Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 03.09.2016, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 03.09.2016, Blaðsíða 55
Dularfulli töframaðurinn RÚV sunnudag kl. 21.40 Houdini Seinni hluti ævintýramyndar með Adrian Brody í aðalhlutverki um dularfulla töframanninn Houdini og hvernig hann öðlaðist frægð og frama. Töframaðurinn átti stormasama ævi og var jafnan í skrautlegum félagsskap stór- stjarna, spíritista og annarra and- ans manna og kvenna. Seinfeld Klassík sem eldist hreinlega ekki. Alltaf fyndið. House Of Cards Vel skrifað. Kennslumyndbönd í því hvernig á að ráðskast með fólk. Sons Of Anarchy Desperate Housewives á mótor- hjólum. Gott drama. Fawlty Towers Farsi og fimmaurar á háu leveli. Arrested Development Húmor fyrir lengra komna. Skemmtileg blanda af sit-com og Mockumentary. Sennilega bestu grínþættir síðustu 10 ára. Uppáhalds sjónvarpsþættirnir Amk fékk Hannes Friðbjarnar- son, trommuleikara og fram- leiðenda, til að segja frá uppá- halds sjónvarpsþáttunum sí- num. Arrested Development og Seinfeld standa upp úr …sjónvarp19 | amk… LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2016 Frábær stríðsepík Spielbergs Netflix Saving Private Ryan Eftirminnileg mynd Stevens Spielberg frá 1998 sem gerist í innrásinni í Normandí í seinni heimsstyrjöldinni. Fyrstu 27 mín- útur myndarinnar eru sérstaklega eftirminnilegar en þar er árásin á Omaha-ströndina hinn 6. júní 1944 endurgerð á nákvæman hátt. Í myndinni segir af liðsfor- ingjanum John H. Miller, sem Tom Hanks leikur, og sveit hans (sem leikin er af Tom Sizemore, Edward Burns, Barry Pepper, Giovanni Ribisi, Adam Goldberg og Jer- emy Davies) sem leita að týndum fallhlífarhermanni. Það er Matt Damon sem leikur hermanninn en hann er einn fjögurra bræðra í hernum sem enn lifir. Myndin var tilnefnd til ellefu óskarsverðlauna og hlaut fimm verðlaun. Listin að rækta Hringbraut laugardag kl. 22 Lífið og kryddjurtir með Auði Rafns Kryddjurtasérfræðingurinn Auður Rafnsdóttir eys úr viskubrunni sín- um um ræktun kryddjurta sem sí- fellt fleiri hafa áhuga á hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.