Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 27.05.2016, Qupperneq 24

Fréttatíminn - 27.05.2016, Qupperneq 24
4 400 400 Hafðu samband og láttu sérfræðinga okkar aðstoða þig við að finna réttu lausnina. Þú færð landslagsráðgjöf og garðlausnir hjá okkur Graníthellur Steypustöðin býður upp á mikið úrval af fallegum hellum og mynstursteypu fyrir heimili, garða, göngustíga og bílaplön. 20 YFIR TEGUNDIR AF HELLUM Skoðaðu úrvalið á www.steypustodin.is Hringhellu 2 221 Hafnarfjörður Hrísmýri 8 800 Selfoss Malarhöfða 10 110 Reykjavík Berghólabraut 9 230 Reykjanesbær Smiðjuvegi 870 Vík Sími 4 400 400 www.steypustodin.is Það er enn rúmur mánuð- ur þar til Rodrigo Duterte tekur formlega við embætti sem forseti Filippseyja, eftir stórsigur hans í forseta- kosningum í byrjun maí, en Duterte hefur þegar vakið heimsathygli með yfirlýsing- um sínum um fjöldaaftökur á glæpamönnum og fyrir að hafa bölvað sjálfum páfan- um í sót og ösku Vera Illugadóttir vera@frettatiminn.is Duterte hefur verið kallaður „Refsarinn“ og „Duterte Harry“, eins og hinn frægi lögreglumaður Clints Eastwood, og líkt við Dona- ld Trump – en aðrir vilja meina að Duterte sé miklu hættulegri, því saga hans hingað til sanni að hann sé vel fær um að standa við stóru orðin. Það er kvöld. Á skuggaleg- um bar situr maður á sextugs- aldri, sterklega byggður. Hann ýtir koníaksglasi milli handanna og þegar vel er að gáð má sjá að hann er með skammbyssu girta ofan í gallabuxnastrenginn. Þetta er ekki lýsing á senu úr ein- hverri bófamyndinni, heldur er það nokkurnveginn svona sem forsíðugrein bandaríska vikuritsins Time, 19. júlí 2002, hefst. Greinin fjallar um borgina Davao City á Filippseyjum og það er borgarstjór- inn sjálfur, Rodrigo Duterte, sem situr við barinn og teygar koníak með skammbyssuna við höndina. Það er greinilegt strax frá upp- hafi greinarinnar að Duterte þessi er enginn hefðbundinn borgar- stjóri, og það kemur æ betur í ljós því lengur sem blaðamaður Time fylgir honum eftir. Þegar hann yfir- gefur loks skuggalegan barinn síðar um kvöldið sest hann upp á stórt mótorhjól – því hann, sjálfur borg- arstjórinn, fer sjálfur í reglulegar eftirlitsferðir um myrkvaðar götur Davao að næturlagi. Ekki aðeins í leit að glæpamönn- um að störfum, heldur fylgist hann líka með lögreglumönnunum á götum borgarinnar. Gruni hann lögreglumann um að hafa tekið við mútum, að vera ölvaður við skyldustörfin, eða önnur brot, skrif- ar blaðamaður Time, hikar hann ekki við að ganga sjálfur í skrokk á honum. Davao-borg er fjórða fjölmenn- asta borg Filippseyja og sú stærsta á Mindanao, suðlægustu eyju klas- ans. Það hefur lengi verið róstu- samt á Mindanao. Þar búa flestir múslimar Filippseyja, að minnsta kosti tuttugu prósent íbúa eyjunn- ar aðhyllast íslamstrú. Aðskilnað- arhreyfing múslima hefur barist gegn filippseyskum stjórnvöldum áratugum saman, og tugþúsundir fallir í þeim átökum. Kommúnískur skæruliðahópur, Nýi þjóðarherinn, hefur sömuleiðis herjað í Mindanao um margra ára skeið. Við slíkt langvinnt ófremdar- ástand er kannski skiljanlegt að glæpir grasseri í stærstu borg eyj- arinnar. Á áttunda og níunda áratug síðustu aldar óðu glæpagengi uppi í Davao, hrelltu óbreytta borgara og börðust innbyrðis – svo blóðuga að borgin var þekkt sem „morðhöfuð- borg“ Filippseyja og almennt sem ein hættulegasta borg í Suðaustur- -Asíu. En það var áður en Rodrigo Duterte kom til skjalanna. Skaut samnemanda fyrir stríðni Rodrigo Duterte fæddist árið 1945 á filippseysku eyjunni Leyte, en fjöl- skyldan flutti til Davao-borgar Forseti Filippseyja styður dauðasveitir Úr spakmælum Rodrigo Duterte Um sín fyrstu verk sem forseti: Gleymið lögum um mannréttindi. Ef ég kemst alla leið í for- setahöllina geri ég það sama og ég gerði sem borgarstjóri. Þið þarna dópsalar, ræn- ingjar og iðjuleys- ingar ættuð að hypja ykkur. Því ég drep ykkur. Ég kasta ykkur öllum í Manila-flóa til að fita fiskana. Um það hvernig hann hyggist leysa langvinna deilu við Kína um yfirráð á Spratly-eyjum í Suður- Kínahafi: Ég fer þangað á sjó- sleða og set niður fil- ippseyska fánann. Um ástralskan trúboða sem var nauðgað í óeirð- um í fangelsi í Davao 1989: Það var ein áströlsk, þegar ég sá andlitið á henni hugsaði ég, „Andskotinn. Hvílík synd ... þeir nauðg- uðu henni, hver á eft- ir öðrum. Ég var reið- ur yfir því að henni hefði verið nauðgað en hún var svo falleg. Ég hugsaði, borgar- stjórinn hefði átt að vera fyrstur.“ Um Donald Trump: Hann er fordómafull- ur, það er ég ekki. Íbúar Manila á Filippseyjum flykktust út á götu til að styðja Rodrigo Duterte í forsetakosningunum í vor. 24 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 27. maí 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.