Fréttatíminn - 27.05.2016, Qupperneq 36
Hrönn Kristinsdóttir flaug í byrjun
árs 1985 með fragtvél Arnarflugs
til Amsterdam, en þar var pláss
fyrir 10 farþega. Þaðan lá leiðin til
Berlínar. Hún innritaði sig í Freie
Universitet og byrjaði í leikhús-
fræði og málvísindum.
„Þegar ég kom fyrst til Berlínar
fannst mér ég í fyrsta sinn finna
fyrir algjöru frelsi, ég þekkti fáa
og gat ferðast um borgina án þess
að rekast á nokkurn sem ég kann-
aðist við,“ segir Hrönn. „Þetta
var frelsi frá smábænum Reykja-
vík þar sem maður þekkti annan
hvern mann. Í byrjun tók ég alltaf
öðruhvoru u-bahn, allskyns leiðir,
bara til að sjá fullt af fólki sem ég
hafði aldrei séð áður, það gladdi
mig mjög.
Í Urbanstrasse bjuggum við Jóna
Fanney Friðriksdóttir saman. Þar
lásum við upphátt fyrir hvor aðra
milli herbergja, texta sem okk-
ur fundust mikilvægir og merk-
ingarþrungnir og einmitt fullir
af angist, til dæmis ljóð H. Hesse
„Alles das schwere tut Mann all-
ein“ – sem er jú í raun rétt. Þetta
var áður en við urðum ástfangnar
af mönnum okkar og eignuðust
börnin,“ segir hún.
„Mér finnst Berlín hafa haft
mjög mikil áhrif á mig. Ég var í
borginni þegar ég var á mörkum
þess að verða alvöru fullorðin og
gekk með mitt fyrsta barn. Eftir
að ég flutti burtu til LA (mánuði
áður en múrinn féll) kom ég ekki
til Berlínar í 12 ár. Þegar ég síðan
kom, til að fara á Berlinale, og
keyrði inn í borgina með leigubíl
framhjá Potsdamer Platz (Sony
Center) þá þurfti ég að gráta smá
þegar ég sá hvað borgin hafði
breyst og ég er nú ekki sérlega
„sentimental“ týpa. Það hafði
bara svo margt breyst. Mig hefur
oft langað að flytja aftur til gömlu
Berlínar, sérstaklega eftir að ég
bjó í Sarajevo 2014 sem hafði að
einhverju leyti sömu dýnamík og
Berlín fyrir 28 árum. Stríð og ógn
svo nálæg í tíma og rúmi og fólk
svo ákveðið í að láta það ekki hafa
áhrif á sig heldur frekar nýta það í
sköpun og bjartsýni – kannski rugl
en það var mín upplifun.“
Ósk stundaði myndlistarnám við
Hochscule der Kunste í Berlin og
bjó þar frá ‘88 til ‘94. „Það var
algjör tilviljun að ég flutti þang-
að, ég var ekki á leið til Berlín-
ar heldur til San Francisco. Mér
fannst leiðinlegt í þýsku í mennta-
skóla en elskaði frönsku og allt
franskt. Ég vissi ekkert um Berlín,
vissi ekki einu sinni að það væri
múr og að borgin væri innmúruð
í miðju austrinu. Ég fór í skrýtið
ferðalag og lenti í Berlín þar sem
hópur af Íslendingum var ennþá að
skemmta sér í björtu morgunsár-
inu. Ég hafði áður verið einn vetur í
París og fann hvað Berlín var miklu
meira „cool“ og töff. París var svo
formföst og gamaldags og Frakk-
ar snobbaðir.
