Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 24.11.2016, Blaðsíða 13

Fréttatíminn - 24.11.2016, Blaðsíða 13
| 13FRÉTTATÍMINN | Fimmtudagur 24. nóvember 2016 Ómissandi í jólabaksturinn! *Takmarkað magn E N N E M M / S ÍA / N M 7 18 3 3 Fréttatíminn hefur rætt við fjölda ungs fólks sem býr í foreldrahúsum um hvaða áhrif það hefur á líf þeirra og fjölskyldunnar, hvernig margir fullorðnir móta samskipti sín og hvaða áhrif sambúðarformið hefur á sjálfsmyndir barna og foreldra. Viðtölin má nálgast með þessari grein á frettatiminn.is þess að persónuafsláttur hélt ekki í við hækkun tekna og bætur, barna- bætur en þó einkum vaxtabætur, voru lækkaðar. Þessi stefnubreyting hafði meiri áhrif á ungt fólk en aðra aldurshópa. Meðal ungs fólks í fasteignahug- leiðingum eru fleiri á lágum og lægri millitekjum og því fleiri sem hafa fengið vaxtabætur. Með skerðingu þeirra skerðist því möguleiki ungs fólks til að kaupa húsnæði. Aðrar aðgerðir til að örva fast- eignamarkaðinn, eins og heimild til að nota lífeyrissparnað til fast- eignakaupa, nýtist líka síst þeim sem skemmsta starfsreynslu hafa. Yngsta fólkið fékk því lítinn stuðn- ing til íbúðarkaupa á nýliðnu kjör- tímabili. Það má frekar halda hinu gagnstæða fram. Í lok kjörtímabilsins voru kynnt- ar nýjar aðgerðir til að örva íbúðar- kaup ungs fólks, en erfitt er að meta áhrif af þeim eða hvernig þær gagn- ast. Miðað við yfirlýsingar forystu- manna þeirra fimm flokka sem hafa verið í stjórnarmyndunarviðræðum undanfarna daga er ekki einu sinni ljóst hvort þessar aðgerðir hafi verið að fullu fjármagnaðar. Fleiri í óvissu Húsnæðisvandi ungs fólks sést líka þegar skoðað er fjölgun fólks á al- mennum leigumarkaði, samkvæmt talningu Hagstofunnar. Þar sést líka hvernig vond staða á húsnæðis- markaði og lág laun koma illa niður á börnum. Fyrir Hrun bjuggu um 5 prósent barna undir 16 ára aldri í húsnæði á almennum leigumarkaði en í dag er hlutfallið komið upp undir 15 pró- sent. Foreldrar nærri 10 prósent barna hafa hrakist á almennan leigu- markaði, sem því miður einkennist af miklu óöryggi og mikilli hækkun leigu á undanförnum árum vegna samkeppni leigjenda við ferðamenn. Það á einkum við um hverfin þar sem flest ungt fólk hefur leigt sér húsnæði; Reykjavík vestan Kringlu- mýrarbrautar. Á það var bent í Fréttatímanum fyrir skömmu að í mörgum tilfell- um hefur hækkun leiguverðs étið upp kaupmáttaraukningu leigjenda á undanförnum árum. Þrátt fyrir Íslandsmet í kaupmáttaraukningu hafa leigjendur ekki notið neins af henni. Kauphækkunin hefur annars vegar farið til leigusalans og hins vegar í skattinn. Vantar stefnu Núverandi húsnæðisstefna stjórn- valda með ofuráherslu á séreignar- stefnu þjónar ekki ungu fólki í dag, vissulega sumu ungu fólki en ekki stórum hluta þess. Þetta fólk er með of litlar tekjur til að standa undir dýrri leigu og getur ekki sparað upp í útborgun á íbúð. Og ef svo væri, myndu háir vextir draga niður lífs- gæði þess langt fram eftir aldri. Það er því ekki björt framtíð sem blasir við mörgu ungu fólki. Það horfir fram á bölvað basl árin sem margir telja mikilvægust; árin sem við eignumst og ölum upp börn og komum okkur fyrir í samfélaginu. Þess vegna slá margir þessu áföng- um á frest og framlengja dvölina í foreldrahúsum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.