Jósepsson og Auður Tinna Aðalbjarnardóttir. Dómari: Sveinn Guðmarsson. 21.15 Mapp og Lucia (2:3) (Mapp & Lucia) Þáttaröð frá BBC, í þremur hlutum, um Mapp og Luciu sem elda saman grátt silfur í strandbænum Tilling. Lucia, sem er nýorðin ekkja, leigir hús Mapp og dvelur þar sumar- langt með Georgie vinkonu sinni. Þær verða fljótt áberandi í bæjarlífinu, Mapp til mikillar gremju. Leikarar: Miranda Richar- dson, Anna Chancellor og Poppy Miller. 22.15 Dead Man Down (Hefndin er sæt) Spennumynd með Collin Farrell, Noomi Rapace og Terrence Howard í aðalhlutverk- um. Glæpamaður í hefndarhug fellur fyrir nágrannakonu sinni. Á fyrsta stefnumóti þeirra kemur í ljós að hún er einnig í hefndarhug. Leikstjóri: Niels Arden Oplev. 00.10 Lewis Á sama tíma og Lewis rann- sóknarlögreglumaður reynir að venjast því að vera á eftirlaunum tekst fyrrum aðstoðarmaður hans, Hathaway, á við snúið morðmál. Þegar hann leitar ráða hjá fyrr- verandi yfirmanni sínum snýr Lewis dauð- feginn aftur til starfa. Meðal leikenda eru Kevin Whately, Laurence Fox, Clare Holman og Rebecca Front. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (60) skjár 1 08:00 Rules of Engagement (9:15) 08:20 Dr. Phil 09:00 America's Next Top Model (8:13) 09:50 Survivor (6:15) 10:35 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 Life In Pieces (15:22) 13:55 Grandfathered (15:22) 14:20 The Grinder (15:22) 14:45 The Millers (4:23) 15:05 The Voice (18:26) 15:50 Three Rivers (7:13) 16:35 The Tonight Show - Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show - James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (18:24) 19:00 King of Queens (17:25) 19:25 How I Met Your Mother (20:22) 19:50 America's Funniest Home Videos 20:15 The Voice (19:26) 21:45 Blue Bloods (19:22) 22:30 The Tonight Show - Jimmy Fallon 23:10 Code Black (2:18) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkra- húss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkr- unarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. Hver sekúnda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf og dauða. Aðalhlutverkin leika Marcia Gay Harden, Bonnie Somerville, Raza Jaffrey, Luis Guzman og Ben Hollingsworth. 23:55 American Crime (3:10) 00:40 The Walking Dead (13:16) Spenn- andi en jafnframt hrollvekjandi þættir sem njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga og ýmsa svikara í baráttunni til að lifa af í hættulegri veröld. Stranglega bannað börnum. 01:25 House of Lies (1:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar viðskipta- lífsins. 01:55 Zoo (4:13) Spennuþáttaröð sem byggð er á metsölubók eftir James Patterson. Ótti grípur um sig þegar dýr byrja að ráðast á fólk og framtíð mannkyns er stefnt í voða. Ungur dýrafræðingur telur að tengsl gætu verið á milli árásanna og kenninga sem látinn faðir hans hafði um endalok mannkyns. 02:40 Penny Dreadful (5:8) Sálfræðiþriller sem gerist á Viktoríutímabilinu í London þar sem gamalkunnar hryllingspersónur eins og Dr. Frankenstein, Dorian Gray og Dracula öðlast nýtt líf í þessum þrælspenn- andi þáttum. 03:25 Blue Bloods (19:22) 04:10 The Tonight Show - Jimmy Fallon 04:50 The Late Late Show - James Corden Stöð 2 18:30 Fréttir 18:55 Sportpakkinn Hringbraut 08:00 Okkar fólk (e) 08:30 Parísarsamkomulagið (e) 09:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e) 10:00 Okkar fólk (e) 10:30 Parísarsamkomulagið (e) 11:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e) 12:00 Okkar fólk (e) 12:30 Parísarsamkomulagið (e) 13:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e) 14:00 Okkar fólk (e) 14:30 Parísarsamkomulagið (e) 15:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e) 16:00 Okkar fólk (e) 16:30 Parísarsamkomulagið (e) 17:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e) 18:00 Okkar fólk (e) 18:30 Parísarsamkomulagið (e) 19:00 Þjóðbraut / Ólafarnir (e) 20:00 Olísdeildin 21:00 Lóa og lífið 21:30 Atvinnulífið 22:00 Fólk með Sirrý 22:45 Allt er nú til 23:00 Okkar fólk 00:00 Afsal N4 19:30 Föstudagsþátturinn Hilda Jana 20:30 Föstudagsþátturinn Hilda Jana 21:30 Föstudagsþátturinn Hilda Jana 22:30 Föstudagsþátturinn Hilda Jana Dagskrá N4 er endurtekin allan sólar- hringinn um helgar. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin BelladonnaStærðir 38-58 Flott föt, fyrir flottar konur Elskar þú að grilla? O-GRILL VÍKURHVARF 6 • 203 KÓPAVOGUR • SÍMI 557 7720 …sjónvarp 24 | amk… FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.