Berlín kom þarna á óvart,
ævintýri, myrkur, rokk og ról,
sterk vinstri slagsíða, miklu meiri
broddur en í París. Þarna bjuggu
listamenn einsog Blixa Bargeld. Um
þetta leyti var ég í málaradeildinni
heima og málaði allan daginn,
heilluð af nýja málverkinu og með
svo sterka útþrá. Berlín var Mekka
nýja málverksins. HdK akademían
í Berlín stútfull af stælgæjum og
stælpíum í útslettum vinnugöllum
með pensil á lofti og hrokafull-
an svip. Ómótstæðilegt. Kreuz-
berg svo „cool“, geggjuð „fusion“
í því hverfi; harðasta pönksenan,
stærsta Tyrkjanýlendan, húsatöku-
sena, táragas, knæpur, rokktónleik-
ar – en samt svo sveitó.“
Sigríður lauk heimspekinámi við
Freie Universität árið 1988 en hélt
síðan áfram í doktorsnám sem hún
lauk við Humbodlt háskólann. Hún
er sérfræðingur okkar í Nitetzsche
og femíniskri heimspeki. „Þegar
ég kom fyrst til Berlínar bjó ég í
Wohngemeinschaf (wg). Andi ‘68
sveif enn yfir vötnum og allt var
rætt í kaf. Þýsk heimspeki var alveg
sérkapítuli, svakalega „intense“,
við eyddum mörgum vikum í að
kryfja fáeinar síður af texta og
það var upp á líf og dauða, eins og
ekkert væri mikilvægara. Ég bý
enn að þeirri ástríðu. Berlínarbúar
hafa reynt mikið á 20. öldinni, og
virka hrjúfir í fyrstu en undir slær
heitt hjarta. „Herz mit Schnauze“.
Engin gervikurteisi og það hét
„radikale Ehrlichkeit“ að segja það
sem manni bjó í brjósti. Þetta var
heiðarleiki, hjálpsemi, andmater-
ialismi þessa tíma. Þessi ár voru
hápunktur „alternatív“ menningar
í Vestur-Berlín, samanber alla for-
eldrareknu leikskólana, skóladag-
heimilin og náttúrulækningastof-
ur. Leiga var lág, matur ódýr og
fallegar Altbau-leiguíbúðir. „Það
var spennandi að fara yfir í Austrið.
Heimsókn í diskó í Austur-Berlín
var svolítið eins og að koma á fé-
lagsheimili út á landi. Menn mættu
í hermannabúningum á dansgólfið
og þótt fínt. Það var eitt og annað í
Austrinu sem minnti okkur á Ísland
uppvaxtaráranna, ákveðin ein-
angrun, en líka einlæg forvitni um
umheiminn.“ „Það var ódýrt á sinfó
og leikhús í beggja megin múrsins.
Kapítalisminn sópaði því út eftir að
Berlín var ekki lengur niðurgreidd
eftir hrun múrsins. Fáum árum síð-
ar varð borgin næstum gjaldþrota
þegar peningamenn/bankamenn/
pólitíkusar fóru ránshendi um fjár-
hirslur borgarinnar. Fyrr á tímum
voru dómkirkjuturnar miðja borga
en eftir að allt var komið undir
merki samkeppnissamfélagsins
og Potsdamer Platz var byggt sem
nýtt miðbæjartorg, var það hannað
þannig að Mercedes Benz merkið
og Sony merkið báru við himin.“
„Eitt besta djobb sem ég hef haft
á ævinni fékk ég fyrsta árið mitt í
Berlín þegar ég sat sem áhorfandi
við sjónvarpsupptökur á öllum 9
sinfóníum Beethovens í Berliner
Filharmóníunni með Herbert von
Karajan sem stjórnanda.“
Berlín
1989
ekki neitt nema sandur, mold og
strá og nokkrir múrsteinar og bíða
þarna auðmjúk eftir næsta degi.
Uppáhalds svæðið mitt var Pots-
dam, landið í kringum bókasafnið
og fílharmóníuna þar sem flóa-
markaðurinn var um helgar og hinn
ástsæli þýski leikari Curt Bois ráfaði
um í myndinni Himmel uber Berlin.
