Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 24.11.2016, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 24.11.2016, Blaðsíða 1
frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 80. tölublað 7. árgangur Fimmtudagur 24.11.2016 Lokaður inni í þýskum skógi Goran Renato býr við slæman kost eftir brottvísun frá Íslandi 8 6 2 20 24 Tólf kennarar í Norðlingaskóla sögðu upp í gær. Fjöldinn strunsaði út í fyrradag. Eins og víða í skólakerfinu er ljóst að mikið þarf til til að byggja aftur upp starfsfrið í Norðlingaskóla. Bls. 14 Mynd | Hari Bæjarstjóri Hafnarfjarðar er undrandi á sölu FM húsa á skóla- byggingum til Regins og VÍS. Bær- inn hefur reynt að endursemja við eigendur bygginganna án árangurs. Skólarnir eru komnir á hlutabréfamarkað. Sorgarsaga, segir Oddviti Samfylkingarinnar. Valur Grettisson valur@frettatiminn.is Kaupsamningurinn var undirrit- aður fyrir helgi en samningurinn hljóðar upp á 3,7 milljarða króna. Hafnarfjörður óskaði eftir samn- ingaviðræðum við FM hús á síðasta ári, en fyrir liggur að bæjarfélagið hefur tapað milljörðum á samn- ingi við fyrirtækið sem var gerð- ur árið 2000 í stjórnartíð Sjálf- stæðisflokksins. Hvað varðar Áslandsskóla þá var samið til 27 ára og er ljóst að kostnaður bæj- arins vegna samningsins verð- ur orðinn sex milljarðar þegar tímabilinu lýkur. 90% af tekjuöf l- un félagsins eru leig- usamningar v ið Hafnarfjarðarbæ og Garðabæ. Samkvæmt tilkynningu Regins til Kauphallar- innar er áætlað að heildarvirði eignasafns félagsins geti orðið allt að 12-15 milljarðar króna í lok fjár- festingatímabilsins. „Þetta kemur verulega á óvart,“ segir Haraldur L. Haraldsson, bæj- arstjóri Hafnarfjarðar, spurður út viðskiptin og bætir við að málið sé nú til skoðunar hjá lögfræðingum bæjarins. spurður hvort samningar gagnvart bænum breytist, segir hann eitt af því sem þurfi að kanna betur. Að svo komnu máli vill bæj- arstjórinn ekki gefa það upp hvort bærinn leggist gegn sölunni. Haraldur reyndi að hefja samn- ingaviðræður við eigendur FM húsa á síðasta ári með það að markmiði að ræða kostnað vegna rekstrar- hluta samningsins. Það er ljóst að þeir samningar tókust ekki, heldur var félagið selt til Regins og VÍS. Oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, Gunnar Axel Axelsson, segir tímabært að hefja óháða úttekt á öllu málinu. „Þetta er sorgarsaga og það er löngu tímabært að það verði gerð óháð úttekt á þessu máli öllu saman, meðal annars á því hvað þetta er búið að kosta bæjarbúa, en þær litlu upplýsingar sem við höfum benda til þess að það séu gríðarlegar fjár- hæðir,“ segir Gunnar Axel sem bæt- ir við: „Og nú er verið að braska með þessa gjörninga, hafnfirskur grunn- skóli er orðin lína í eignasafni fast- eignarisa sem er skráður á hluta- bréfamarkaði.“ Sala á skólum í Hafnarfirði kemur bæjarstjóra á óvart Skólakerfið nötrar af reiði kennara Samsærið gegn Ameríku Fasistar í Hvíta húsinu Kúbversk jól í Norður- mýrinni Tinna Þóru- dóttir Þorvaldar er heilluð af Kúbu og heklar sig í gegnum lífið Jólablað fylgir Fréttatímanum í dag Jólablað Góð ráð við flensunni Vesturbærinn í Hafnarfirði friðaður Allt hverfið fært í upprunalegt horf Samkomulag um kvótann Fimmflokkastjórnin reyndi að ná saman Það þarf fasista til að skilja fasista Hasarblöðin komin í sjónvarp 30 Haraldur Líndal Haraldsson, bæjarstjóri Hafnar- fjarðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.