Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 24.11.2016, Side 86

Fréttatíminn - 24.11.2016, Side 86
Undir 3.000 kr. Undir 5.000 kr. Undir 10.000 kr. 1.890 kr. 3.980 kr. 8.900 kr. Á vefnum okkar, kokka.is, getur þú klárað jóla- innkaupin á einu bretti. Vefverslunin er full upp í rjáfur af góðum og gagnlegum gjöfum sem flokkaðar eru eftir þema og verði. Kokkaðu upp snilldarlega gjöf á kokka.is - fyrir þá sem eru nýbyrjaðir að búa og líka þá sem eiga allt. www.kokka.is laugavegi 47 www.kokka.is kokka@kokka.is 54 | FRÉTTATÍMINN | Fimmtudagur 24. nóvember 2016Jólablað 2016 Í stað þess að henda umbúðum og korktöppum og öðru drasli sem berst inn á heimilið í kringum jólin, er hægt að breyta þeim í jólaskraut. Litl- um grenigreinum, gervi eða lifandi, er hægt að stinga í korktappa og raða nokkrum upp saman til að mynda lítinn skóg. Pappa úr ýmsum um- búðum er hægt að klippa út og búa til lítil pappa- hús sem geta staðið yfir ljósaseríu þannig að birta kemur í gegnum gluggann. Spotta er hægt að þræða í gegnum dollur utan af smákökum eða útikertum og hengja upp á vegg og nota undir te- kerti. Hugsið ykkur um næst áður en þið hendið út dótinu og hugsið hvort það geti verið hráefni í ljómandi fallegt jólaskraut. Umhverfisvænt skraut Nýr kertastjaki frá HAF studio Hentar fullkomlega sem aðventustjaki. Stjakann má skreyta að vild og leyfa ímyndunar- aflinu að fá lausan tauminn. Hér sést hvernig mismun- andi tegundir af greinum og köngl- ar gera mikið þó að skreytingarnar séu afar látlausar. Karitas Sveinsdóttir hönnuður. Kertastjakinn hentar fullkomlega sem aðventustjaki en gengur að sama skapi upp allan ársins hring og þá má skreyta hann með árstíðabundnum gróðri eða hverju því sem hugurinn girnist. Myndir | Hari HAF studio hefur nú hannað nýjan kertastjaka sem hefur vakið mikla athygli. „Kertastjakinn er einfald- ur en margnota stjaki sem hannað- ur er bæði fyrir venjuleg kerti og sprittkerti. Hann er hugsaður fyrir öll tilefni og gaman er að skreyta hann eftir árstíðum. Hann er til dæmis tilvalinn sem aðventustjaki,“ segir Karitas Sveinsdóttir, hönnuð- ur hjá HAF studio. Stjakinn verður til í Epal og Rammagerðinni meðan birgðir endast en hann kemur í takmörk- uðu upplagi. Hann er gerður úr stáli sem er pólýhúðað, hönnun og öll framleiðsla fer fram á Íslandi.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.