Þorpið í Berlín
Árið 1986 fékk ég inngöngu í Hoch-
schule der Kunste þar sem þeir
Ómar Stefánsson og Tolli voru fyr-
ir í málaradeildinni en það var svo
kalt þann veturinn í Berlín að ég
frestaði flutningunum. Í millitíðinni
hafði Kalda stríðið þiðnað eftir fund
Reagans og Gorbachev í Reykjavík
1986. En þegar Auður, dóttir mín,
fæddist árið eftir og var orðin rétt
tæplega níu mánaða gömul tók-
um við á okkur rögg, ég og Krist-
ján, barnsfaðir minn, og fluttum til
Berlínar.
En árið 1989 þegar skólasystir
mín, Ósk Vilhjálmsdóttir mynd-
listarkona og ferðafrömuður, tók
myndina í garðinum við hliðin á
TU, Tekniske Universitet, bjuggu
ekki fleiri en 40 íslenskir náms-
menn í Vestur-Berlín með börnum.
Síðan hefur Íslendingunum fjölgað
og eru í dag tífalt fleiri, en ég efast
samt um að hlutfallið af börnunum
sé hið sama, mig grunar að börnin
séu færri í dag. Þá vorum við bara
námsfólk á námslánum í Berlín,
fæst eitthvað að vinna í borginni,
allavega ekki við sem áttum börn.
Þetta voru upp til hópa gagnkyn-
hneigð pör sem komu með eða eign-
uðust barn í miðju námi.
Þegar ég settist að í Berlín tóku
reyndari og eldri Íslendingar við
mér og fjölskyldunni. Ég man eft-
ir Gústa heimspekingi heima við
eldhúsborðið að hjálpa okkur ný-
liðunum að sækja um barnabætur,
leigubætur og alla styrki sem hugs-
ast gat. Hann var með vitneskju sem
var gulls ígildi og hafði farið á milli
kynslóða námsmanna frá Íslandi.
Íbúðirnar héldust gjarnan innan
nýlendunnar, ég fékk mína íbúð
hjá Íslendingi sem fékk hana eftir
annan Íslending.
Það var gott að vera með barn í
Berlín og mikið gert fyrir barna-
fjölskyldur og ýmsar fyrirgreiðsl-
ur fyrir ungt fjölskyldufólk. Leigu-
húsnæði og matur ódýr miðað
við á Íslandi og í minningunni þá
lifði ég góðu lífi og keyrði á gulum
Mercedes Benz sem var keyptur af
Tyrkja í Kreuzberg.
Syndaflausn í Bioladen
Það var í Berlín sem ég heyrði fólk
fyrst véfengja bólusetningar og
yfirhöfuð gera athugasemdir um
uppruna fæðunnar. Ég lærði að
versla í Bioladen þar sem allir voru
PC og frekar þurrir á manninn,
„weltsmerz“ hékk í loftinu en mað-
ur keypti sér syndaaflausn og
Alda Lóa og
Auður Anna
Kristjánsdótt-
ir sem býr í
Reykjavík og
er að klára
LHÍ. Morgun-
maturinn er
og var mik-
ilvæg máltíð
Þjóðverjum.
Sara og Hrönn. Sara fæddist í Berlín
1988 og býr í Los Angeles og vinnur við
kvikmyndagerð.
Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur
Engin gervikurteisi
Sigríður og Elísabet Magnúsdóttir
Sigríðardóttir, sem býr í Þýskalandi
þar sem hún kláraði læknisfræði.
Hrönn Kristinsdóttir kvikmyndaframleiðandi
Að allt hið allra þyngsta, þú alein berð
Ósk Vilhjálmsdóttir myndlistarkona
Ævintýri, myrkur, rokk og ról
Ósk og Borghildur Indriðadóttir,
sem býr í Berlín og vinnur hjá
Ólafi Elíassyni meðfram námi
sínu í arkitektúr.
