Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 24.11.2016, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 24.11.2016, Blaðsíða 52
20 | FRÉTTATÍMINN | Fimmtudagur 24. nóvember 2016Jólablað 2016 Bráðnar í munni Snæfinnur sykurpúði Vel klæddir. Kökubitar eru notaðir sem hattar og hlaupormar sem treflar. Með nokkrum sykurpúðum og ímyndunarafli er hægt að búa til heila fjöskyldu af snjókörlum, án þess að verða kalt á puttunum. Til að búa til snjókarlana þarf nokkra sykurpúða, krem eða sykur- blöndu til að líma þá saman og sæl- gæti, saltstangir og skrautkrem til að búa til handleggi, andlit, hnappa og fleira. Hægt er að líma sykurpúða saman með tilbúnu kökukremi, eða nota sykurblöndu sem er búin til með því að hræra saman flórsykri og vatni. Til að búa til handleggi og fótleggi er hægt að nota saltstangir, sælgætismola má nota sem hatt og skreytingargel í túpu er tilvalið til að teikna andlit á snjórkarlinn. Snjókarlarnir eru flottir út í heitan kakóbolla, eða sem skraut ofan á köku, ís, eða smákökur. Þeir geta líka staðið við piparkökuhús eða sem skraut á jólaborðinu. Svalur. Slakað á í heita bollanum. Bráðnandi. Einum sykurpúða er komið fyrir á smáköku og skreytt með kremi svo það líti út fyrir að snjó- karlinn sé að bráðna. Með bros á vör. Snjókarlarnir kom vel út á bollakökum. Þýska sendiráðið býður til tónleika í Vídalínskirkju. Laugardaginn 10. desember verða haldnir aðventutónleikar á veg- um þýska sendiráðsins til styrkt- ar Slysavarnafélaginu Landsbjörg en þetta er í þriðja sinn sem sendi- herra Þýskalands býður til slíkra tónleika til að styðja við starfsemi félagsins. Á tónleikunum kemur fram sönghópurinn Fjárlaganefnd, sem er átta manna hópur sem var stofnaður innan Tónlistarskólans í Reykjavík fyrir rúmu ári og hef- ur síðan komið fram á tónleikum bæði á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi, meðal annars á Óperu- dögum í Kópavogi, Sumartónleik- um í Skálholti og í Dómkirkjunni í Reykjavík. Á efnisskránni eru bæði sígild og ný aðventutónlist, þar á meðal verk eftir Martin Luther, J.S. Bach, Max Reger, Eriks Ešenvalds, Sigvalda Kaldalóns og Báru Gríms- dóttur, auk raddsetninga eftir með- limi hópsins. Skemmst er að minnast þess þegar rúmlega fjögur hundruð björgunarsveitarmenn leituðu rjúpnaskyttu á Austfjörðum um síðustu helgi, sem fannst á lífi eftir einn og hálfan sólarhring í óbyggð- um. Sýndi það sig þá glögglega hve starf björgunarsveitanna er mikil- vægt, en um er að ræða sjálfboða- vinnu. Björgunarsveitirnar þurfa því að treysta á styrki frá einstak- lingum og fyrirtækjum til að halda starfinu gangandi. Tónleikarnir fara fram í Vídalíns- kirkju í Garðabæ kl. 17 og 20. Að- gangur er ókeypis en tekið er við frjálsum framlögum. Aðventutónleikar til styrktar Landsbjörg Sönghópur- inn var stofnaður fyrir rúmu ári og hefur víða komið fram. Mynd | Aviran Avizedeq Góðar jólagjafahugmyndir Skjalataska 29.600 kr. Dömutaska 22.500 kr. Herrahanskar 10.800 kr. Dömuhanskar 7.900 kr. Dömutaska 18.500 kr. Seðlaveski 2.800 - 4.200 kr. Herrataska 11.800 kr. Bakpoki 22.900 kr. Jólatilboðsverð kr. 75.161,- Með fylgir Vitamix sleif og svunta fylgir á meðan birgðir endast Fullt verð kr. 93.952,- Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is Vitamix S30 • Tvær könnur fylgja 600 ml drykkjarkanna og 1,2 l kanna • Stiglaus hraðastýring ásamt pulse rofa • Uppskriftarbók fylgir Hann er mættur!!!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.