Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 27.08.2016, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 27.08.2016, Blaðsíða 56
Askur í hálfa öld Hefðbundinn, heimilislegur og fjölskylduvænn. Unnið í samstarfi við Ask Askur Steikhús á 50 ára afmæli í ár. Hjónin Hauk-ur Ragnarsson og María Jóhannsdóttir hafa rekið Ask Steikhús síðan 2006 og tóku þau við góðu búi af fyrri eigend- um. Askur hefur fest sig í sessi sem klassískur steikarstaður með fjölbreyttan matseðil. „Ég man sjálfur eftir að hafa hoppað í strætó, komið við á Aski að kaupa franskar og kokteilsósu á leiðinni í Laugardalinn að horfa á fótbolta, þegar ég var smá polli,“ segir Haukur. Fyrstu árin var Askur við Suðurlandsbraut 8, við hliðina á Fálkahúsinu, en flutt- ist í núverandi húsnæði, Suður- landsbraut 4a, á 8. áratugnum. Bernaisesósan heim Fyrirkomulagið á Aski hefur hald- ist nokkuð óbreytt gegnum tíðina; hádegishlaðborð alla virka daga og steikarhlaðborð á sunnudags- kvöldum sem hefur verið fastur punktur hjá mörgum fjölskyldum. Aðalsmerki Asks er án efa steikta lambalærið, bernaisesósan og bakaðar kartöflur. Raunar er það svo að margir koma á Ask til þess að taka með sér bernaisesósu heim þegar verið er að undirbúa veislu eða grill. „Fólk er að koma og grípa með sér hálfan eða einn lítra til að fara með heim.“ Barnvænn og hefðbundinn „Matseðillinn er mjög hefðbund- inn hjá okkur og hefur haldist nánast eins gegnum tíðina, hann er bara að virka það vel. Við erum með kótilettur, lambainnralæris- steik og djúpsteiktan fisk. Fólk veit að hverju það gengur og við erum frekar íhaldssöm,“ segir Haukur. Börn eru mjög velkomin á Ask og tekið er vel á móti þeim. „Við heyrum reglulega þegar fjölskyldur koma að börnin hafi ekki viljað fara neitt annað,“ segir Haukur. Eldra fólk sækir einnig stað- inn, sumt hvert sem hefur komið reglulega þessa hálfu öld sem staðurinn hefur verið starfandi. „Svo koma heilu stórfjölskyldurn- ar saman, stórar fjölskyldur sem koma kannski fast hingað á af- mælum eða við önnur tækifæri.“ Askur hefur ekki farið varhluta af aukningu ferðamanna á Íslandi og þeir koma í sífellt meira mæli til að gæða sér á hefðbundinni ís- lenskri steik og öðru góðgæti. Hinn eini sanniAskur Askurinn hefur verið órjúfanlegur partur af sögu staðarins í 50 ár. List eftir Línu Rut Stórt listaverk eftir Línu Rut setur svip sinn á innréttingu staðarins og vekjur jafnan mikla athygli bæði innlendra og erlendra gesta. Eitthvað fyrir alla Matseðillinn á Aski er fjölbreyttur og hefðbundinn. LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 201612 MATARTÍMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.