Helgarblað 8.
apríl–10. apríl
2016 • 14. tölub
lað 7. árgangur
www.frettatim
inn.is
ritstjorn@fretta
timinn.is
auglysingar@fre
ttatiminn.is
Hemúllinn
Fjölskyldufaðir
í Breiðholti −
pönkari á Austurv
elli
Mannlíf 62
Mynd | Hari
Jóhannes Kr. Kr
istjánsson 28
Panama-skjölin
Viðhald húsa
FRÉTTATÍMIN
N
Helgin 8.–10. ap
ríl 2016
www.frettatimi
nn.is
Við getum tekið
sem dæmi sólpa
lla
þar sem algenga
sta
aðferðin er að g
rafa
holur og steypa
hólka. Með þess
um
skrúfum er ferlið
mun einfaldara,
öruggara og
kostnaðarminna
. 17
Dýrleif Arna Guðm
undsdóttir,
verkfræðingur hjá
Áltaki.
• Steinsteypa
• Mynsturstey
pa
• Graníthellur
• Viðhaldsefni
• Stoðveggjake
rfi
• Múrkerfi
• Einingar
• Gólflausnir
• Garðlausnir
Fjárfesting sem
steinliggur
20
YFIR
TEGUNDIR AF HELLUM
Hafðu samband í s
íma og láttu
sérfræðinga okkar
aðstoða þig
við að finna réttu l
ausnina.
4 400 400
4400 600
4 400 630
4 400 573
Hringhellu 2
221 Hafnarfjörðu
rHrísmýri 8
800 SelfossSmiðjuvegi
870 Vík
Malarhöfða 10
110 Reykjavík
Berghólabraut 9
230 Reykjanesbæ
r
Sími 4 400 400
www.steypustod
in.is
Húsið var herseti
ð
af köngulóm
Auður Ottesen o
g eiginmaður he
nnar keyptu sér
hús á Selfossi
eftir hrun. Þau þ
urftu að vinna b
ug á myglusvepp
i og heilum
her af köngulóm
en eru ánægð í e
ndurbættu húsi
í dag. Auk
hússins hefur ga
rðurinn fengið a
ndlitslyftingu og
nú eru þau
að taka bílskúrin
n í gegn. 8
Mynd | Páll Jökull
Pétursson
Sérblað
Maðurinn sem fe
lldi
forsætisráðherr
a
Sven Bergman
Illnauðsynleg
aðferð í viðtalinu
Sænski blaðama
ðurinn 8
Ris og fall
Sigmundar
Upp eins og rake
tta,
niður eins og pri
k
Spilltasta þjóðin
10
Bless 18
332 ráðherrar í V
estur-Evrópu
4 í skattaskjóli þa
r af 3 íslenskir
KRINGLUNNI IST
ORE.IS
Sérverslun með A
pple vörur
MacBook Air 13"
Þunn og létt með rafh
löðu
sem dugar daginn
Frá 199.990 kr.
MacBook Pro Re
tina 13"
Alvöru hraði í nettri o
g léttri hönnun
Ótrúleg skjáskerpa
Frá 247.990 kr.
Mac skólabækur
nar
fást í iStore Kring
lunni
10 heppnir sem versla
Apple tæki frá
1. mars til 15. maí vin
na miða á Justin Bieb
er.
www.sagamedic
a.is
SagaPro
Minna mál me
36 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2016
Tollalækkun Salomon skór á enn betra verði en áður!
lÍs en ku
ALPARNIR
s
SWALLOW 250
Kuldaþol: -8
þyngd: 1,7 kg.
11.995 kr. 9.596 kr.
MONTANA, 3000mm vatnsheld
2. manna 16.995 kr. 12.796 kr.
3. manna 19.995 kr. 15.996 kr.
4. manna 26.995 kr. 21.596 kr.
30%
SNJÓBRETTAPAKKAR
Góðar
fermingargjafir
FAXAFENI 8, SÍMI 534 2727
alparnir.is
Verð
áður 36.995 kr.
nú 29.995 kr.
Salomon
X-Ultra mid GTX
Stærðir 36-48